Morgunblaðið - 22.08.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000
atvinnu4uglysing4
i tBiMB
Fiæðslumiðstöð
Re)igavíkur
Ketmarar
Laus eru störf við eftirtalda skóla;
Arbæjarskóli, sötii: 567 2255
&eiðagerðisskóli, súni: 510 2600
Dalbrautarskóli, s&nar: 553 6664/694 9166
Féllaskóli, sími: 557 3800
Hagaskóli, súni: 552 5611
Hamraskóli, súni: 567 6300
Háteigsskóli, súni: 530 4300
Hlíðaskóli, súni: 552 5080
Húsaskóli, sími: 567 6100
Langholtsskóli, súni: 553 3188
Laugalækjarskóli, súni: 588 7500
Rimaskóli, súni: 567 6464
Selásskóli, súni: 567 2600
Seljaskóli, súni: 557 7411
Vesturbæjarskóli, súni: 562 2296
Vesturhlíðarskóli, símL- 520 6013
Ölduselsskóli, sími: 557 5522
Öskjuhúðarskóli, súni: 568 9740
Um er að ræða almenna bekkjarkennslu, sérkennslu,
tungumálakennslu, mynd- og handmennt, íþróttir og fleira
í grunnskóhim Reykjavíkur er unnið metnaðaríullt starf
og er borgin í faraAroddi á mörgum sviðum.
Dæmi;
• markviss tölvuuppbygging
•spennandiþróunarstarf og ráðgjöf í móðurskólum
• fagleg ráðjgöf um þróun kennshihátta
• stundir til sveigjanlegs skólastarfc, meðal annars með
möguleikum á 2ja kennara ketfi og skiptistundum
• möguleiki á íramgangi í starfi vegna breytts
stjórnunarskipulags
• margvísleg símemitunartilboð til kennara
• styrkir til framhaldsnáms kennara
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar-
félaga, auk sérstaks framlags borgarinnar til eflingar skólastarfe.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást hjá skólastjórum og
aðstoðarskólastjórum viðkomandi skóla og einnig á www.job.is
Löglærður fulltrúi
Óska eftir að ráða löglærðan fulltrúa til starfa.
Starfsreynsla við lögmannsstörf æskileg.
Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir með upp-
lýsingum um nám og starfsreynslu óskast
sendar Dögg Pálsdóttur hrl., Lögmannsstof-
unni Skeifunni, Skeifunni 11a, 3. hæð, 108
Reykjavík, eigi síðar en 1. septémber nk.
0
LÖGMANNSSTOFAN
Skeifunni
Miðhrauni 8, Garðabæ
Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn til fram-
tíðarstarfa. Góð vinnuaðstaða og verkefni,
aðallega við nýsmíði úr svörtu og ryðfríu stáli.
Upplýsingar veitir Jón Þór í síma 565 7390 og
893 5548.
Flugmálastjóm Islands
óskar eftir að ráða
starfsmann
á Akureyrarflugvöll
Starfssvið:
• Snjómokstur.
• Aðstoð vð viðgerð og viðhald tækja.
• Tilfallandi viðhald á flugvöllum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf í bifvélavirkjun æskilegt.
• Meirapróf og réttindi í stjórnun þung-
avinnuvéla.
Launakjör:
• Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi
við starfsmenn ríkisins.
Umsóknir:
• Upplýsingar um starfið veitir starfs-
mannahald í síma 569 4100 og Sig-
urður Hermannsson, umdæmisstjóri á
Akureyri í síma 569 4370.
• Skriflegar umsóknir með upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist
til starfsmannahalds Flugmálastjórn-
ar.
• Umsóknarfrestur rennur út 5. september.
• Æskilegt að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
• Öllum umsóknum verður svarað.
Flugmálastjórn Islands er ríkisstofnun, sem innir af hendi
margvislega þjónustu í þágú flugsamgangna. Hlutverk Flug-
málastjórnar er i meginatriðum að hafa eftirlit með hvers
konar flugstarfsemi á vegum islenskra aðila til að tryggja ör-
yggi i flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og
rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjón-
ustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-
Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fimm svið, sem samtals
hafa um 280 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfs-
manna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur
áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
GARÐABÆR
Flataskóli
Nú nefnum við nafn þitt
ef þú ert nærri
Vegna forfalla vantar til starfa við
Flataskóla næsta skólaár:
fþróttakennara í 75% — 100% starf.
Tónmenntkennara í 50% starf.
Á haustönn fá allir grunnskóakennarar
Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í
skólastarfi.
Kennarar fá einnig sérstaka greiðslu vegna
umsjónarstarfa. Þá fá allir
grunnskólakennarar 60.000 kr. eingreiðslu
1. sept (miðað við 100% starf.) samkvæmt
sérstakri samþykkt bæjarráðs Garðabæjar
frá 23. maí sl. Árlega er varið miklu
fjármagni til endurmenntunar og umbóta
á faglega sterku skólastarfi.
Upplýsingar um starfið veita Sigrún
Gísladóttir, skólastjóri v.565 8560 /565 7499
og Helga María Guðmundsdóttir/
Þorbjörg Þoroddsdóttir aðstoðarskólastjóri
vs. 565 8560
Umsóknum með uj
fyrri störf á a<
upplýsingum um nám og
ið senda Flataskóla.
V
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga
og Kennarasambands íslands
Grunnskólaíulltrúi
Fræðslu- og mertningarsvið