Morgunblaðið - 22.08.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 51
-
Tæknimaður
Þjónusta við iðnaðarvélar
Óskum að ráða starfskraft til viðgerða og upp-
setningará nýjum og notuðum iðnaðarvélum.
Rafvéla-, vélvirkja- eða skyld fagmenntun æski-
leg. Spennandi og fjölbreytt starf við nýjustu
tækni.
Iðnvélar er leiðandi fyrirtæki í sölu, þjónustu og ráðgjöf til járn-,
tré- og byggingaiðnaðar. Hjá fyrirtækinu starfa 15 manns.
Hvaleyrarbraut 18, Hafnarfirði,
sími 565 5055.
Sælkerabakazí
og kjötverslun
Óskum eftir hressu starfsfólki á öllum
aldri til afgreiðslu í okkar glæsilegu
sælkeraverslun hjá Jóa Fel.
Unnið er á tvískiptum vöktum.
Aðeins er um framtíðarstörf að ræða.
Upplýsingar í síma 897 9493 eða
692 7579.
Urðarholt 2 • 278 illoiftllil* • Slmi 566 6145 • Fax 566 6308
Afgreiðsla
Óskum eftir að ráða fólk í afgreiðslu í
verslunum okkar í Mosfellsbæ og Grens-
ásvegi 48, Reykjavík.
Upplýsingar gefur Linda, sími 566 6145.
Bifvélavirki óskast
Lítið og þægilegt þjónustuverkstæði óskar eftir
bifvélavirkja. Góð laun í boði. Þarf að geta
byrjað sem fyrst. Upplýsingar hjá Bjarka í síma
587 4900.
RB^
Framtíðarstörf
Endurvinnslustöðvar SORPU óska eftir liprum
starfsmönnum með góða þjónustulund til mót-
töku- og þjónustustarfa á Endurvinnslustöðv-
um SORPU.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma 520
2207, í dag og á morgun frá kl. 9 til 12. Einnig
er hægt að nálgast umsóknareyðublöð á skrif-
stofu SORPU í Gufunesi.
BY6G6
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Starfsmann vantar á
traktorsgröfu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
að ráða mann á traktorsgröfu.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 eða
á skrifstofutíma í síma 562 2991.
Starfskraftar
óskast
Virt félagsheimili vantar starfskraft í
kaffiteríu. Vinnutími annað hvert kvöld
frá kl. 16.00 til 24.00, ekki um helgar.
Einnig vantar starfskraft í eldhús við
smurbrauðsgerð o.fl., vinnutími 8—14.
Upplýsingar í s. 568 1058 og 891 7087.
-
„Au-pair" London
Barngóða sjálfstæða manneskju um tvítugt
vantar frá og með september í eitt ár á íslenskt-
enskt heimili í London, til að gæta tveggja ára
stelpu og sjá um heimilisstörf. Möguleiki á
enskunámi með starfinu. Upplýsingar gefur
Steina í síma 0044 7932 156 231, fyrir 25. ágúst.
BYGGÓ
BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS
Smiðir óskast
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
að ráða smiði ívinnu. Mikil mælingarvinna
framundan.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 eða
á skrifstofutíma í síma 562 2991.
Heildverslun með
snyrtivörur
óskar eftir að ráða starfskraft með mikla
reynslu og/eða menntun á sviði snyrtifræða.
Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi við kynn-
ingu og sölu á þekktum snyrtivörum.
Skriflegum umsóknum skal skila til auglýsinga-
deildar Mbl. merktum: „J — 10032" fyrir
30. ágúst nk.
Tónlistarskólar á Reykjavíkursvæðinu
auglýsa eftir
tónmenntakennarum
í sérverkefni
Nánari upplýsingar í síma 896 4662 eða
864 3817.
Sölumaður óskast
Heildverslun með gjafavörur óskar að ráða
sölumann. Æskilegur aldur 30—40 ára. Starfið
felst í alhliða sölustarfi sem og aðstoð á lager.
Áhugasamir leggi umsóknirá auglýsingadeild
Mbl. merkta: „Heild — 70".
Silkiprentun
Vantar helst vanan mann við silkiprentun sem
fyrst. Góð laun í boði fyrir góðan starfsmann.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um reynslu
og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merkt-
ar: „K — 10030" fyrir 28. ágúst.
Leikskólinn Undraland
Okkur vantar starfsmann á einkarekinn leik-
skóla frá 1. september. Vinnutími er frá
kl. 13.00 til 17.00. Upplýsingar gefa Sonja eða
Bryndís í síma 554 0880.
AUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Frá Háskóla íslands
erkfræði- og raunvísinda-
eildir
nnsla á haustmisseri 2000 hefst mánudaginn
. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnemar
j boðaðir á fund deildarforseta og kennara
áskólabíói föstudaginn 25. ágúst kl. 14.00.
jdentar í verkfræðideild komi í sal 2, stúdent-
í raunvísindadeild í sal 4.
að fyrirbyggja misskilning skal tekið fram
tölvunarfræðiskor heyrir nú undir verk-
eðideild.
ög að stundaskrám og ýmsar aðrar upplýs-
)ar varðandi námið er að finna á vefnum
;íðu http://www.hi.is/~palmi.
ÝMISLEGT
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fylgja.
Diskótek Sigvalda Búa,
nýtt símanúmer er 898 6070.
Oskilahross
Tvö óskahross eru í vörslu
Hestamannafélagsins Fáks, gráblesóttur
hestur u.þ.b. 7-8 vetra m. hvítt við hófrönd
á báðum framfótum og v. afturfæti,
ómarkaður og brúnstjörnóttur m. leist á
v. afturfæti, ómarkaður.
Nánari uppl. á skrifstofu Fáks s: 567-2166
ATVI NNUHÚSNÆÐI
Vantar þig góða leigjendur?
Teiknistofa óskareftirframtíðarhúsnæði á leigu
fyrir starfsemi sína í mið- eða vesturbæ Reykjavík-
ur. Má vera óhefðbundið atvinnuhúsnæði eða
jafnvel íbúðarhús. Þyrfti að hafa a.m.k. 2—3 her-
bergi auk eldhúss og hreinlætisaðstöðu. Hámark
mánaðargreiðslu má ekki fara yfir 80 þús. kr. Skil-
vísum greiðslum heitið, jafnvel fyrirfram.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Teikn — 10031" fyrir31. ágúst.
SMAAUGLYSINGAR
KENNSLA
STYRKIR
nordtest
Verkefnisumsóknir fyrir árið 2001
Nordtest styrkir samnorræn verkefni á sviði
tæknilegra mælinga og prófana.
Sjá allar nánari upplýsingar og eyðublöð á
vefsíðu Nordtest: www.vtt.fi/nordtest/
Frestur til umsókna fyrir árið 2001 rennur út
þann 15.9. 2000.
Guðspeki-
samtökin
í Reykjavík
Nýja Avalon
miðstöðin
Con Xanthos frá Ástralíu
heldur tvo fyrirlestra um Heims-
myndunarfræði - Cosmogony
föstudaginn 25. ágúst og mánu-
daginn 28. ágúst kl. 20.00.
Con fjallar um heimsmyndunar-
fræði út frá sjónarhóli guðspek-
innar og verður efnið þýtt á
íslensku. Fyrirlestrarnir verða
haldnir í húsnæði Nýju Avalon
miðstöðvarinnar að Hverfisgötu
105, 2. hæð, sími 562 4464.
Aðgangseyrir er 500 kr.
Kynning á námi í Hómópatíu
ae ort, Um er að
ræða 4ra ára
^ nám, sem
, £ byrjar í sept.
Mæting 10
helgar á ári.
David How-
ell, skólastjóri
CPH, kynnir nám í sept. 13., 14.,
og 15. Uppl. gefur Martin í sím-
um 567 4991 og 897 8190.