Morgunblaðið - 22.08.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 22.08.2000, Qupperneq 67
l»ate MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 rC01 MAGNAÐ DIGITAL ' “ BIÓ mM idd/ sív» ★ ★ ★ i 0$ OGNVÆNLEGREfÐI NÁTTÚRUNNAR í NÝJU LJÓS1... Sýnd kl. 4, 7 og 10. B. i. 16. PERFECT STORM Sýnd kl. 5.40,8 og 10.20. B. i. 12. Sýnd kl. 3.50. ísl. tal. SKODID ALLT UM KVIKMYNDIR ó skilan.is Morgunblaðið/Jón Svavarsson Magga Stína og Hringir komu mjöðmum og skönkum á ið í Kaffíleikhúsinu. Ljósmyndari/Júlíus Sigurjónason Djassgeggjarar í Anus. Vatnameyjar á Tjörninni. ALV0RU Bfd! ŒRP'by' trnmTJMMtMEB IThx STAFRÆNT MJÓBKBftH f ÖLLUMSÖLIIMI mma frumsyning iehíe Treystu Forðastu fáumj fjöldann ré HI X-MEN r.fTJTi Misstu ekki af einum magn- aðasta spennutrylli allra tíma. Frá leikstjóra „The Usual Suspects“ Sýnd Id. 5.45,8 og 10.15. TUMI Sýnd kl. 4 og 6. íslenskt tal. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20. Sýnd kl. 8. b. l ie. < k www.laugarásbíó.is Þórunn Björnsdóttir heldur tónleika í Straumi í kvöld Tónlist eða veðurlýsingar? Morgunbiaðið/Árni Sæberg Veðurguðir að verki, Kjartan Guðnason og Þórunn Björnsdóttir. ÞAÐ ER margt annað brætt saman í Straumsvík en ál. Ekki langt frá Ál- verinu er listamiðstöðin Straumur en þar ætlar Þórunn Björnsdóttir blokk- fíautuleikari að halda tónleika í kvöld sem verða eitthvað aðeins meira en „bara blokkflaututónleikar". Þar ætl- ar hún ásamt vel útvöldum hljóðfæra- leikurum að spinna saman flaututóna við raftóna og þræða þá svo saman við afbrigði leikhúslistarinnar. Eftir slíka lýsingu hefur nú líklegast kviknað áhugi hjá þónokkrum og fyrir þá sem hafa áhyggjur á því að rata ekki getur Þórunn gefið afbragðs vegalýsingu. „Þetta er fyrsta beygjan til hægri af Reykjanesbrautinni eftir að farið er fram hjá Álverinu þegar þú ert að keyra í átt til Keflavíkur,“ segir hún og nú ættu allir að geta fundið leið sína á staðinn. Þegar Þórunn útskrifaðist nýlega í blokk- flautuleik frá tónlistarskóla í Amsterdam flutti hún nánast sömu tónleikadagskrá og hún hyggst gera í kvöld. „Eg er eiginlega meira og minna með allar tegundir af blokkflautum,“ svarar Þórunn þegar blaðamaður forvitnast um hljóðfæri hennar. „Ég spila á bassaflautu og þessar venjulegu alt- og sópranflautur. Þetta eru fimm tegundir sem eru allar mjög misjafnar." Á slagverk spilar Kjartan Guðnason sem þarf líklegast ekki að kvarta undan aðgerðar- leysi í kvöld þar sem hann ætti að vera afar upptekinn við það að hoppa á milli hljóðfæra. „Ég spila á vibraphone, eina páku, fjórar kúabjöllur, kaffibolla og einhvers konar lítil málmgjöll,“ segir Kjartan. „Þetta er mjög óhefðbundin notkun á slagverki. Já, og svo spila ég á ruslakassa líka. Þetta eru eiginlega eins og veðurlýsingar, þessi verk. Þetta er mjög, mjög skemmtilegt dagskrá. Ég veit ekki alveg hvernig á að lýsa þessu, það eru fleiri en eitt lýsingarorð sem eiga við. Þetta er líka fyrir augað, lýsing og umhverflð allt í kring.“ „Hann Öddi [hljóðmaður] vonast til þess að það verði eldingar og þrumur til þess að fá punktinn yfir i-ið,“ segir Þórunn og brosir. Þó svo að veðurfræðingarnir eigi ekki von á því að Þór muni beita honum Mjölni sínum í kvöld spá þeir að minnsta kosti rigningu, vonandi verður það nægilega ákjósanlegt fyr- ir flutning verkanna. Flest þeirra eru ættleitt en inn á milli læðist þó eitt frumsamið verk eftir Þórunni. Tónleikarnir hefjast klukkan tíu í kvöld og standa yfir í um klukkustund. Auk Þórunnar og Kjartans koma fras^ Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa', Páivi Turpeinen (sem kemur alla leið frá Finnlandi) syngur, Örn Elías Guðmundsson stjórnar rafhljóðum en Karen María Jóns- dóttir stjórnax sviðsuppsetningu. * TUMI $0- nýjfi bíó N m PUtjKTA renou / b ló) RÁÐHÚSTORGI 'ílWTTTl Keflavik - simi 421 1170 - samlilm.is iiiiiminimnjit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.