Morgunblaðið - 22.08.2000, Side 71

Morgunblaðið - 22.08.2000, Side 71
MORGUNB LAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 VEÐUR Spá kl, 12.00 í dag: ...25 m/s rok ijjjk 20m/s hvassviðri -----^ 15 mls allhvass -----'K 10m/s kaldi ' ' \ 5 m/s gola Rigning Q* Mfc'VlVt Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % 1» Snjókcm3 XJ Él VTLöKOnr jSunnan.ðri^s. 1Q° Hitastig VI Vindonn sýmr vind- ' a ■ Slydda v? Slydduél stefnu og fjöðrin ss Þoka - ... Y_^_ » vindhraða,heilfjöður . . ’ er 5 metrar á sekúndu. 4 ^ulcl VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, 8 til 10 m/s norðvestantil en annars hægari. Dáittil súid vestaniii en víða léttskýjað á Norðurlandi og austantil. Sunnan og suðvestan 8 til 10 m/s og rigning um allt sunnan og vestanvert landið um kvöldið. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnan og suðvestan átt, rigning og milt á miðvikudag og fimmtudag. Hæg austlæg átt og rigning austantil en skýjað með köflum um landið vestanvert og hiti 9 til 14 stig á föstudag. Á laugardag og sunnudag verður norðaustlæg átt og rigning norðan og austantil en skýjað á Vesturlandi og hægt kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 8.30 í gær) Helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir. Fært er orðið í Herðubreiðarlindir fyrir jeppa og stærri bíla. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er hæðarhryggur sem þokast suður. Yfir austurströnd Grænlands er hægt vaxandi lægðardrag sem hreyfist lítið. Lægð yfir Nýfundnalandi hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Amsterdam 18 úrkoma í grennd Lúxemborg 18 skýjað Hamborg 17 skýjað Frankfurt 21 skýjað Vín 33 léttskýjað Algarve 24 heiðskirt Malaga 33 heiðskírt Las Palmas 27 léttskýjað Barcelona 28 rigning Mallorca 31 skýjað Róm 31 heiðskírt Feneyjar 31 þokumóða Reykjavík Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 10 alskýjað 13 léttskýjað 17 léttskýjað 17 16 léttskýjað Jan Mayen 6 alskýjað Nuuk 7 skúr Narssarssuaq 9 þoka Þérshöfn 10 skúr Bergen 14 skýjað Ósló 16 skýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Stokkhólmur 17 Helsinki 18 skýiað Dublin Glasgow London París 18 hálfskýjað 16 skúr á síð. klst. 21 hálfskýjað 20 skýjað Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando heiðskirt léttskýjað hálfskýjað hálfskýjað reykur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 22. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.41 0,7 10.55 3,2 17.06 0,9 23.19 3,0 5.41 13.30 21.18 6.52 ISAFJÖRÐUR 0.18 1,8 6.54 0,5 12.58 1,8 19.16 0,7 5.35 13.35 21.33 6.57 SIGLUFJÖRÐUR 3.07 1,2 9.09 0,4 15.30 1,2 21.39 0,4 5.17 13.18 21.17 6.39 DJÚPiVOGUR 1.46 0,5 7.55 1,9 14.18 0,6 20.17 1,7 5.08 13.00 20.50 6.20 Sjávarhæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morqunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 stökks, 4 lækurinn, 7 andinn, 8 hindri, 9 tölu- stafur, 11 keyrir, 13 lipri, 14 skattur, 15 gjamm, 17 legstaður, 20 ílát, 22 draugs, 23 viðurkennir, 24 dreg i efa, 25 málgef- ið. LÓÐRÉTT: 1 jarðsetja, 2 smástrákur, 3 bráðum, 4 voru undir- gefin, 5 tölustaf, 6 synji, 10 Asíulands, 12 lilaup, 13 námsgrein, 15 örðug- ur, 16 hvass, 18 óheil- brigt, 19 útslitið, 20 fffl, 21 skilmálar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gullvægur, 8 ragur, 9 illur, 10 kæn, 11 karri, 13 ganga, 15 spell, 18 sterk, 21 fla, 22 raust, 23 grípa, 24 ruglingur. Lóðrétt: 2 uggur, 3 lerki, 4 æsing, 5 ullin, 6 brák, 7 gróa, 12 ræi, 14 art, 15 sorp, 16 efuðu, 17 lítil, 18 sagan, 19 El- ínu, 20 klak í dag er þriðjudagur 22. ágúst, 235. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Svo er skrifað, að Kristur eigí að líða og rísa upp frá dauðum á þriðja degi. (Lúk. 24.46.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Selfoss og út fóru Thor Lone og Lag- arfoss. I dag eru vænt- anleg Brúarfoss og Helgafell og út fer Goðafoss. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Lagarfoss og í dag er Amerloq vænt- anlegt. Viðeyjarferjan, Sunnuvegi 17. Tíma- áætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Við- ey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: Til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Við- ey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Við- eyjarferjan sími 892 0099. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Sæheimar. Selaskoðun- ar- og sjóferðir kl. 10 árdegis alla daga frá Blönduósi. Upplýsingar og bókanir í símum 452- 4678 og 864-4823 unn- urkr@isholf.is. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9- 16.30 handavinustofan opin, kl. 9-12 bókband, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 10-12 íslandsbanki opinn, kl. 13.30 opið hús, spilað, teflt o.fl., ki. 15 kaffi, kl. 9-16 hár- snyrti- og fótsnyrtistof- ur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handa- vinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 há- degisverður, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Grindavík og Bláa lón- ið. Fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13 verður ekið til Grindavikur að höfn- inni og um staðinn. Ek- ið til baka og Bláa lónið skoðað, kaffi drukkið þar. Ekið um Vatns- leysuströnd í bakaleið- inni. Skráning í ferðina og nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 588-9533. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 9.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 11.30 matur, kl. 13. handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Grindavík og Bláa lónið. Fimmtu- daginn 31. ágúst kl. 13 verður ekið til Grinda- víkur að höfninni og um staðinn. Ekið til baka og Bláa lónið skoðað, kaffi drukkið þar. Ekið um Vatnsleysuströnd i bakaleiðinni. Skráning í ferðina og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni í síma 552-4161. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Farin verður ferð í Veiðivötn 29. ágúst. Skráning stendur yfir. Skipulögð hefur verið ferð fyrir eldri borgara tii Rússlands 21. sept. - 5. okt. undir fararstjórn Hauks Haukssonar. Breyting hefur orðið á viðtalstíma Silfurlín- unnar. Opið verður á mánudögum og mið- vikudögum kl. 10-12 f.h. í síma 588-2111. Upplýsingar á skrif- stofu FEB í síma 588- 2111 kl.8-16. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Púttað í dag á vellinum við Hrafnistu kl. 14-16. Gerðuberg félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustof'ÆL opnar. Kl. 9.30 sund og ieikfimiæfingar x Breið- holtslaug. Frá hádegi spilamennska. Kl. 13 boccia. Veitingar í Kaffihúsi Gerðubergs. Allar uppiýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofa opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17. Kl. 14 boccia, þriðjudags-. ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið alla virka daga kl. 9-17. Matarþjónusta á þriðjudögum og föstu- dögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fóta- aðgerðarstofan er opin alla virka daga kl. 10- 16. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfími, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla. Hraunbær 105. Kl. fótaaðgerðir, kl. 12 matur, kl. 12.10 versl- unarferð, kl. 13-17 hár- greiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, tré, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11.30 matur, kl. 12.40 Bónus- ferð, kl. 15. kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiða-a_. og fótaaðgerðir, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13- 16.30 frjáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Handavinnustof- an opin án leiðbeinanda fram í miðjan ágúst. Miðvikudaginn 28. ágúst kl. 13 er skoðun- arferð í Gvendar- brunna. Keyrt um Heiðmörk og Hafnar- fjörð. Kaffiveitingar í Fjörukránni í Hafnar- firði. Helga Jörgensen leiðsögumaður. Uppl. og skráning í síma 562- 7077. Vitatorg. kl. 9.30-10 morgunstund, kl. 10- 14.15 handmennt, al- menn, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 11.45 matur, kl. 14-16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikud. kl. 20, svarað er í síma 552-6644 á fundar- tíma. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. 93 milljóna- mæringar fram að þessu og 420 milljónir I vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.