Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 27
Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir
Vél sem spil voru litprentuð í áður fyrr.
Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir
Gömul vél sem notuð var við spilagerð fyrr á tímum.
Síðan voru stenslarnir settir ofan á
blaðið og liturinn pressaður í spilin í
gegnum þessar raufar. Þessar teikn-
ingar voru yfirleitt gerðar af hverj-
um framleiðanda fyrir sig. Með því
að nota stensiltækni í framleiðslu
spila þurfti oft upp í fimm liti í mann-
spilin en í tölusettu spOin þurfti bara
einn lit, rauðan eða svartan. I hillu í
sýningarsalnum var einmitt krukka
með rauðum ítölskum leir, sem not-
aður var til þess að lita rauðu spilin.
Steinprentið lagði undir sig heim-
inn á 19. öld. Grunnur tækninnar var
vel þekkt efnafræðilegt lögmál - fita
og vatn ganga ekki saman. Með því
að nota steinprent var litprentun líka
möguleg. Fyrir hvem lit þurfti
prentarinn sérstakan stein og sér-
staka prentumferð. Með steinprent-
un var hægt að prenta hraðar og
ódýrar miðað við fyrri tækni.
Hágæðapappi sem er mikdvægur
tU að búa til spU var ekki tU fyrr en
um aldamótin 1900. Framleiðendur
bjuggu sjálfir til pappann. Þeir límdu
saman arkir af blöðum tU að reyna að
fá rétta þykkt og styrk. Annað hvort
límdu þeir framhlið eða bakhlið,
mjög þunnt lag, bæði að aftan og
fram og síðan var ódýrari pappír á
mUli. Límið var unnið úr kartöflum
eða innmat, gelatín, en það er lyktar-
laust og bragðlaust prótein sem
myndast við suðu á sinum og kjöt-
beinum. Eg velti því fyrir mér hvort
íslendingar hefðu sjálfir fengist við
slíka spilagerð á fyrri tímum? Nógan
höfðu þeir a.m.k. innmatinn.
Spilaöskjur voru
eftirsóttar og fátíðar
TU að fá glans á spilin voru hin
prentuðu spjöld nudduð með sápu,
hituð og fægð í höndunum með
steini. Síðan þurfti að skera arkirnar,
fyrst var það gert með stórum skær-
um, en um 1850 tóku vélar að vinna
þetta verk og fór þá skurðurinn fram
í tveimur áföngum.
í fyrst var spUunum einfaldlega
pakkað inn í umbúðapappír en á 20.
öldinni komu fram litlar pappaöskjur
utan um spilin, eða öskjur úr leðri
eða plasti. Þær voru í fyrstu fátíðar
og eftirsóttar.
Þess má geta að um miðja 18. öld
framleiddi þjálfaður verkamaður um
60 pakka af .32 spUum á venjulegum
vinnudegi, sem reyndar var 13
klukkutímar og var þá miðað við að
hann legði hart að sér og hefði greið-
an aðgang að pappír og öðrum nauð-
synjum. Arið 1910, eftir iðnbylting-
una, voru framleiddir í
verksmiðjunni Tumhout í Belgíu 13-
18 þúsund spilastokkar á dag. Nú er
framleiðslutalan komin upp í yfir 600
þúsund stokka á dag. Eitthvað ættu
menn því að geta spilað.
Lyktin gaus alltaf upp þegar
fólkið fór að spila
íslendingar hafa löngum verið
sólgnir í aUs konar spil, eftir að þeir á
annað borð kynntust spUum. Það
getur hver maður sagt sér sjálfur
hver afþreying spUin hafa verið á
löngum og köldum vetrarkvöldum í
einangrun hins íslenska strjálbýUs.
Ekki er vitað hvaða spil menn spil-
uðu við dreng einn í Borgarfirði sem
á 19. öld var að dragast upp úr lang-
vinnum sárum og meinum sem ógur-
leg lykt var af. Meðan hann lá bana-
leguna urðu margir til að sitja hjá
honum og spila við hann, honum til
afþreyingar, því hann hafði ákaflega
gaman af að spUa. En eftir að hann
var dáinn fannst alltaf sama lyktin
gjósa upp og lagði af sárum hans,
þegar fólk fór að spUa á bænum og
var því á endanum algerlega hætt.
Svo gaman geta menn sem sagt
haft af því að spila að þeir Uggja ekki
kyrrir í gröf sinni.
Flestir eiga margvíslegar
minningar tengdar spilum
Þegar ég skoðaði öll gömlu spilin
sem voru á sýningunni á Jodenstraat
22 gat ég ekki annað en hugsað um
allar þær hendur sem handleikið
höfðu þessi gömlu spil. Margvísleg
örlagarík atvik hafa tengst spUum í
aldanna rás. I fyrsta lagi eru margir
tapsárir og oft hafa hlotist af spila-
mennsku áflog og ilUndi, og jafnvel
langvinnar deUur. Þá hafa menn
gjaman spilað upp á ólíklegustu
hluti, svo sem fjármuni og jafnvel
fólk. Til eru sögur um menn sem spil-
uðu frá sér konur sínar og fengu þær
aldrei til baka. Fjölmargar sögur eru
og tU um menn sem tóku líf sitt eftir
að hafa tapað öllum eigum sínum og
vel það í spilum. Já, spUin í hillunum í
safninu á Jodenstraat 22 gætu sagt
frá svo mörgu að það var nánast
hroUur í mér þegar ég fór aftur út í
sólskinið. En þegar ég gekk um hin-
ar gömlu götur þessa elsta þorps
Hollands og sá brosleit andlit bam-
anna sem þar vom á ferli minntist ég
allrar þeirrar gleði sem hafa má af
spUum. Og víst er að fáir em þeir
sem komnir em til vits og ára á Isl-
andi sem ekki eiga margvíslegar
minningar sem tengjast spilum.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Úr safnl Ragnars Fjalars. Efst f.v. spil Louisu Matthíasdóttur og Geysis-
spilin. Spilastokkamir tveir eru fornmannaspil Tryggva Magnússonar.
Lengst til hægri hand- og heimagerðu íslensku spilin frá 1817. Við hlið
þeirra tveir stokkar, sá minni eru málsháttaspil gömul, svo fyrstu
Eimskipafélagsspilin, þar næst spil Ástu Sigurðardóttur. Neðst t.v.
stjómmálaspilin og svo ÍR-spilin í stokkum.
hann forvígismenn í íslensku stjórn-
mála- og þjóðlífi þess tíma á mann-
spilin og hefur hver flokkur sinn lit.
Sjálfstæðisflokkurinn er í spaðasort-
inni, Kommúnistaflokkur Islands er
í hjarta, Framsókn í laufi og Alþýðu-
flokkurinn tígli. Þessi spU komu
aldrei út.“
Goðafræðispil Sigurlinna,
spil Ríkarðs Jónssonar og
spil Pilkingtons
„Árið 1958 komu út goðafræðispil,
teiknuð af Sigurlinna Péturssyni,
þau em að verða mjög fágæt,“ held-
ur Ragnar áfram og breiðir úr um-
ræddum spilum. „Og nýlega komu
út tvær gerðir af spUum, önnur eftir
teikningum Ríkarðs Jónssonar
myndhöggvara sem teiknaði þau ár-
ið 1915. Þau em með íslenskum týp-
um á mannspilunum en kóngurinn
er þó með kórónu. Már Guðlaugsson
gaf þau út 1997, þau fást í Löngubúð
á Djúpavogi. Sama ár komu einnig
út spil sem Brian Pilkington teiknaði
fyrir SÍBS, á þeim era goðin gömlu,
Oðinn, Baldur, Freyja, Freyr o.s.frv.
Allir þeir sem spiluðu í happdrætti
SÍBS en höfðu ekki fengið vinning
það ár fengu þessi spU í jólagjöf."
Spil með myndum
fyrirtækja á bakinu
„Loks hafa ýmis fyrirtæki gefið út
spil með merkjum sínum á baki spil-
anna. Líklcga hafa komið út allt að
þrjú hundmð slík spU.“ Ég spyr
Ragnar hvort ekki hafi verið erfitt
að ná þessu öllu saman.
„Víst hefur það stundum verið.
Erfitt er t.d. að ná saman öUum spU-
um sem gefin hafa verið út með
merkjum fyrirtækja á bakinu. Það
er ekki til nein skrá um slíka út-
gáfu.“ Loks kemur svo röðin að út-
lendu spilunum.
Fágæt útlend spil
„Ég seldi stórt safn spUa árið 1980
eins og fyrr segir. Ég fékk nokkuð
gott verð fyrir safnið, 100 þúsund
mörk, sem jafngildir líklega nær
fimm mUljón krónum nú. En við söl-
una hélt ég þó eftir nokkmm fágæt-
um erlendum spUum.“ Árið 1590
komu út frönsk spU sem era stensl-
uð, eins og Ragnar kaUar það, hann
sýnir mér skrautleg spU mjög á stíf-
um pappa. „Svo em hér spU frá tím-
um stjómarbyltingarinnar í Frakk-
landi, kóngur, drottning og gosi era
með myndum af merkum heimspek-
ingum, t.d. Rousseau. Þetta vom spU
borgaranna og þar sem búið var að
hálshöggva konung ríkisins og
drottningu mátti ekkert minna á tíl-
vist slíkra, ekki einu sinni spiUn.
Kóngamir fengu því hatta og drottn-
ingar blóm í hárið eða jafnvel hatt
líka. Menn gátu samt ekki stillt sig
um að spila og þess vegna var þessi
leið farin. Þegar hins vegar Napó-
leon kom til valda kvað strax við
annan tón, kóngar og drottningar
fengu kórónumar sínar aftur og
jafnvel var teiknuð mynd af sjálfum
Napóleon á einn spilakónginn árið
1811. Öll þessi spU em stensluð,
nema ein frá árinu 1850 sem era
handmáluð."
Innbundin spil í örkum
Næst kemur Ragnar með bók
með „Pictorial Cards“, þau em
handmáluð og era enn í örkum. „Ein
örk kom út í mánuði, svo var hægt að
skera arkimar niður og þá vom
komin spU. Það er samt mjög gaman
að eiga arkimar innbundnar í bók,“
segir safnarinn Ragnar og horfir
ástúðlega á bókina.
Hóf spilasöfnun 1957
Skyldi söfnunin halda áfram enn?
„Já, ég safna enn. Nú hef ég verið að
bæta við dönskum spilum, sumum
man ég eftir frá því ég var drengur.
Ég byrjaði að safna 1957. Vinur
minn Guðbrandur Magnússon vai-
meðhjálpari í kfrkjunni hjá mér á
Siglufirði. Hann sýndi mér eitt sinn
gömul spil og ég mundi eftir að pabbi
hafði átt slík spil innan um gömul
spU sem hann hafði aldrei fleygt. Ég
bað pabba að gefa mér spilin og það
var velkomið. Þannig fengum við
Guðbrandur gott búsílag."
Spitaði áður -
en ekki lengur
En skyldi Ragnar spila mikið
sjálfur? „Nei, nú spila ég aldrei. Á
Siglufirði spUaði ég brids og hafði
mikið gaman af, en svo fluttd ég frá
spUafélögunum og þá hætti ég að
spila," svarar hann að bragði. Hætt
er við að mörgum spilamanninum
þætti það mikUl sjálfsagi miðað við
það spilaumhverfi sem hann lifir og
hrærist í. En það em margar hliðar
á hverju máli og spU geta haft marg-
þætt hlutverk í lífi fólks. Sumir spUa
á þau, aðrir spá í þau, enn aðrir
framleiða þau og loks era þeir sem
safna þeim og rannsaka þau eins og
séra Ragnar Fjalar Lárasson. Hann
á heiður skilinn fyrir það, annars er
ekki víst að þessi þáttur í íslenskri
menningu væri jafnvel varðveittur
ograunbervitni.
+