Morgunblaðið - 17.09.2000, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 3
FRÉTTIR
Skipuð forstjóri
Lyfjastofnunar
INGIBJÖRG Pálmadóttir, heil-
brigðis- og tryggingamálaráð-
herra, hefur skipað Rannveigu
Gunnarsdóttur lyfjafræðing fyrsta
forstjóra Lyfjastofnunar til næstu
fimm ára. Þrír sóttu um starfið
auk Rannveigar, en Lyfjastofnun
varð til þegar lyfjaeftirlit og lyfja-
nefnd ríkisins voru sameinuð.
Rannveig tók lauk prófi í lyfja-
fræði frá Háskóla Islands árið
1973 og árið 1976 lauk hún
mastersprófi í lyfjafræði frá Kings
College í London. Árið 1999 lauk
hún námi í stjórnun og rekstri í
heilbrigðisþjónustu hjá Endur-
menntunarstofnun Háskóla Is-
lands. Hún starfaði sem lyfjafræð-
ingur á Landsspítalanum árin 1976
til 1996 og var forstöðumaður
apóteksins þar frá 1990. Á árinu
1995 leysti hún af sem skrifstofu-
stjóri heilbrigðisráðuneytisins og
frá 1996 hefur hún gegnt stöðu
framkvæmdastjóra lyfjanefndar
ríkisins.
ertilsölu
Ford Econolfne XIT Club Wagon árg. 1988
THbúinii í ferðabransann
7,31 diesel, Dana 60 hásinsar aö framan
oo afian, loftlæsingar, 4:88 hlutföll.
205 millikassi, 6 tonna Warn spil.
44" nvles Super Swamner dekk.
símí. GPS og CB-stöð. Nvtt lakk.
Ekinn 125 liús. mílur.
Til sýnis hiáGevsi/AUIS.
DugguvogitO.
Nánari upplýsingar geíurfínton í síma 894 8095 eða Oagrún í síma 898 9308
Rílcisvíxlar f markflnldcnm
Utboð mánudagirml 8. september.
Á morgun, mánudaginn 18. september, kl. 14:00 fer fram
útboð á ríkisbréfum hjá Lánasýslu ríkisins. í boði verður
eftirfarandi markflokkur :
Ardui) híumik
Flokkur____________Gjfllddfliji_I^íiUiifl))_Núvrnmdi staða* tekirxng tiibúdfl*
RTOO-1219 19. desember. 2000 3 mónudir 900 3.000,-
RV01-0319 19.mnrs 2001 6mánutlir 0 500,-
RV01-0919 19.september 2001 12mónuáir 0 500,-
*Múljónir króna
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvixlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er
heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en
bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfa-
fyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og trygginga-
félögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra
tilboða að lágmarki 500.000 krónur.
Öll tilboð í ríldsvixla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisms fyrir
kl. 11:00 á morgun, mánudaginn 18. september 2000.
Utboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru
veittar hjáLánasýsluríkisins, Hverfisgötu 6 og í síma 562 4070.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6. 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068
www.lanasysla.is ■ mbod@lanasysla.is
Með hverri seldri vél er boðið
út að borða á Café Óperu
Frír flutningur á seldum vélum til
allra áfangastaða Landflutninga
Véladeild - Sævarhöföa 2
Sími 525 8000 - www.ih.is
Netfang: tss@ih.is