Morgunblaðið - 17.09.2000, Page 18
18 SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
tFjíHD'
HAND
REPAIR
Og svo fór ég
að hugsa...
komplex
Og núna
versla ég bara
vítamín,
heilsunnar vegna
Apótekin
Ný og glæsileg snyrtivóruverslun
á Laugavegi 16
Fullkomnar línur
ááttavikum
Fráfaær kaupauki með
Þýskar förðunarvörur
Ekta augnahára- og augnabrúnalitur,
er samanstendur af litakremi og geli
sem blandast saman, allt i einum
pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst
í þremur litum og gefur frábæran
árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir.
Útsölustaðir: Apótek og
snyrtivöruverslanir
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone (Köku-maskari). Þessi (svarti) gamii
góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.
'ám
Nýjung
mm
Frábærar vörur á frábæru verði
Vatnsþynnanlegt vax- og
hitatæki til háreyðingar. Vaxið
má einnig hita í örbylgjuofni.
Einnig háreyðingarkrem,
„roll-on“ eða borið á
með spaða frá
byly
Laboratorios byly 5.A.
Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvlk, Ubía, Mjódd, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek,
Gratarvogs Apótek, Lyt & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Borgarapótek, Álftamýri,
Ffna Mosfellsbæ, Gallerí Föröun Keflavík, Sauðárkróks Apótek, Stykkishólms Apótek, Ffnar Unur,
Vestmannaeyjum, Árnesapótek, Seifossi.
Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 5G5 6317
Samfylkingin á Norðurlandi vestra
Mánudagirm 18. og þriðjudaginn 79. septverða
þingmennirnir Ossur Skarphéðinsson, Margrét Frí-
mannsdóttir, Kristján L Möller, Jóhann Ársælsson
og Císli S. Einarsson á ferð um Norðurland vestra.
Á mánudeginum verður dagskráin effirfarandi:
Kl. 9.30 eru fyrirtæki heimsótt á Hofsósi.
Kl. 11.00 Skoðunarferð að Hólum í Hjaltadal.
Kl. 13.30-19.00 Fyrirtæki oa stofnanir heimsóttar á Sauðárkróki
Kl. 20.30 er opinn fundur í Olafshúsi, Sauðárkróki.
Allt Samfylkingarfólk velkomið.
Á þriðjudeginum verður dagskráin eftirfarandi:
Fyrir hádegi eru fyrirtæki og stofnanir heimsóttar á Skagaströnd
og eftir hádegi eru fyrirtæki og stofnanir heimsóttar á Blönduósi.
Kl. 18.00 er opinn fundur á veitingastaðnum Við Arbakkann,
Blönduósi.
Allt Samfylkingarfólk velkomið.
Kl. 20.30 er opinn fundur á Hótel Seli, Hvammstanga.
Allt Samfylkingarfólk velkomið.
^5 Samfylkingin
FRÉTTIR
Vefsíðunni Barnaleikur.is hleypt af stokkunum
Ætlað að sinna unglingum
og fjölskyldum þeirra
SÍÐAR í þessum mánuði verður
hleypt af stokkunum vefsíðunni
Barnaleikur.is sem ætluð er fyrir
grunnskólanema og fjölskyldur
þeirra. Það er eignarhaldsfélagið
Ingunn ehf. sem stendur að síðunni
en meiningin er að unglingar riti allt
efni á síðuna og komi þar á framfæri
ýmsu því sem helst brennur á þeim.
Ellý Ingunn Armannsdóttir, sem
er í forsvari Ingunnar ehf., sagði í
ViB STðtfDUM V1Ö LOFORBIN
AMfKSMlLflE
6 LYFJA
Lyfja fyrir útlitið
samtali við Morgunblaðið að stefnt
væri að samstarfi. við grunnskólana
vegna vefsíðunnar. Þar eyddu ungl-
ingar jú mestum tíma sínum og
skólahaldið setti mjög svip á líf
þeirra. Sagði hún marga kennara
hafa sýnt áhuga á þessu verkefni,
einkum þá sem þekktu til upplýs-
ingatækninnar, og tók fram að skól-
um væri boðið að taka þátt í verkefn-
inu þeim að kostnaðarlausu.
Ellý sagði að grunnskólakrakkar
myndu semja allt efni á síðuna, velja
myndir, semja Ijóð eða lýsa skoðun-
um sínum. Prófarkalesarar myndu
síðan fara yfir efnið, grisja það og
setja út á Netið. Vonir manna stæðu
til þess að það yrðu ekki aðeins ungl-
ingarnir sem heimsæktu síðuna
heldur einnig foreldrar, enda fengju
þeir hér frábært tækifæri til að fylgj-
ast með því sem börn þeirra og jafn-
aldrar þeirra væru að hugsa og gera.
Jafnframt hefur verið efnt til sam-
starfs við Netdoktor.is, að sögn
Ellýjar. Hjá Netdoktor.is hefur ver-
ið starfandi fagfólk úr heilsugeiran-
um sem svarar spurningum unglinga
sem varða andlegar eða líkamlegar
vangaveltur þeirra - og sem kunn-
ugt er reynast unglingsárin fólki
miserfið - og á Barnaleikur.is verður
tenging áfram yfir í Netdoktor.is til
að auðvelda unglingum aðgang að
aðstoð sem oft er mikil þörf fyrir.
Aðspurð sagðist Ellý ekki ætla að
halda því fram að vefsíðan leysti þau
vandamál sem unglingar í dag ættu
við að etja. „En það má örugglega
stuðla að því að þeim liði betur,“
sagði hún. Sagðist hún sannfærð um
að Netið hefði getað hjálpað henni í
gegnum bernskuárin hefði það verið
komið til sögunnar þegar hún var að
alast upp.
Ellý segir að stefnt sé að samstarfi
við einkaskóla í Bretlandi með þessa
vefsíðu, þ.e. að koma málum þannig
fyrir að krakkar hér á landi geti
skipst á skoðunum við jafnaldra sína
þar. Jafnframt myndi Margmiðlun-
arskólinn verðlauna tíu unglinga í
lok þessa skólaárs fyrir framlag
þeirra til síðunnar. Það er hugbúnað-
arfyrirtækið Vefja ehf., veflausna-
fyrirtæki Landssteina, sem vinnur
síðuna og mun þjónusta hana í fram-
tíðinni, að sögn Ellýjar. Hún sagði
stefnt að opnun síðunnar síðar í
þessum mánuði.
1 -4Í> v
^ -
IRiND = lilEHD
Með þvi að nota i'ívi ,Vi"> naglanæringuna færðu
þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo
þær hvorki klofna né brotna.
/J7//VD handáburðurinn
með Duo-liposomes. j
Ný tækni í framleiðslu I
húðsnyrtivara, fállegri,J
teygjanlegri, þéttari húð.
Sérstaklega græðandi.
EINSTÖK GÆÐAVARA
HAND C, NAIL CARE
Fást í apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Ath. naglalökk frá IRiiSD fást í tveimur stærðum
Allar leiðbeiningar á íslensku