Morgunblaðið - 17.09.2000, Síða 19
MÖRÖCJNBIASIÐ
SUNNUDAGURT7L SEPTBMBEíR 2000 B 19
MANNLIFSSTRAUMAR
MATARLIST/LáfózV kampavín lundina?
Freyðandi sól á flöskum
ÉG er ekki mikil áhugamanneskja
um Formúlu-kappaksturinn og þá
„Skósmið“ og félaga. Hitt verð ég þó
að játa að mér finnst alltaf dálítið
skemmtilegt að sjá þegar þeir
sprauta kampavíninu yfir mann-
fjöldann og sjálfa sig í lok keppninn-
ar.
Mér finnst almennt eitthvað svo
skemmtilegt og glaðlegt við það
þegar kampavínstappi skýst úr
flösku, enda er yfir-
leitt skálað í kampa-
víni til að fagna ólík-
ustu hlutum. Maður
fer einfaldlega í gott
skap af tilhugsun-
inni einni saman (þó
svo að manni sé al-
veg sama hver vinn-
ur í Formúlunni).
Þegar kampa- eða freyðivínsflaska
er opnuð skal varast að beina tappan-
um að fólki eða brothættum munum,
því þá gæti gleðin á einni svipstundu
breyst í harmleik, því það er sko ekk-
ert grín að fá stærðarinnar korktappa
nánast á ljóshraða beint í augað.
Kjöraðstæður fyrir kampavínstappa-
flug eru út um glugga eða svaladyr á
íbúð á Montpamasse, en nánast
hvaða gluggi sem er dugar og íslenskt
birkiþykkni er tiivalinn lendingar-
staður. Einnig er hægt að opna
kampavínsflösku á hljóðlátari hátt.
Virinn utan um tappann er þá tek-
inn af og tappanum lyft varlega upp
með fingurgómum og síðan tekinn
upp að lokum, t.d. með hjálp tauserv-
íettu.
Eftir Álfheiíi Hönnu
Friðriksdóttur
Ef þessara varúðarráðstafana er
gætt er afar upplífgandi fyrir sálina á
dimmum haustdögum að skála í
góðra vina hópi í kampavíni, eða bara
einn með elskunni sinni við kertaljós
og kavíar (t.d. silungs). Brillat-Savar-
in, franski matarheimspekingurinn
sem ég hef oft vitnað í, segir um áhrif
kampavíns: „Fyrstu áhrif þess vekja
kátínu, hin næstu furðu...“ Hver get-
ur túlkað þetta fyrir sig og allir verða
að þekkja sín takmörk. Það eru nú fá-
ir miklir gleðigjafar á 6. eða 7. glasi,
þótt það sé af kampavíni, en eftir eitt
til tvö eru flestir enn á kátínustiginu.
í bók sinni, Drekktu vín. Lifðu betur.
Lifðu lengur, bendir höfundurinn Er-
ÞJÓÐLÍFSMNKAR // endar
þetta eiginlega?
Þjóðráð að leiía
til þjóðarinnar?
ALLT er breytingum undirorpið, það
er hverjum manni ljóst. Hins vegar
leiða margar breytingar í dag til þess
að nöfn á stofnunum lengjast og
lengjast. Og þar sem alltaf er verið að
sameina fleiri og fleiri stofnanir og
fyrirtæld er vandséð hvemig þetta
eiginlega endar.
n
Eftir Guörúnu
Guðlaugsdóttur
Fyrir hvem þann sem setur saman
texta þar sem sameinaðra stofn-
ana er getið er þetta fremur hvimleið
þróun. Nöfn em
orðin svo löng að til
vandræða horfir á
stundum. Maður
spyr sig af þessu til-
efni: Hvemig er
samkomulagi
þeirra eiginlega
háttað sem era að
sameina starfsemi
sína en geta ekki, væntanlega þrátt
fyrir viðleitni, komið sér saman um
stutt og þjált nafn á starfsemina? Ég
ætla í þessum pistli aðeins að geta
tveggja dæma úr „opinbera geiran-
um“.
í Fossvogi stendur mikil bygging
sem einu sinn hét Borgarspítalinn.
Síðan fékk byggingin nafnið Sjúkra-
hús Reykjavíkui' og eftir sameiningu
við Landspítalann heitir hún nú
Landspítalinn - háskólasjúkrahús í
Fossvogi - fremur vond skipti fyrir
Ég er farinn að nudda í Fínum línum
Skúlagötu 10, sími 562 9717.
Allirgamlir og nýir viðskiptavinir velkomnir í
MFR losun „unwinding", Slökunamudd, Bandvefsnudd, Djúpvefjanudd,
Sjúkranudd, Triggerpunkta meðferð, íþróttanudd
Eiríkur Sverrisson C.M.T.
^BoulderSchool^of^massage^herapyCoUSA^^jittg^wwWjSirnnetis^irikure/
ik Olaf-Hansen á áhrifamátt kampa-
víns gegn skammdegisþreytu og
þunglyndi. Ef til viB hefur það einnig
mikið að segja auk „áhrifanna" að við
tengjum kampavín yfirleitt við gleði-
stundir í lífinu.
Þurrt kampavín eða freyðivín er
frábær fordrykkur og nýtur sín einn-
ig einstaklega vel í félagsskap hum-
ars og/eða krabba. Það á einnig ágæt-
lega við með salati með fiski, rækjum,
ostram, kræklingum og soðnum og
steiktum fiski. Sætu freyðivínin eiga
best við með eftirréttunum, eins og
t.d. ávaxtaeftirréttum og smákökum
ýmiss konar. Einn uppáhaldskampa-
vínsdrykkurinn minn er „Bucks
Fizz“, sem er ferskur ávaxtasafi og
þurrt kampa- eða freyðivín blandað
til helminga. Þessi drykkur er tilval-
inn í hátíðar-„brunch“ og sem drykk-
ur með dekurmorgunverði í rúmið
svona endrum og eins.
Þessar rækjur era tilvalið partí-
snakk eða sem léttur forréttur og þar
sem maður heldur á þeim með tré-
pinna er við hæfi að skála fyrir kokk-
inum í kampavmi með hendinni sem
er laus.
Úthafsrækjur
i hunangs-
og basilíegi
Afskeljið rækjumar en skiljið hal-
ann eftir. Skerið með beittum hnífi
eftir endilöngum rækjuhryggjunum
og fjarlægið æðamar. Blandið hinum
hráefnunum saman í skál. Veltið
rælqunum því næst upp úr leginuBj,
setjið plastfilmu yfir skálina og seqið
í kæli í 30 mín. Þræðið hverja rækju
upp á sinn trégrillpinna. Vefjið ál-
pappír upp á trépinnaendana til að
þeir brenni ekki. Raðið rækjunum á
léttolíusmurða bökuriárplötu og bakið
2-3 mínútur á hvorri hlið við 200°.
Berið fram undir eins.
Þessi kampavínseftirréttur er frá-
bær.
Kampavins-
graníta
Uppskrift lyrir 6-8
200 g hrásykur
Uppskrift fyrir 6
12 ópillaðar úthafsrækjur
2 msk. ferskt fínsaxað basil
1 msk. sojasósa
1 tsk. hrísgrjónavínedik
börkur og safi úr einni lífrænt ræktaðri
sítrónu
1 flaska af bleiku kampavíni
Setjið sykurinn í pott ásamt 430
ml af vatni, sjóðið við vægan hita í 10
mín. og hrærið vel í á meðan. Bætið
sítrónuberkinum út í og sjóðið í
nokkrar sek. við mikinn hita. Bætið
sítrónusafanum út í og kælið. Þegar
blandan er orðin köld er kampavín-
inu bætt út í, hellt í mót og fryst. ^ -
Hrærið í blöndunni á klukkú-
stundarfresti í 3-4 tíma og berið fram
í háum glösum. Skreytið e.tv. með
myntulaufi.
Léttu þér
Nýjar tölvutöskur
«■
þá sem þurfa að nefna eða skrifa um
viðkomandi byggingu.
Kópavogshælið heitir nú endur-
hæfingar- og hæfingardeild Land-
spítalans í Kópavogi. Líka óþjált í
skriftum sem í munni.
Sjálft Landsbókasafnið heitir nú
Landsbókasafn íslands - Háskóla-
bókasafn. Þar era t.d. stundum sýn-
ingar í „forsal þjóðdeildar Lands-
bókasafn íslands - Háskólabóka-
safns“. Ekki lipur nafngift úr
herbúðum þar sem kannski mætti
vænta meira hugmyndaflugs í með-
ferð hinnar íslensku tungu.
Og hvað ef þetta ágæta safn sam-
einast einhvemtíma Borgarbókasafni
Reykjavíkur? Úr því að Landsspít-
alinn og Borgarspítalinn (Sjúkrahús
Reykjavíkur) gátu sameinast, þá
gæti alveg eins komið til frekari sam-
einingar bókasafna - eða hvað?
Ef að stjómendur, og aðrir sem að
sameiningu stofnana og fyrirtækja
koma, geta með engu móti látið sér
detta í hug stutt og þjál nöfn á hina
sameinuð starfsemi, væri líklega
þjóðráð að leggja málið fyrir almenn-
ing.
Mér finnst jafnvel að valdamenn
ættu að huga að því, ef svo heldur
fram sem horfir, að banna með lögum
lengri nöfn á, allténd opinberar stofn-
anir, en sem svarar einni venjulegri
bókarlínu.
%
s
§
ísá
Ui
es
§
%
o
«6
%
Ci
•
%
ferðalagið!
%
«
%
55
«
as
S
w
Verð: 5000,-
Saxoline
♦
3. Stærðir
Verð: 3900,- 5500,- 6500,-
******
!>
YDRK
Stærsta töskuverslun landsins
Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814