Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.09.2000, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2000 B 21 ----------------------------w le-í? í Blóðbankinn verður með blóðsöfnun og skráningu nýrra blóðgjafa í húsi Björgunar- sveitar Suðurnesja, Holtsgötu 51 í Reykjanesbæ þriðjudaginn 19. sept. kl. 9.30-18. Blóðgjöf er lífgjöf. Vilt þú vera í forystu? Að vera leiðtogi er fyrst og fremst spurning um hugarfar „Samfélagið gerir síauknar kröfur til fólks að það hegði sér og hugsi eifis og leiðtogar. Leiðtogahugsun má þjalfc meö einföldum en áhrifaríkum hætti' ■■■ ■ 1 Peter Koestenbaum STEPS - leiðtogaþjálfun fyrir konur Skref fyrir skref býður sérstaka leiðtogaþjálfun fyrir konur sem vilja takast á við krefjandi stjórnarhætti. Nýjum kröfum mætt! Fyrirtæki sem vilja styrkja samkeppnisstöðu sína þurfa á fólki með leiðtogahugsun að halda. STEPS er ætlað að efla leiðtogahæfni kvenna í stjórnunarstöðum. STEPS er 200 stunda leiðtogaþjálfun sem stendur yfir í hálft ár. Þjálfunarþættir eru m.a.: ■ að þróa sjálfsmynd leiðtoga og frumkvöðla: framsýni, næmi, djörfung og veruleika ■ forysta á tímum mikilla breytinga og mótsagna ■ að byggja upp og nýta tengslanet ■ hæfni í samkeppni og samstarfi ■ Leiðtogatígullinn® - tæki sem tekst á við spurningar nýrrar aldar Skráning í STEPS þjálfun er til 25. september fyrir haust- misseri og 23. janúar 2001 fyrir vormisseri. Nánari upplýsingar og skráning hjá Skref fyrir skref eða á www.step.is SkreffynrSkref Ármúla 5 • 108 Reykjavík • sími 581 1314 • fax 581 1319 • sfs@step.is teti 3ÖS www.urvalutsyn.is Þú átt möguleikann ef þú kemur Þ R R S E M #H J H R T H fl S L lí R UPPLÝSINGASIMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.