Morgunblaðið - 17.11.2000, Page 9

Morgunblaðið - 17.11.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Setja út á notkun orðsins „super- jeep“ hérlendis FYRIRTÆKJUNUM Jöklaferð- um og Allrahanda, ásamt Samtök- um ferðaþjónustunnar, hefur bor- ist bréf frá DaimlerChrysler, framleiðanda Chrysler- og Jeep- bifreiða, þess efnis að notkun þeirra á orðinu „superjeeps" í auglýsingum sé gert í óleyfi eig- anda vörumerkisins sem er Daiml- erChrysler. Auglýsingar þessar komu fyrir sjónir DaimlerChrysler í bæklingnum „What’s on in Reykjavik." I bréfinu kemur fram að notkun á vörumerkinu sé augsýnilega óviljaverk en hún brjóti engu að síður á rétti DaimlerChrysler. Fyi-irtækið hafi varið umtalsverð- um fjármunum til að auglýsa og koma vörumerki sínu á framfæri og það þurfi að vernda þessa verð- mætu eign sína. í bréfinu er þess farið á leit við Jöklaferðir og Allrahanda að erindi Daimler- Chrysler verði svarað skriflega fyrir 30. nóvember. Arngrímur Hermannsson, sem rekur ferðaskrifstofuna Addís, kveðst hafa búið til nafnið super- jeepfyrir sína ferðaþjónustu. „I rauninni þýddi ég bara orðið jeppi yfir á ensku og út kom jeep. Síðan bættist við forskeytið super. Ég sótti um til einkaleyfisstofunn- ar að fá að nota orðið sem vöru- merki en því var hafnað á þeim forsendum að orðið væri svo al- mennt að það gæti ekki verið vöru- merki,“ sagði Arngrímur. Hann kveðst ekki sjá að hann þurfi að hætta að nota þetta orð enda hafi hann markaðssett sína þjónustu í Bandaríkjunum með öðrum orðum, eins og „super 4x4“ og „super 4wheeler“ og „super truck.“ NYJAR VÖRUR Hönnunfrá Eistlandi TALLINN COLLECTION SKÓLAVÖRDUSTÍG 22 - SÍMI 511 1611 fffuffsÁartgripir IhaidMæMI I I I sérmerict Margir Jitir 70x140 sm Kr| 1.690 ókeypis baeklingur i IPóstlistinnf sími 557-1960 www.postiistinn.is || Peysur - peysusett Elena stórar stærðir ^ir° Sport TKSS Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18. Opið laugardag kl. 10-14. Nýkominn flottur samkvæmisfatnaður Eddufelli 2, Bæjarlind 6, s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TÍ SKU V ÉRS L U N lau. 10-15. Ríta Sölusýning á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni föstudag 17. nóv. kl. 13-19, laugardag 18. nóv. kl. 12-19, sunnudag 19. nóv. kl. 13-19. HÓTEL REYKJAVIK Glæsilegt úrval - gott verð 4- * RAÐGREIÐSLUR |Vandað hlaupahjól úr áli-ný gerð kr. 5.900 með poka Sendum í póstkröfu \ £ kays Verslun Kays listans, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. v. Reykjanes/Breiðholtsbraut ABM B.MAGNÚSSOW HF. S. 555 2866 Silfurpottar í Háspennu frá 2. til 14. nóv. 2000 Dags. Spilastaður: Upphæð: 14. nóv. Háspenna Laugavegi....190.653 kr. 9.nóv. Háspenna Laugavegi....130.643 kr. 7.nóv. Háspenna Laugavegi....400.807 kr. 4.nóv. Háspenna Laugavegi....109.708 kr. 3.nóv. Háspenna Laugavegi.....90.938 kr. 2.nóv. Háspenna Laugavegi....120.939 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.