Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Setja út á notkun orðsins „super- jeep“ hérlendis FYRIRTÆKJUNUM Jöklaferð- um og Allrahanda, ásamt Samtök- um ferðaþjónustunnar, hefur bor- ist bréf frá DaimlerChrysler, framleiðanda Chrysler- og Jeep- bifreiða, þess efnis að notkun þeirra á orðinu „superjeeps" í auglýsingum sé gert í óleyfi eig- anda vörumerkisins sem er Daiml- erChrysler. Auglýsingar þessar komu fyrir sjónir DaimlerChrysler í bæklingnum „What’s on in Reykjavik." I bréfinu kemur fram að notkun á vörumerkinu sé augsýnilega óviljaverk en hún brjóti engu að síður á rétti DaimlerChrysler. Fyi-irtækið hafi varið umtalsverð- um fjármunum til að auglýsa og koma vörumerki sínu á framfæri og það þurfi að vernda þessa verð- mætu eign sína. í bréfinu er þess farið á leit við Jöklaferðir og Allrahanda að erindi Daimler- Chrysler verði svarað skriflega fyrir 30. nóvember. Arngrímur Hermannsson, sem rekur ferðaskrifstofuna Addís, kveðst hafa búið til nafnið super- jeepfyrir sína ferðaþjónustu. „I rauninni þýddi ég bara orðið jeppi yfir á ensku og út kom jeep. Síðan bættist við forskeytið super. Ég sótti um til einkaleyfisstofunn- ar að fá að nota orðið sem vöru- merki en því var hafnað á þeim forsendum að orðið væri svo al- mennt að það gæti ekki verið vöru- merki,“ sagði Arngrímur. Hann kveðst ekki sjá að hann þurfi að hætta að nota þetta orð enda hafi hann markaðssett sína þjónustu í Bandaríkjunum með öðrum orðum, eins og „super 4x4“ og „super 4wheeler“ og „super truck.“ NYJAR VÖRUR Hönnunfrá Eistlandi TALLINN COLLECTION SKÓLAVÖRDUSTÍG 22 - SÍMI 511 1611 fffuffsÁartgripir IhaidMæMI I I I sérmerict Margir Jitir 70x140 sm Kr| 1.690 ókeypis baeklingur i IPóstlistinnf sími 557-1960 www.postiistinn.is || Peysur - peysusett Elena stórar stærðir ^ir° Sport TKSS Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18. Opið laugardag kl. 10-14. Nýkominn flottur samkvæmisfatnaður Eddufelli 2, Bæjarlind 6, s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TÍ SKU V ÉRS L U N lau. 10-15. Ríta Sölusýning á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni föstudag 17. nóv. kl. 13-19, laugardag 18. nóv. kl. 12-19, sunnudag 19. nóv. kl. 13-19. HÓTEL REYKJAVIK Glæsilegt úrval - gott verð 4- * RAÐGREIÐSLUR |Vandað hlaupahjól úr áli-ný gerð kr. 5.900 með poka Sendum í póstkröfu \ £ kays Verslun Kays listans, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. v. Reykjanes/Breiðholtsbraut ABM B.MAGNÚSSOW HF. S. 555 2866 Silfurpottar í Háspennu frá 2. til 14. nóv. 2000 Dags. Spilastaður: Upphæð: 14. nóv. Háspenna Laugavegi....190.653 kr. 9.nóv. Háspenna Laugavegi....130.643 kr. 7.nóv. Háspenna Laugavegi....400.807 kr. 4.nóv. Háspenna Laugavegi....109.708 kr. 3.nóv. Háspenna Laugavegi.....90.938 kr. 2.nóv. Háspenna Laugavegi....120.939 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.