Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ OPIO TILWB* HRKl 24.00 ÖLL KVÖLO« orgarAPOTEK Álftamýri 1 Reykjavík, sími:5857700 vítamín 50 tegundir í kynningarviku Dagkynnin Kynningarvika rir alla KAUPAUKI -Sólhattur Echinarea 400 mg - 50 stk. - Acidophilus 2 billj. - 60 stk. -Q10, 30 mg 30 stk. -C-300 100 stk. Supct j 1 1300 «>9 t„nWJf’r*nWOM *™> Acorota ^rtníng twPalmeti Extract Oocto^Stret^ t60 m öOSottíjrt* E-600 100S, Naturai d-alphn TocopharYf syllima k Powd 100 Puii Bulk 1Í ot 0*0» !. .fica iff'? ' v mOMEMAU Niacin Bound fatenled Chromi Tilttoö altíarjnnar- Gias W* 9'as veLeaf Extract 500 mg zect 6% Oleit/apát X00Sott9«* S3 Grain 1200 mg 100 SoftHek Sérstök kvöld- kynning kl. 20-24 Panax-Ginseng 520 mg 100 stk. eða aðrir kaupaukar fylgja með hverju glasi af NOW vítamíni. opiðtium* ■MBKL 24.00 ÖLLKVÖLD* oryaiAPOTEK Álftamýri 1 Reykjavík, sími:5857700 UMRÆÐAN Förum varlega í laxeldi af norskum stofni RÁÐUNEYTI um- hverfismála staðfesti 20. október sl. úrskurð Skipulagsstofnunar um að íýrirhugað laxeldi af norskum stofni á Aust- fjörðum skyldi ekki fara í mat á umhverfisáhrif- um. Þessi staðfesting er byggð á lögum þar sem segir að mat á umhverf- isáhrifum laxeldis sé ekki matsskylt heldur aðeins tilkynningar- skylt. Þetta er áhyggju- efni, meðal annars vegna þess að Náttúru- vemd ríkisins mælti með umhverfismati. Menn telja að ásókn manna í laxeldi af norskum stofni muni stóraukast vegna þessa. En, kapp er best með forsjá. Norðmenn hafa til dæmis í ijósi reynslunnar af laxeldi og hætt- um því samfara ákveðið að rannsaka mengun frá laxeldisstöðvum og þann- ig tryggja sig betur gegn tjóni á nátt- úrunni vegna þessa. Getum við virki- lega réttlætt að gera það ekki einnig? Við emm að tala um mikla hagsmuni til langrar framtíðar. Náttúrulegi laxastofninn í hættu Laxveiðimenn hafa sjaldan verið eins stúmir eftir sumarið og núna, miklu færri laxar komu á land en veiðimenn áttu von á. Margir urðu tæpast varir þrátt fyrir að hafa rennt fyrir laxinn vítt og breitt um landið. Siiungsveiðin var hinsvegar fín og veiðimenn fengu mjög góða veiði og væna físka. Silungurinn virðist ekki „klikka" sumar eftir sumar, þótt lax- inn geri það. Það er ekki aðeins að löxunum fækki heldur hefur stórlöxunum fækkað mikið síðustu 10-15 árin. í sumum laxveiðiánum hefur vænn fiskur hreinlega horfið. í sunnlensk- um laxveiðiám telst það orðið saga til næsta bæjar ef veiðist lax yfír 17 pund. Áður fyrr, eða aðeins fyrir fá- um ámm, þótti ekkert merkiiegt að veiða 20 punda lax í mörgum ám. Það era breyttir tímar nú. Um norðlenskar ár sem hafa verið frægar fyrir stórlaxa gildir það sama. Þar hefur stór- löxum yfír 20 pund fækkað reglulega á hverju ári. Það má því nánast telja á fingrum annarrar handar stór- laxana sem hafa veiðst í laxveiðiánum í sumar og það þarf að fara mörg ár aftur til að finna svona slakar stór- laxagöngur. Á hverju sumri gengur jafnan eitthvað af stórlöxum, en núna em til laxveiði- ár sem enginn stórlax hefur komið í. 27,5 punda laxinn í Sandá er nánast í sérflokki. Lax Náttúrulegi laxinn, segir Þorsteinn Ólafs, á undir högg að sækja. Að þessu sögðu má sjá að náttúm- legi laxinn á undir högg að sækja, lax- amir verða færri og smærri með ár- unum. Þetta geta allir séð sem hafa rýnt í veiðitölur síðustu ára. Laxveið- in minnkaði um 6.000 laxa í ár frá ár- inu 1999 og það munar um minna. Um 1900 býli hafa miklar tekjur af veiði- skap víða um land og ekkert má út af bera til að þær minnki verulega. Eitt slys í laxeldinu gæti reynst dýrkeypt. Hættur samfara laxeldi Okkar náttúralegu laxastofnar em og eiga að vera okkur íslendingum mikils virði þótt sumir séu tilbúnir að taka mikla áhættu með laxeldinu af norskum stofni og fóma þeim. Það veldur mörgum vonbrigðum að veiði- málastjóri skuli ekki hafa mælt með umhverfismati fyrirhugaðs laxeldis af norskum stofni á Austfjörðum. Margir hafa spurt, einkum þar sem Þorsteinn Ólafs náttúmlegi laxinn á undir högg að sækja, hvemig hægt sé að réttlæta að leyfa laxeldi af norskum stofni án rannsóknar á mengunaráhrifum þess og mögulegs tjóns á náttúranni? Fjöldi býla víða um land á lífsviður- væri sitt undir hreinleika strandsjáv- arins og álit umheimsins er einnig í veði. Óhöpp í laxeldi í kringum okkur, til dæmis í Færeyjum, Noregi og Skotlandi, sýna að skynsamlegt er að fara varlega í laxeldið. Mikið magn laxa hefur sloppið úr laxeldiskvíum og leitar síðan upp í árnar, hrygnir þar og afræktar villta laxastofna, svo ekki sé talað um mögulegar veirasýking- ar. Eigendur laxveiðiáa um allt land eiga sinn rétt og ekki aðeins þeir heldur er um hagsmuni fjölda ann- arra að ræða. Rétt að fara varlega Það er eðlilegt að menn leiti nýrra leiða til að byggja upp atvinnustarf- semi úti á landi, ekki síst þegar horft er til árangurs Norðmanna í þessu efni. Norðmenn hafa haft gríðarlegar telgur af laxeldi. Gmndvallarmunur er hins vegar á þeim og okkur. Norðmenn nota sinn eigin stofn í laxeldinu en við ætlum að blanda þeirra stofni við okkar. Varað er því við þessari stofnerfða- mengun sem gæti hlotist af. Nýjasta dæmið er ótti manna í Maine-fylki í Bandaríkjunum um yfirvofandi út- rýmingu náttúrulegra laxastofna. Að öllu samanlögðu er því rétt að fara varlega. Bíða skal með að gefa út rekstrar- leyfí fyrir laxeldi af norskum stofni á Austfjörðum án undangenginna rannsókna á hættum og hvaða þætti þurfi að varast. Umhverfismat er ein þeirra aðgerða sem ættu að fara íram. Sé horft til framtíðar er annað ekki veijandi. Það hlýtur að koma að því að ítarleg lög og reglur um fisk- eldi á íslandi verði sett. Stangveiðimenn hafa margir rætt við mig um þetta stóra mál og hafa áhyggjur af því og telja það grafalvar- legt. Náttúmlegu laxastofnai-nir em ekki kraftmiklir og þola ekki mikið rask. Margir eiga hagsmuna að gæta af veiðiskap og veiðiieyfamarkaður- inn veltir allt að tveimur milljörðum á ári. Þá eiga fleiri og fleiri veiðimenn á öllum aldri sínar bestu stundir við veiðiámar. Er það þess virði að fórna þessum auðæfiim sem við eigum í dag, fyrir stundargróða sem enginn veit hvort sldlai- einhverju nema slys- um? Ég tel svo ekki vera. Höfundur er viðskiptafræðingur og í kjöri til stjórnar SVFR. Arangursrík meðferð við sogæðabjúg í Morgunblaðinu 4. nóvember sl. var fyrir- spurn um sogæðabólgu sem Magnús Jóhanns- son læknir svaraði. Þar sem ég hef sér- hæft mig í að með- höndla fólk með sog- æðabólgu, sem ég vil frekar kalla sogæða- bjúg, vil ég koma eftir- farandi upplýsingum á framfæri: Það sem aðgreinir sogæðabjúg frá öðram bjúg er uppsöfnun eggjahvítuefnis í milli- fmmuvökva. Þetta leið- ir til þess að mikill um- framvökvi safnast fyrir í millivef. Það er hlutverk sogæðakerfisins að skila eggjahvítuefni inn í blóðrásina aftur. Þegar eitlar eru fjarlægðir, allir eða að hluta til við skurðaðgerð vegna krabbameins, skerðist starfs- geta sogæðakerfsins verulega. Vessi þarf að komast aðrar leiðir til baka en þær leiðir verða alltaf afkasta- minni en í heilbrigðu sogæðakerfi. Samt sem áður eru þær mjög oft nægjanlega afkastamiklar til þess að viðkomandi fái ekki bjúg. Ef síðar skapast aðstæður sem valda auknu álagi á sogæðakerfið, t.d. flugferðir, heitt umhverfi eða miklar eða erfiðar æf- ingar, getur allt í einu myndast tímabundinn eða varanlegur bjúgui-. Þetta getur jafnvel gerst nokkram áram eftir krabbameinsmeð- ferð. Þýski prófessorinn Miehael Földi þróaði á 9. áratugnum meðferð við sogæðabjúg sem er blanda mismunandi að- ferða. í dag er þessi meðferð notuð um allan heim og heitir á ensku „Complex Decongest- ive Therapy*. Þessi meðferð er byggð upp af fjómm aðalþáttum: 1. Sogæðanudd (manual lymph drainage): Örvar virkni sogæðanna með mjög léttum nuddhandtökum. Með sogæðanuddi er einnig hægt að stýra vessaflæði fram hjá lokuðu svæði eins og þegar eitlar hafa verið fjarlægðir eða geislameðferð hefur verið beitt. 2. Þrýstiumbúðir: Em notaðar á milli meðferða á meðan bjúgurinn minnkar til að koma í veg fyrir að vessi safnist fyrir aftur. í framhaldi af því er pöntuð teygjuermi eða sokkur sem er yfirleitt sérsaumaður Heilsa Það er hlutverk sogæða- kerfsins, segir Marjol- ein Roodbergen, að skila eggjahvítuefni inn í blóðrásina aftur. fyrir viðkomandi. 3. Æfingar: Dr. Casley - Smith hefur þróað sérstakt æfingakerfi fyrir fólk með sogæðabjúg. Þessar æfingar örva virkni sogæðakerfsins, auka blóðflæði á jákvæðan hátt og era styrkjandi fyrir vöðva. 4. Húðumönnun og fræðsla. Hversu mikill árangur meðferðar- innar verður fer m.a. eftir því hversu langvarandi sogæðabjúgur hefur verið og hvort vefjabreytingar á bjúgsvæðinu hafa átt sér stað. Þó nokkrir sjúkraþjálfarar á ís- landi hafa lært þessa meðferð sem er sársaukalaus og árangursrík. Fyrir þá sem vilja kynna sér þetta efni nánar vil ég benda á vefsíðu http://www.lympnet.org og http:// www.lymphoedema.org.au. Höfundur er sjúkraþjálfari. Marjolein Roodbergen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.