Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 17.11.2000, Síða 67
MORGUNB LAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 67 Gönguferð Gigtar- félagsins GIGTARFÉLAG íslands stendur fyi’ir gönguferð um Laugardalinn laugardaginn 18. nóvember kl. 11 og verður gengið frá húsakynnum félagsins í Armúla 5. Gert er ráð fyrir fremur þægi- legri klukkutíma göngu sem ætti að henta flestum. Einn af kennur- um hópþjálfunar gengur með hópnum og sér um létta upphitun í byrjun og teygjur í lokin, segir í tilkynningu frá Gigtarfélagi ís- lands. Öllum er frjáls þátttaka, bæði félagsmönnum GÍ og öðrum. Ekk- ert gjald er fyrir þátttöku. Nánari upplýsingar um gönguferðina og um hópþjálfunina eru á skrifstofu félagsins. irUfc' Basar félagsstarfs aldraðra í Mosfellsbæ FÉLAGSSTARF aldraðra í Mos- fellsbæ verður með basar og kaffi- sölu laugardaginn 18. nóvember kl. 13.30-16.30 í Dvalarheimili aldr- aðra, Hlaðhömrum. Ymiss konar prjóna- og jólavörur o.fl. verða á boðstólum. Þá verður einnig kynning á félagsstarfínu, m.a. bókbandi og tréskurði og kór aldraðra, Vorboðamir, syngja nokkur lög frá kl. 13.30. Margt eigulegra muna verður á jólabasar MS-félagsins. Jólabasar MS-félagsins BASAR verður lijá dagvist og end- urhæfingastöð MS-félagsins laug- ardaginn 18. nóvember kl. 13 til 16. Mikið er um fallega og eigidega muni, segir í tilkynningu. Boðið verður upp á heitt kakó, kaffí og vöfflur með tjóma gegn vægu veðri. 50 ára afmælis- hátíð Jökla- > rannsókna- félag-s fslands JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ís- lands var stofnað 22. nóvember 1950 og á félagið því 50 ára afmæli um þessar mundir. I tilefni afmælisins stendur félagið fyrir afmælishátíð í Norræna húsinu laugardaginn 18. nóvember næstkomandi. Hátíðin hefst kl. 13 en á henni verða haldin þrjú erindi auk þess sem boðið verð- ur upp á kaffi í tilefni dagsins. Dagskráin er sem hér segir: Jök- larannsóknir fyrr og nú - ferðatækni og framfarir frá sænsk-íslenska leið- angrinum fram á jeppaöld: Magnús Tumi Guðmundsson, Jöklabreyting- ar og veðurfar. Sporðamælingar Jöklarannsóknafélagsins og sam- band veðurfars og afkomu jökla: Tómas Jóhannesson og Oddur Sig- urðsson og Svipmyndir úr starfi Jök- larannsóknafélagsins í 50 ár: Magn- ús Hallgrímsson. Hátíðarkaffi verður veitt og sýnd veggspjöld og myndir. Fundarstjóri verður Sveinbjörn Björnsson. Allir eru velkomnir á hátíðina meðan hús- rúm leyfir. Lýst eftir vitnum Akranes Brekku- bæjarskóli 50 ára FYRIR 52 árum hófst bygging nýs skólahúss á Akranesi, Brekkubæjar- skóla. Þessi bygging var formlega opnuð hinn 19. nóvember 1950. Haldið verður upp á 50 ára afmælið laugardaginn 18. nóvember nk. Undirbúningur afmælishátíðar- innar hófst mánudaginn 13. nóvem- ber. Fengnir voru allmargir lista- menn, víðsvegar að, til að stýra vinnu nemenda auk kennara skól- ans. Unnið hefur verið við ritun, myndlist, tónlist, leiklist, matarlist, myndbandagerð og ýmiss konar handverk. Fréttir hafa verið unnar, viðtöl tekin og sögusýning sett upp. Dagskráin hefst klukkan 14 hjá gamla skólanum við Skólabraut. Faiið verður í skrúðgöngu að Brekkubæjarskóla eins og gert var við vígslu hans. Síðan verða hátíða- höld í skólanum þar sem verða sýn- ingar á fyrrgreindum verkum nem- enda. Á sal verða leiksýningar, dans, tónlist, söngur o.fl. Veglegar veiting- ar verða í boði gegn vægu gjaldi. Vænst er þátttöku nemenda fyrr og nú bæði í skrúðgöngunni og í há- tíðahöldum í skólanum. Málþing um sjúkraþjálfun á21. öld FÉLAG íslenskra sjúkraþjálfara var stofnað 26. apríl 1940. í tHefni 60 ára afmælisins hefur félagið efnt til ým- issa atburða allt árið, bæði meðal al- mennings og sjúkraþjálfara. Málþingið er síðasti viðburður af- mælisársins. Það verður haldið laug- ardaginn 18. nóvember nk. í Korn- hlöðunni (bak við Lækjarbrekku) frá kl. 10 til 14 og ber yfirskriftina Sjúkraþjálfun á 21. öld - Horft til framtíðar. Sjúkraþjálfarar munu hafa fram- sögu um eftirfarandi efni: Framtíð sjúkraþjálfunar - hvert stefnum við? Starfsumhverfi sjúkraþjálfara á nýrri öld. Aðgengi sjúklinga að sjúkraþjálfurum. Nýjungar - ný- sköpun í sjúkraþjálfun. Málþinginu lýkur með erindi Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar sjúkrahúsprests sem ber heitið Tak sæng þína og gakk. Málþingið er styrkt af Össuri hf. og er öllum opið. Basar á Dvalar- heimilinu Ási HEIMILISMENN á DvalarheimH- inu Ási í Hveragerði halda haustbasar sinn laugardaginn 18. nóvember. Bas- arinn stendur frá kl. 13-18 í Föndur- húsinu, Frumskógum 6b, Hveragerði. Rjúkandi heitt kaffi og heitar vöffl- ur verða seldar á staðnum. Heilsa o g hamingja á efri árum FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni heldur áfram fyrirlestraröð sinni um „heilsu og hamingju á efri árum“ næstkom- andi laugardag, 18. nóvember. Nú er röðin komin að hjartasjúk- dómum, en það eru sjúkdómar sem flestir aldraðir verða að berjast við. Læknamir Bjai’ni Torfason og Davíð Arnar flytja fyrirlestra. Þeir eru sérfræðingar í greiningu og meðferð hjartasjúkdóma og starfa við hjartadeildir Landspítalans. I fréttatilkynningu segir: „Kransæðaaðgerðir hófust hér í kringum 1986. Nokkur spenna myndaðist um þær spurningar hvort hægt væri að ná viðunandi árangri hjá svo lítilli þjóð og ýmsir frammámenn í stjórnmálum sögðu þá að þeir myndu frekar fara til London ef þeir þyrftu á slíkum hjartaaðgerðum að halda. En það fældi ekki fólk og hjartaskurð- lækningar hafa síðan verið að þróast og eflast hér á landi undir forystu íslenskra skurðlækna. Þær eru nú meðal algengustu skurðað- gerðum hérlendis og árangur með því besta sem gerist. Lyfjameðferð hefur líka þróast mikið, enda ný lyf stöðugt að koma fram og hafa íslenskir hjartalæknar verið fljótir að koma þeim í notkunn hérlendis eins og við á. Allt þetta hefur orðið til þess að skapa hjartasjúklingum lengra og sérstaklega betra líf. Það er því fróðlegt að heyra okkar færu sér- fræðinga fræða okkur um gang mála nú í dag.“ Fyrirlestramir fara fram í Ás- garði Glæsibæ, félagsheimili Félags eldri borgara í Reykjavík, næst- komandi laugardag 18. nóvember og hefjast kl. 13.30. Allir eru vel- komnir. EKIÐ var á bifreiðina BN-520 15. nóvember sl. á tímabilinu 8.45 tU 16.50 þar sem henni var lagt við eystri kant Bjarkargötu við Hringbraut. Tjónvaldur fór af staðnum án þess að tUkynna tjónið. Vitni að árekstrin- um eru beðin að hafa samband við lögregluna í Reykjavik. KitchenAid ksm 90 KitchenAid KSM 90 Ultra Power hrærivél (hvít), hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði. 9 litir fáanlegir Léttu þér baksturinn og sparaðu kr. 5.190,■ 35.365, KÍtchenAíd - Kóróna eldhússins! • 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. • Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðar- tæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyllur, ávaxtapressur og fl. • Aðrar gerðir KitchenAid kosta frá kr. 30.875, “stgr. í RCYUAVtK 0G NAGftENNb Heandisuetu. S«túnL Hagkai^i. KnnglLmi. Skedunni og Smiranun.Ptatt Grensásvegi 13. Húsasmiðian. Rey4)avÍL Ratiúðn. ÁSaskeA 31, Hafnarfíöi | VESTURLANO; Ralþjónusta S^urdór^ AbanesL Skagav^ Akranesi. Kl Borgfrttiga. Borgamesi. GStnn Borgamcá- BJómstuvefli. Helcundi. VíersL Hamar, GníidarfrdL VersL Sk^avit. Styí±i*ófcm. ! Vetsl. E. Sieiánaona, Bútordal. VESTHRÐWfc tt Króksfjarðar, Króksfciðamest. Skandi hí Táknafifr. Pokahomið. Tiknafiði SW. Gtnnan Squrtaonat, Þmgeyn. laiM Bolungarvl. Hú&gagnaloftið. | kafiði. Slrauroi ht bafirði. tt Slengrimsfjarðar, Hólmavi. NORÐUILAND: Kf Hrutfrðnga, Borðeyti. tt V-Húnvetninga. Hvammstanga. tt Huwtnmga. BlönduósL Skagftrðcgabtó. SauðitaúkL Húsasmiöjan. Lónsbakka, Akureyrí og útfcú Húsavt Ijósgjafinn, Akiíeyn. AUSTURLAND: tt Vopnfirönga, SópnafrÖL tt Héraðsbúa. Síyðisfiði. tt Héraðsbua, tgSsslöðum, Ralalda, Neskaupsöð tt Héraðsbúa, Reyðarfiði. tt Fáskrúðsfjarðar. tt A-SkaftMinga, Djúpavogi. Kl A-Skaftfeftnga, Hofn. SUDUIIANO: KÁ verslam um altt SuðuriamHfrsl. MosH, Heflu. bmnes, Vestmanaeyyjm. Húsasmið|an, SeRossL Arvrtm, Sefcssi SUDURNES: Rafborg,Grindavk. Húsasmiðjan, Keflavi.Samkam Keflavi. Stapafd, Keliavi. Frliðfnir\ Keflaviurl!ug«IL. KitchenAid einkaumboð á íslandi Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28 • S: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.