Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 17.11.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Nokkur orð til viðbótar um Tíbet Frá skrifstofu blaðafulltrúa sendiráðs Kína: VEGNA GREINAR sem birtist í Morgunblaðinu 2. nóvember 2000 teljum við nauðsynlegt að bæta við nokkrum orðum um sögulegar stað- reyndir og núverandi stöðu Tíbets. I fyrsta lagi er það óumdeilanleg staðreynd að Tíbet varð opinberlega hluti af Kína um miðja 13. öld. í byrjun 13. aldar kom Gengis Khan á fót mongólsku khan-veldi norður af Kína. Árið 1271 tóku mongólsku sig- urvegararnir upp nafnið Yuan á keisaraætt sinni. I kjölfar sigurs þeirra á Song keisaraættinni (960- 1279) árið 1279 luku þeir sameiningu alls Kínaveldis. Takið eftir að höfuð- borg Yuan keisaraættarinnar var Dadu (sem heitir Beijing í dag) en hvorki Moskva né Kænugarður. A þennan hátt tók Yuan keisaraættin við af Song keisaraættinni. Þegar Sakya-stjórnin í Tíbet gat ekki leng- ur ráðið við langvarandi borgara- styrjöldina í landinu bað hún form- lega um hjálp Yuan keisaraætt- arinnar til að koma á reglu og stöðugleika á ný. Kublai Khan kom á fót Zongzhi (aðal-)ráðinu til að sjá um málefni búddista. Því var gefið nýtt nafn, Xuanzhengyuan (stjórn- málaráð), og undir það heyrði yfir- sáttasemjari sem bar ábyrgð á her- málum og stjórn Tíbets. Þetta þýðir að Tíbet var opinberlega innlimað í stjórnkerfi miðstjórnarinnar á 13. Frá Kristjáni Sveinbjörnssyni: ER SJÓNVARPIÐ í herkví Sjálf- stæðisflokksins? Kannski ekki alveg en pólitisk hlut- drægni fréttastofu ríkissjónvarpsins skín nú greinilega í gegn. Dæmi: Umræða Einars Más þingmanns Samfylkingarinnar um kjaramál kennara á Alþingi. Hann var sá sem óskaði eftir og hóf umræðuna á Al- þingi. Fréttastofa ríkissjónvarpsins sagði lauslega frá umræðunni. I stað þess að taka viðtal við frummælanda, ef viðtal er tekið á annað borð, var hlutunum snúið við í pólitískum til- gangi og viðtalið tekið við Geir Haarde sjálfstæðismann og fjái-mála- ráðherra. Síðar kom fram hjá kenn- urum að Geir hafi í viðtalinu farið með rangt mál gegn betri vitund. Annað dæmi: Samfylkingin, sem er annar stærsti flokkur landsins, hélt sinn fyrsta flokkstjórnarfund fyrir nokkru. Fréttastofa ríkissjónvarps- ins minntist ekki á fundinn og tók engar myndir. Daginn eftir var þó tekið smáviðtal við Össur eftir að ítrekað var búið að hafa samband við fréttastofuna. Þessu viðtali var sjón- varpað í samfellu við langa frétt um smá kjördæmisfund sjálfstæðis- manna á Norðurlandi. Útvarpið, Stöð öld sem innlent hérað. í upphafi 20. aldar var mikil póli- tísk ókyirð í Kína, en Tíbet var aldrei sjálfstætt. í byltingunni 1911 var Qing keisaraættinni (1644-1911) velt af stóli og Lýðveldið Kína (1911-1949) stofnað, sameinað ríki margra kynþátta þar sem þjóðir Han, Manchu, Mongólíu, Hui, Tíbets og annarra kynþátta bjuggu í sátt og samlyndi. Miðstjórnin hafði áfram lögsögu yfir Tíbet eins og undan- farnar þrjár keisaraættir höfðu gert. Árið 1912 var komið á fót stjórnar- skrifstofu fyrir málefni Mongólíu og Tíbet (frá árinu 1914 nefnt Ráðið fyrir málefni Mongólíu og Tíbet) sem átti aðallega að sinna málefnum Tíbets og fastbúandi embættis- manns sem sendur var til Tíbets. Ár- ið 1927 setti Nanjing ríkisstjórn þjóðernissinna upp nefnd um mál- efni Mongólíu og Tíbet til að hafa umsjón með stjóm héraða sem byggð voru Tíbetum, Mongólum og öðram þjóðernisminnihlutum. Árið 1940 var sett upp í Lhasa stjórnar- skrifstofa nefndarinnar um málefni Tíbets og Mongólíu sem gegndi því hlutverki að vera fastaráð mið- stjórnarinnar í Tíbet. Ríkisstjórn Tíbets sendi oft embættismenn til þátttöku í þjóðþingi lýðveldisins. Lýðveldið átti við sífelldar árásir útlendinga og tíðan óróa innanlands að etja. Þrátt fyrir veika stöðu mið- stjórnarinnar var Tíbet þó aldrei sjálfstætt á þessu tímabili. Það er 2 og jafnvel Morgunblaðið gerðu hinsvegar flokkstjómarfundinum strax góð skil. Þessi tvö dæmi svo og mörg önnur sýna fantalega hlutdrægni frétta- stofu ríkissjónvarpsins. Ljóst er að Sjálfstæðisflokkurinn telur mestu ógnunina koma frá Samfylkingunni. Það er eðlilegt þar sem lífsskoðanir margra kjósenda Sjálfstæðisflokks- ins eiga mun betur við stefnu og vilja Samíylkingarinnar frekar en stefnu og vilja peninga- og frjálshyggju- flokksins. Það er Sjálfstæðisflokknum í hag að sem minnst sé fjallað um Samfylk- inguna nema þá á neikvæðum nótum. Því notar Sjálfstæðisflokkurinn tengsl sín við lykilmenn fjölmiðla til að gera þá hlutdræga sér í hag í póli- tískum fréttaílutningi. Þetta hefur tekist hjá Sjálfstæðis- mönnum með fréttastofu sjónvarps. Þar hefur fréttastjórinn Bogi Ágústs- son brugðist. Hann er ábyrgur. Fréttastofan beitir hlutdrægni í póli- tískri fréttamennsku. Er eðlilegt að fóraa trúverðugleika ríkissjónvarps- ins til að halda uppi fylgi Sjálfstæðis- flokksins? KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON iðnaðarmaður, Miðskógum 6, Bessastaðahreppi. því enginn grundvöllur fyrir því að segja að „Tíbet var sjálfstætt ríki í nær hálfa öld“. Jafnvel Bretar ve- fengdu ekki yfirráð Kína yfir Tíbet í samningi þeim sem þeir neyddu hér- aðsstjóra Tíbets til að undirrita eftir innrás þeirra í Tíbet árið 1904. Við bendum á að í útgáfu Encyclopaedia Britannica frá 1985 er Tíbet heldur ekki sagt sjálfstætt á fyrri helmingi 20. aldar. I „macropaedia" hluta al- fræðiorðabókarinnar er sjálfsstjórn- ai-héraðið Tíbet þvert á móti skráð undir uppflettiorðinu Kína. Árið 1949 steypti Þjóðfrelsisherinn undir stjórn Kommúnistaflokks Kína hinni spilltu Kuomindang stjórn af stóli og frelsaði flest héröð Kína nema Ta- iwan, Tíbet og suðvesturhluta Kína. Árið 1951 var Tíbet frelsað með frið- samlegum samningum. Tölur kínverskra stjórnvalda um íbúafjölda Tíbets í dag eru einnig óumdeilanlegar. Það er augljóst hverjum þeim sem komið hefur til Tíbets að innfæddir Tíbetar eru miklu fjölmennari en fólk af Han- uppruna. Tölfræðilegar upplýsingar kínverskra stjórnvalda eru fyrst og fremst til eigin nota í hagfræðilegum og félagslegum málefnum. Kín- verska rfkisstjórnin hefur alltaf meint það sem hún hefur sagt. Sú ályktun að tölurnar séu óáreiðanleg- ar af því að þær eru gefnar upp af kommúnísku ríki kemur af úreltu kaldastríðshugarfari. Miðstjórn Al- þýðulýðveldisins Kína hefur aldrei hvatt til búferlaflutninga til Tíbets. Kína hefur náið og sterkt samband við mörg sinna smærri nágranna- ríkja. Kína hefur aldrei tekið upp yf- irdrottnunarstefnu og mun aldrei gera það. Kína mun aldrei ógna nágrannaríkjum sínum, sama hversu smá og veikburða þau eru, og að sama skapi mun það heldur ekki undir neinum kringumstæðum líða að óaðskiljanlegir hlutar þess verði teknir frá því. Á Vesturlöndum hefur saga Tíb- ets og nútíð verið mjög rangfærð. Við höfum komið á framfæri stað- reyndum, tölulegum upplýsingum og sjónarmiðum okkar í þeirri von að geta veitt almenningi rétta mynd af Tíbet. Allir sem hafa áhuga á að vita meira um Tíbet geta haft sam- band við sendiráðið og fengið grein- ar á ensku, sem sumar eru skrifaðar af útlendingum. OPIÐ HUS Á morgun laugardag 18. nóvember. Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu mun hafa opið hús og kynna , starfsemi sína að Ásabraut 2, Garðabæ firákl. 10:00 til 16:00 ALLIR VELKOMNIR Nánar auglýst í Morgunblaðinu á morgun laugardag á síðunni: Bréf til blaðsins Pólitísk hlutdrægni sjónvarpsins Jólahlaðborð í sveitasœlunni Heitir réttir: Grisamedalíur með koníakssósu, rósmarín legið lambalæri, gljáð hunangsskinka og fleira. Kaldir réttir: hamborgarahryggur, parmaskinka, úrval lax- og síldarrétta og fleira FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2000 71 Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar, nærföt o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19, laugardaga milli kl. 12 og 16 og sunnudaga milli kl. 13 og 17. www.sokkar.is oroblu@sokkar.is T^oscx góð ve^ð! Glös:18 kristalsglös í gjafakassa Kr. 2.990. Hnífapör: Kassi fyrir 6 manns kr. 4.900.- Matarstell: 6 manna stell Kr. 3.990.- Kaffistell: 6 manna stell Kr. 3.600.- M RISTALL Kringlunni - Faxafeni NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (4 litir) • Leðurkápur (3 síddin) • Pelskápur (stuttar, síðar) • Ullarkápur • Úlpun • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar Leður kr. 12.900^.-.^: h im Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugardag kl. 10-16 RAÐSTEFNA UM FJÁRMÖGNUNAR- LEIÐIR SJÁLFSTÆÐRA LEIKHÚSA Leiklistarráð boðar til ráðstefnu í Ráðstefnusölum ríkisins, Borgartúni 6, laugardaginn 18. nóvember kl. 10-13. Framsögumenn: Magnús Ragnarsson, formaður Leiklistarráðs. Karitas Fl. Gunnarsdóttir, deildarstjóri lista- og safnadeildar menntamálaráðuneytisins. Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. Tinna Gunnlaugsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna. María E. Ingvadóttir, fjármálastjóri Reykjavíkur menningar- borgar Evrópu árið 2000. Kristinn Tryggvi Gunnarsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs SPRON. Magnús Geir Þórðarson, ieikhússtjóri Leikfélags íslands. C Að loknum erindum svara framsögumenn spurningum úr sal. Fundarstjóri er Hávar Sigurjónsson blaðamaður og leikhús- fræðingur. f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.