Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 3
cni i f 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 r. ! SJÁVARÚTVEGSMAL INNANLANDS. Yfirlit vikan 1.3,—7.3. Yeð- urfar nokkuð umhleypinga samt, en hó ekki meira en svo, að víðast hvar var ró- ið alla vikuna. Aflabrögð voru m.iög misjöfn í hinum einstöku verstöðvum, samt er þessi vika sú aflabezta, sem af er þessari vertíð. í vikunni skiptu fjöldi báta um veiðarfæri og hættu á línu og tóku netin. Yfir- leitt tefjast bátarnir einn eða tvo daga við það. Loðna veiddist í fyrsta skipti nú í vikunni, og afli var fremur góður, þó ekki eins og vænta mætti í fyrstu loðnuróðrum, en þá er ven.julega uppgripaafli. Togararnir. Flestir veiða nú á Selvogsbankanum og undan Reykjanesinu. Afli þar hefur farið batnandi. Á öðrum slóðum togar- anna hefur aflinn verið sæmilega viðunandi. Reykjavík. Nokkur frá- töf voru fyrst í vikunni, bæði vegna veðurs og svo voru bátarnir að skipta um veiðarfæri og taka netin. Allir bátarnir í Reykjavík hafa nú tekið netin. Afli í þau er enn mjög misjafn og heldur rýr ennþá, þó „fékk Hrefna á föstudaginn ágætis afla, um 40 tonn, en það var langtum mest. Afli útilegubáta var þannig í vikulokin: Helga RE 230 tonn slægt, Hafþór 205 t. sl,, Guðm. Þórðarson 200 t. slægt. Keflavík. Framan af vik- unni var ekki almennt ró- ið þæði vegna veðurs og eins bátarnir að búast á net in. Þeir bátar, sem eru enn með línu fóru 5 róðra. Afli var sæmilegur, yfirleitt 6 —11 tonn. Loðnu var fyrst beitt á laugardag og róið á sunnudaginn með sér- stakri undanþágu. Aflinn þá var ekki nærri eins góð- ur og menn væntu eða frá 8—12 tonn. Afli netjabáta er ennþá heldur rýr, og mjÖg mis- jafn. Sandgerði. Róið var alla vikuna. Afli hokkuð góður og jafn eða frá 7—13 tonn óslægt. Föstudagurinn var jafnbeztur afli og bá fékk Helga 21 tönn slægt og Víð ir 18 tonn óslægt. A laug- ardag var loðnu beitt í fyrsta sinn núna og róið á sunnudaginn með sérstöku samþykki. Afli var yfir- léitt 9—13 tonn og er það minna en vænta mátti á nýja loðnu og fyrsta róður með hana. Afli netjabáta er énn mjög misjafn og heldur rýr. Nokkrir bátar taka net núna um helgina. Afla- hæstu bátar: Víðir II GK 325 tonn slægt í 35 róðrum, Heiga TH 300 t. slægt í 34 r„ Guðbjörg GK 290 t. sl. í 34 róðrum. Akranes. Nokkrar frá- tafir voru fyrripart vikunn ar. Allir bátarnir hafa nú tekið netin. Afli í þau er enn mjög misjafn, en ágæt ur hjá sumum og allt að 50 tonn óslaegt. Mikið af fiskinum.var meira en einn ar nátta fiskur. Vestmannaeyjar. Yfir- leitt gátu bátarnir verið að veiðum allá vikuná. Loðna veiddist á þriðjudág og var afli á bana miklu betri og jafnari. í netin hefur afli verið mjög misjafn, allt frá nokkrum hundruð pundum upp í um 40 t. Þeim bátum fjölgar nú mjög, sem veiða með net- um. Grindavík. Heildarafli Grindavíkurbáta var frá áramótum til febrúarloka 1844430 kg. í 304 róðrum. Fimm aflahæstú báta3//úr eru: Sæljón 152,6 tonn í 23 róðrum. Hrafn Sveinbj.- son 148,2 t. í 20 r. Sigur- björg 138,0 t. í 19 r. Arn- firðingur 136,7 t. í 20 r. Valþór 114,0 t. í 17 r. F \ Legtfur til að sfórveldin hafi þar her- llð áfram undir yfirsijórn S.Þ. Rerlín, 9. marz (Reuter). KRÚSTJOV forsætisráðhei'ra Sovétríkjanna, sem er nú á ferðalagi í Austur-Þýzkalandi, hélt í dag ræðu í Berlín og sagði meðal annars, að Sovét- stjórnin mundi fallast á að Vest urveldin og Sovétríkin hefðu áfram herlið í Berlín undir yf- irstjórn Sameinuðu þjóðanna. Krúst j ov sagði að Sovétstjórn in væri fylgjandi því að hlut- lausar hersveitir yrðu staðsett- ar í Berlan eftir að hún hefði verið gerð að frjálsu borgríki, en. ef Vesturveldim vildu e'kki failast á það væri hugsanlegt að Stórveldin hefðu þar her und ir yfirumsjón Sameinuðu þjóð- anna, Hanm kvað slíkam her ekki.hafa rétt til þess að skipta sér :af málefmum borgríkisins. KRÚSTJOV SNÝR VIÐ BLAÐINU. Til þessa hafa Rússaj* kraf- ist þrotflutnings al]s herliðs frá BerMm. Kr.ústjóv, sem kom s. 1. miðvikudag til Austur-Þýzka- lands, sagði.f dag, að forustu- menn. Vesturv.eldiamia óttuðust að takmarka ætti frelsi íbúa V.- Berlípar en slíkur ótti hefði ekki við. rök að styðja'st,. exl til þess að tryggjg þryggi Ber- línár íegði hahifcnú til, að stór- Ýeldin ábyrgðust ‘ öryggi' borg- arinnar. Hin nýjá tillaga Krústjovs varðandi stöðu BerMnar er fram hald af þeim ummælumi hans í Leipzig fyrir nókkrum dögum', að til mála gæti komíð, að £iimimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiimmmm|i||ii||mu||i||||ii||||i' Grivas fiefur nú lýsf yfir að sé Nikosía, 9. marz (Reuter). GRIVAS ofursti, foringi EOKA félagsskaparins á Kýpur, sem Tbarist hefur fyrir sameiniúgu eyjarinnar við Grikkland, sendi í dag frá sér bækling, þar sem hann kveður Kýpurbua. Hann flytzt nú frá Kýpur. í bæklingi sínum segir Gri- vas að hver sá, sem neiti að viðurkenna Lundúnasamkomu lagið um Kýpur og vinna að því iað sjálfstætt lýðveldi verði stofnað á Kýpur innan árs, ptuðli að óeiningu á Kýpur óg jafnvel klofningi grísku þjóð- . arinnar. GRIVAS YFIRGEFUR , KÝPUR. Grivas segir í þæklingnum: ■ „Ég yfirgef nú Kýpur og verð að fyrirskipa að þaráttunni skuli hætt. Samvizka mín er róieg. Ég hefi gert skyldu mína“. Grivas kveðst ekki ætlá að skipta sér af stjórnmálum ; framtíðinni, hvorki á Kýpur né í Grikklandi. Hann hvetur Kýpurbúa til að fylkja sér um Makarios erkibiskup og kall- aði hann tákn einingarinnar og kraftsins. Orðsendingu Grivasar var tekið með miklum fögnuði á Kýpur, kirkjuklukkum var hringt er fréttist um útkomu bæklingsins og fólk flykktist út á göturnar. Húseigendur Framhald af 16. síðu. laun. Sá tími, þegar leiga og annað var hækkað fyrir hverfi krónu sem tilkostnaður jókst — og vel það —* er liðinn. Ef þeir okrarar eru meðal húseigenda, sem ekki skilja þetta og níðast enn á launafólkí með hækkunum leigu — von- ar Alþýðublaðið að leigjend- urnir sjái sér fært að segja frá slíku og standa við frásagnirn- ar. Á annan hátt er ekki hægt að berjast við þessa menn. Umræðufundur um opinber afskipti STÚDENTAFÉLAG Reykja- víkur efnir til almenns um- ræðufundar x kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Þar flytja þeir Birgir Kjaran, hagfræð- ingur, Jóhannes Nordal, banka- stjóri, og Haraldur Jóhannsson, hafgfræðingur, framsöguræðúr umi efni, sem kallast: Hve mikil opiiiber afskipti eru samrým- anleg lýðræðislegu þjóðskipu- lagi? ■ Umræðuefnið er-víðtækt og opnar leiðir til hagfræðilegra, heimspekilegra ög stjórnmála- legra faollalegginga um hin mik ilvægustu vandamál nútímans. Aðgangur ér öllumj heimill, en þeir, sem eigi hafa stúdenta- sfeírteini, greiði 10 kr. aðgangs- eyri. Síðar í vetur er hugmtyndin að halda a. m. k. einn fund í viðbót um skýlt efni og þá senni lega um það, hve sterk félags- samtök megi vera í lýðræðis- þjóðfélagi miðáð við styrkleiká ríkisvald'sins. fresta aðgerðum í Berlínarmál- inu, en áður ’hafði hann sagt, að stjórn Austur-Þýzkalands yrðu aí'hent yfirstjórn Austur- Berlínar hinn 27. maí n. k. ENGIN AFSKIPTI AF V-BEBLÍN. Krústjov kvað friðinn í Evr- ópu undir því kominn að sam- komulag næðist um Berlín, og sagði að stjórn Austur-Þýzka- lands hefði gefið hátíðleg lof- orð um að skipta sér ekki af málefnum Vestur-Berlínar eft- ir að hún hefði tekið við yfir- stjórn í austurhlutanum. Hann' varaði Vestu-rveldin við áð skaka vopnin. „Við kunnum, ftil hernaðar. Verið varkárir í orðum og einkum í gerðum". f KRÚSTJOV VILL. RÆÐA VIÐ BRANDT. Krústjov bað í dag Willy Brandt borgarstjóra í Vestui" Berlírx að konia og ræða við sjg1 í sendiráði Sovétríkjanna í A,- Berlín á morgun. Áður um «lag inn hafði Krústjov rætt í tvö klukkutíma við Eric Ollen-' hauer formann i’lokks Sosíaú demókrata í Vestur-Berlín. Eftir fundinn sagði Ollerhaui er að sé^ virtist að Sovétstjc-rn- in vildi gera allt, sem, hægt væri til þess að hindra styrjöld og- finna frioasmlega lausn Ber- .þnardeilunnar. Hann kvað Krústjov vera reiðubúinn til samninga en þá samninga yrði, að gera sem fyrst. DANSKUR SKOLAMAÐUR, LEKTOR BRÖNDSTED, Á FERÐ HÉR HINGAÐ til lands er kominn kunnur, danskur skólaniaður, Georg Kóes Bröndstéd. Það er,u nokkur ár síðan fyrst var hafið máls á því að fá Iiann hingað til að kenna dönslni i skölum, en vegna anha héima fyrir, hefur ekki getað orðið úr Þyí fyrr en nú. Ólafur Gunn- árssöii, sátfræðingur, hefur skipulagt för háns hingað í sajn ráði við íslenzk skólayfirvöld, en Sáttmálasjóður hefur lagí frarn dálfíinn styrk til farar- ipnar. Lektor Georg Bröndsted er meðal þékktustu skólamanna x Ðanmörku. Á yngri árum var hann kennari í Englandi, en hann er cand. mag. í ensku, dönsku og þýzku. Síðar gerðíst hann kennari í Aabenraa, skömmu eftir. að Norðui’-Slés- vík sameinaðist Danmörku ár- ið 1920. Árið 1928 gerðist lek- tor Bröndsted kennari í ensku við Menntaskólann í Lyngbý, en samtímis var hann ensku- kennari við Kennaraskóla Dan- merkur. Lektor Bröndsted skýrii* frá því, að ný fræðslulöggjöf standj fyrir dyrum í Danmörku. Skyldunámi lýkur, þegar börn- in eru 14 ára, en þá geta þau farið annað hvort í þriggja ára gagnfræðaskóla eða fimm ára menntaskóla. Miðskólakerfið verður afnumið. Þetta hefur í Georg K Siröndsíed för. með sér, að stúdentar :mimm framvégis útskrifast 19 ára, err ekki: 18, eins eg’ hingað til :hef« ur tíðkast. Næstk. fhnmtudag kl. 17,30 flytur léktor Bröndsted : há- skólafyr-irlestur í I. kenœhy* stofu H skólans og er Öllun?, heimill úðgangur. Hann tálar þar um norræn persónu- og staðarheiti á Englandi frá vík * ingatímabilinu. XeMorinn mun dveljast hér til páska og kenna í skólum' í Reykjavík og Hafnarfirði. Enr, er ekki fullráðið, hvort hanm. íer til skóla úti um land. Braggi brennur KLUKKAN 10 í gærmorgim kom uþp eldur í hragga í Múla kamp, nánar tiltekið SuðtU’- landsbraut 23. Bragginn var al- elda, þegar slöfckviliðið kom á vettvang. Fljótlega tókst að slökkva eldinn, én bragginn er gereyðilagöuj- að inhan Þarna bjó Ólafía Theodórsdóttir á- samt börnum sínum og missti hún aleigu sína. Kviknað niun hafa í út frá olíukyndingartækj um. ÍSLENZKU stúdentainir, sem sóttu alþjóðlegt studentaþing á vegum Cosec í Perú, komú heim í fyrrinótt. Höf8u þeir ver ið á annan mánuð í ferðinni, I leiðinni sóttu þeir norrænan stúdentafuná í Kaupmanna- höfn. Stúdentaþingið (8th Interna- tional Student Conferance), hlð áttunda í röðinni, er alþjóða- samvinnunefnd stúdenta {Co- Sec) boðar tiþ.var haldið dagr ana 15.—25. febrúar í nágrenni Lima i Perú. UPPÞÓT Á ÞINGINU. Á þinginu gerðist það eftir- minnilegast, sagði Bolli Gústafs son, annar íslenzku fulltrú- anna, er blaðið ræddi víð hann í gær, að uppþot varð þegar á- greiningur hinna tveggja stú > dentasambanda Perú náði hú' marki. Bæði samböndin gerðtt tilkáll til þess að fá aðalfuél • trúa á þinginu. Varð að ka'ila 4- vopnaða lögreglu til þess 'ÍÚÚ stilla til friðar. Ásamt Bolla sótti Ölafur Eg-> ilsson, formaður StúdemaráÖs, þingið. Stúdentaráð Háskóhv- Islands hefur átt aðild að fO"! Sec mörg undanfarin ár. Öön-* ur alþjóðleg stúdentasamichl&fc eru einnig starfandi, IUS, • þjóðasamband studenta. Er -þv# stjórnað af komfnúnistum pjj* sagði Stúdentaráð Háskóla' ís- lands sig ur því eftir að lýsti blessun sinni yfir hry^jiy*- vérkum kommúnista í ■ Ung* verjalandi 1956 . Alþýðublaðið = 10. marz 1959 —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.