Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 10
í
-RU elliheimilin óþörf?
Þessi spuming hefur heyrzt
öðru hverju og henni stund-
um svarað af þeim, sem ekki
þekkje. mikið til þessa vanda-
máls — húsnæði, aðhlynn-
ing og hjúkrun fyrir þá, sem
komnir eru á efri ár, — fyrir
gamla fólkið, eins og við segj-
um svo oft.
Að sjálfsögðu væri æskileg-
ast, að heimilin væru þannig,
að húsnæði og aðrar aðstæð-
ur leyfðu dvöl hjá bÖrnunum
og vandafólki, en því miður,
á það skortir mikið. Húsnæði
er víða takmarkáð og er af
þeirri ástæðu . einni, bókstaf-
lega oft ekki hægt að hafá
eldra fólkið, enda þótt börn.
þess og vandamenn væru öll
af vij ja gerð.
Miklar breytingar hafa orð
ið. á síðustu árum, á flestum
eða. öllum svíðum, hugsunar-
háttur og aldarandi er nú
annar en um aldamótin. Þá
voru elliheimili ekki til. Þá
var íalið sjálfsagt að hafa for
eldri sín .hiá sér, einnig hjú,
sem starfað höfðu árum sam-
an hjá sömu fiölskyldu. Heim
ilin voru stærri, sérstaklega
í sveitum landsins, enda var
þá hsx-’gt að fá fólk til heimil-
isstarfa. Á þessu öllu hefur
orðið mikil brevting, og þess
vegna eru elliheimili nauð-
synleg, en ekki óbörf. Hingað
koma á Grund margir, konur
sem karlar, sem eiga börn og
tengdabörn. Oft koma þau
hingað veena hsss-, að börn
þeirra höfðu lítið húsnæði og
gátu því af þeirri ástæðu einni
ekki haft bau hiá sér. Stund-
um kemur þetta fólk hingað,
enda þótt börn þeirra hafi
góðar aðstæður að öllu leyti,
húsnæði sem a.nnað. En samt
kemur marsur til okkar á
Grund. Ástæðan er stundum
sú, að bað þolir ekki blessuð
litlu börnin — hávaða og ó-
læti — en afar oft er það
vegna þess, að það vill ekki
vera börnum sínum til byrði.
Það veit að erfitt er um hjálp
til heimilisstarfa og húsmóð-
ir, sem sinna barf offmörg-
um börnum, hún á erfitt með
að hlynna að sömlu lasburða
fólki. Umhvesian fyrir börn-
um sínum verður oft til þess,
að það leitar hingað.
Eínstæðingarnir eru marg-
'Ú’
Gfsll
Sigur-
björnsson:
☆
ir, hvar eiga þeir að vera síð'-
ustu árin? Á meðan heilsan er
sæmileg, þá er þetta um-
komulausa fólk oft í lélegu
húsnæði og býr við þröngan
kost og reynir að hafa ofan af
fyrir sér eftir beztu getu.
Mörgum raunum hefur það
lent í, dagar þess hafa stund-
um ekki verið neinir sólskins
dagar. — Hún var áttatíu ára,
þegar hún kom á Grund —
einstæðingur, sem aldrei
hafði fengið jólagjöf, fyrr en
á fyrstu jólunum hennar hér.
Lesandinn getur gert sér í
hugarlund ævikjör konunnar.
Þau eru því miður mörg, kon-
ur og karlar, sem við svipuð
kjör eiga að búa. Þetta fólk
þarf að eignast heimili, þótt
seint sé — elliheimilin eru oft
einasta og um leið síðasta
heimilið, sem það eignast.
Vandamál eldra fólksins
eru mörg og þeim hefur enn
verið of lítill gaumur gefinn.
Árum saman hefur verið
reynt að vekja athygli og á-
huga forráðamanna ríkis og
bæjar á þeirri staðreynd, að
fjölgun eldrá fólksins er að
Mi
iIÐ-Ameríkuríkin hafa
verið um langan aldur sí-
felld uppspretta undrunar og
furðu í Evrópu. Þau eru síð-
ustu leifar miðaldastjórnskip-
unar og úreltra þjóðfélags-
hátta, sem enn viðgangast á
vesturhvelþjarðar, eins konar
lifandi safn furstavelda XV.
og XVI. aldar í Evrópu. í
mörgum þessara undarlegu
ríkja gengur embætti forset-
ans í erfðir, ríkissjóður er
einkafjárhirzla forsetans og
vgæðinga hans, herinn persónu
legur lífvörður hinnar sjálf-
skipuðu yfirstéttar. En nátt-
úruauðlindir eru í eigu og
nýttar af erlendum auðfélög-
um.
Eítt minnsta ríkið í Mið-
/Jtleríku nefnist Nicaragua.
Árið 1933 var gerð stjórnar-
byltijig þar í landi sem oftar
og við völdum tók Somoza
hershöfðingi. Hann féll, fyrir
byssukúlu árið 1956 og sett-
ist þá sonur hans, Luis að
nafni, í forsetástólinn, en ann
ar sonur hans gerðist yfirmað
ur hersins. Þessi skipan mála
hefur reynzt vel fyrir Somoza
fjölskylduna. Auður hennar
hefur frekar vaxið en minnk-
að ,gagnrýni á stjórnina hef-
ur verið þögguð niður og ekk-
ert_ bólar á stjórnarbyltingu.
Á síðasta ári lagði Luis til
við þingið, sem að yfirgnæf-
andi meirihluta er skipað full
trúum einkaflokks Somoza-
f j ölskyldunnar, frjálslynda
flokksins, að sett yrðu lög um
það, að hann fengi að vera
forseti ævilangt eða eins lengi
og honum sýndist. Annars
voru það lög að forseti mátti
ekki sitja nema eitt kjörtíma-
bil.
í febrúar síðastliðnum hélt
(Framh. á 11. síðu).
verða alvarlegt vandamál,
sem athuga þarf og gera ráð-
stafanir til úrbóta, áður en
allt er komið í óefni.
Hér skal aðeins drepið á
nokkur atriði. Aðstoð í heima-
húsum myndi verða mörgum
að miklu liöi. Stúlka, sem ,
kæmi einu sinni á dag tvisvar
í viku, eða eftir því sem
þyrfti, hún myndi geta gert
mikið fyrir einstæðing eða
hjón, sem lasburða væru. Að-
sókn að elliheimilum og
sjúkrahúsum myndi minnka,
ef heimilishjálp, heimilis-
hjúkrun væri almennari.
Hjúkrunarkonur frá Líkn
hafa unnið ómetanlegt starf
á þessu sviði, sem seint. verð-
ur fullþakkað. Á sínum tíma
var hér starfandi Samverjinn
og síðar mötuneyti safnaðar-
ins. Þessi starfsemi stóð fyrir
matargjöfum, en á þeim ár- ^
um var hart í búi hjá mörg-
um. Sem betur fer er ekki
þörf á slíkri. starfsemi nú -—
en samt sem áður'væri full á-
stæða til ao sendá heitan mat
til sumra einstæðinga. Sumir.
munu telja þetta óþarfa —-
eliilaunin og örorkustyrkirn-
ir eru teknir við — fólkið get-
ur séð um sig sjálft en því
miður er þetta ekki svo ein-
falt.
Ellihéimilin eru neyðarúr-
ræði, hefur einhver sagt. Lík-
lega hefur hann þurft að
sækja þangað fyrir sig eða
sína. Ef til vill hefur hann átt
börn — en komizt að því, að
þau höfðu ekkert pláss fyrir
hann. Hann komst að þeirri
sorglegu staðreynd, að nú
. þegar hann var orðinn gam-
all og lúinn, — þá var honum
ofaukið — börnin vísuðu hon-
um á elliheimili. En er ekki
framfleyta lífinu sómasam-
lega á. Við skulum lofa gamla
: fólkinu að vinna sér fyrir
nokkrum aukakrónum og við
skulum hætta að leggja á það
útsvör og skatta. Þetta og
margt fleira mætti gera til
þess að fleiri geti lifað sjálf-
stæðu lífi í ellinni. Þá væri
ekki ástæðulaust að gera ráð-
stafanir til þess, að eldra fólk-
ið ætti kost á húsnæði víð
sæmilegu verði, líkt og gert
er á Norðurlöndunum. En það
er eitt, sem við megum ekki
gleyma. Við erum fámenn
þjoð og getum þess vegna ekki
veitt olckur margt af því, sem
þær stærri geta, þess vegna er
líka mikilsverþ að það sem
gert er, sé vel íhugað. Við
þurfum í þessum málum, sem
öðrum, að gera nákvæmar á-
ætlanir um framkvæmdir, at-
huga hvað þær kosta og hvern
ig afla skal : f jármagns til
þeirra.
Að síðustu .vildi ég benda á,
að mér virðist vera kominn
tími til að athuga um að ald-
urstakmarkið 67 ár fyrir elli-
laun, verði hækkað í 70 ár —■
nema sjómenn, þeir. ættu að
fá e.llilaun 60 ára. Aldurstak-
markið 67 ár -— var sett í lög
1946 —- en síðan hefur margt
breytzt í heilbrigðismálum og
er því fullkomin ástæða nú til
þess, að athuga, málið vand-
lega. Þjóðin er fámenn og okk
ur vantar starfskrafta svo
víða, og það er ekki rétt að
dæma. menn úr leik fyrir það
eitt að almanakið segir þá 67
ára — 70 ár væri nær sanni,
enda þótt árin ein séu. ekki
réttur mælilcvarði um and-
lega og .líkamlega heilsu og
afköst. En ef að því verður
horfið, að hækka aldurstak-
markið, þá ætti líka að hækka
ellilífeyririnn þannig, að hann
verði sannkallaður lífeyrir.
Gísli Sigúrbjörnsson.
ur eða föður — konan hans,
lasburða — börnin mörg —
og húsnæði þröng — var það
þá neyðarúrræði að leita til
elliheimilis?
Elliheimili eru nauðsynleg
— en við skulum leitast við
að leysa málin þannig, að þau
verði aldrei mjög mörg. í-
þessu fámenna landi. Við
skulum reyna að koma mál-
um þannig, að húsin verði
byggð os gert ráð fyrir gömlu
fólki. Ellilaunin þurfa að
vera lífeyrir, sem hægt er að
OG LISTIR ★
Fjórir nýir meðlimir voru
nýlega teknir upp í amerísku
lista- og bókmenntaakademí-
una (American Academy of
Arts and Letters). Akademían
er nokkurs konar heiðursfé-
lag nokkurra mestu lista-
manna, rithöfunda og tón-
skálda Bandaríkjanna, og er
tala meðlima takmörkuð við
50. Nýju meðlimirnir eru þess
ir: tónskáldið Samuel Barber,
listmálarinn Charles .Burch-
field, guðfræðingurinn Rein-
hold Niebuhr og ljóðskáldið
William Carlos Williams.
u Samuel Barber hefur samið
betra fvrir hann að vera á
elliheimili, heldur en að vera .
ofaukið hiá sínum eigin börn-
um? Ef til vill hefur hann
ekki getað stundað veika móð^1958 Áður hafði hann fengið
í- -sinfónísk verk, og ennfremur
' er- hann höfundur óperunnar
„Vanessa“, sem hann hlaut
£-.ú?.ulitzerverðlaunin fyrir árið
Pulitzerverðlaunin tvö ár í
;. röð. 1935 og 1936, og Rómar-
r verölaunin (Prix de. Rome)
■ árið .1935. Sveita- og smábæj-
;• ’arlíf í Bandaríkjunum er að-
S alviðfangsefni Charles Burch-
t'field. Áríð 1956 hélt Withney-
"safnið sýningu á vatnslita-
. rjnyndum hans. Reinhold Nie-
huhr er prófessor í hagnýtri
- -guðfneöi við Union Theologi-
Val Seminary í New York.
.Míéðal ritverka hans má nefna
.. „Moral Man and Immoral
Society" (Siðvandur maður
og ósiðvandt þjóðfélag) og
„An Interpretation of Christi-
an Ethics“ (Túlkun; á krist-
inni siðfræði). William Carlos
Williams vann „Leoinesverð-
launin“ fyrir ljóð árið 1948,
en þau verðlaun veitir The
National Instistute; of Arts
and Letters, og ennfremur
hlaut hann Bollinghamverð-
launin í Ijóðagerð árið 1953.
Sópransöngkonan Matti-
v/ilda Döbbs, sem er amerísk-
ur negri, sló öll met í Stokk-
hólmi á dögununi, er hún hélt
útisöngskemmtun fyrir rúm-
léga 40.000 áheyrendum.
Lamont Ijóðaverðlaunin,
sem Academy of Americatí
Poets (LjóSskáldaakademían)
veitti fyrir árið 1958, féllu í
hlut Ne O’Gormans, 29 ára
Ijóðskálds, Verðlaunin hlaut
hann fyrir fyrstu bók sína,
„The Night of the Hammer“,
og var hann hlu+skarpastur í
samkeppni við 37 önnur skáld.
í tilefni af verðlaunakeppn-
innj veitir akademían skáld-
inu fjárstyrk með því að kaupa
eitt þúsund eintök af bókinni
til dreifingar. meðal meðlima
sinna. .
Fi'amliald á 11, síðu.
10 10- marz 1859 — Alþýðublaðið