Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 14
Flugvélarnar:
Flugíélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupm,-
hafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
■— Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
eyrar, ísafjarðar, Sauðárkr.,
Vestmannaeyja og Þingeyrar.
— Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestm.-
eyja.
Eoftleiðir h.f.:
Hekla kom frá New York
kl. 7 í morgun. Hún heldur
áleiðis til Glasgow og Lond-
on kl. 8,30. Saga er væntan-
3eg tfrá New York kl. 7 í
fyrramálið. Ilún heldur áleið
is til Stafangurs, Kaupmanna
háfnar og Hamborgar. kl.
8,30, ?
Fan Ámerican
Ilugvél kom til Keflavíkur
í nioigun frá New York og
hélt áleiðis til Norðurlanda.
Flugvélin er væntanleg aftur
annað kvöld og fer þá til New
York.
Sfcipfng
Skipaútgerð ríkisins:
Heida fór frá Rvk í gær
aiístur um land í hringferð.
Esjæe? væntanleg til Rvk árd
í dag að austan úr hringferð.
Herðuhreið fer frá Rvk í dag
austur um íand til Þórshafn-
ar. Skjaldbreið er á Skaga-
fjarðarhöfnum á leið til Ak-
ureyrar. Þyrill er í Rvk. •—•
Helgi Helgason fer frá Rvk í
dag til Vestmannaeyja. Bald-
ur fer frá Rvk í dag til Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðar-
hafna.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Gdynia 10.
3. til Kaupmannahafnar, —
Leith og Rvk. Fjallfoss fer
frá Biemen 9.3. til Hamborg-
ar, Antwerpeen, Rotterdam,
Hull og Rvk. Goðafoss kom
til Rvk 7.3. frá Gautaborg,
Vestmannaeyjum og Kefla-
vík. Gullfoss er í Kaupm.-
höfn. Lagarfoss kom til Kaup
mannahafnar 8.3. fer þaðan
til Lysekil, Rostock, Amster-
dam og Hamborgar. Reykja-
fossfer frá Hull 9.3. til Rvk.
SéUofís kom til Rvk 6.3. frá
NeW'York. Tröllafoss fór frá
■Hamiborg 4.3. væntanlegur til
Rvk í nótt. Skipið kemur að
bryggju kl. 8 í fyrramálið,
10.3, Tungufoss fór frá Vest-
mannaeyjum 28.2. til New
York,
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Odda. Arnar
fell er í Sas van Ghent, fer
þaðan 12. þ .m. áleiðis til ís-
lands. Jökulfell er væntan-
legt til New York 14. þ. m. —
DísarfeLl lestar og losar á
Austfjörðum. Litlafell er í ol
íuflutningum í Faxaflóa. —
Helgafell er væntanlegt til
Akureyrar 16. þ. m. Hamra-
fell er í Rvk. Huba er á
HornaÆirði.
SÓLÍIEIMAR
Innilegustu þakkir vil ég færa
öllum þeim mörgu fjær og nær,
sem með ýmsu móti hafa heiðrað
starf mitt með peningagjöfum,
frásögn í úvtarpi, blaðagreinum,
hlýlegum bréfum, skeytum, dýr
rnætum gjöfum og margs konar
vinsemd og hlýju. Stærsta gef-
andauum, föður mínum, Sig-
m.undi Sveinssyni, ásamt fjöl-
skýídu minni, vel ég þó sérstak-
lega þakka, sem með dug og dáð
hafa stutt heimilið frá stofnun
þess’óg fram á þennan dag.
Sesselja H. Sigmundsdóttir.
— Ef svo er, sagði ég og hélt
fast um stólbakið, til að hann
sæi ekki, hve hendur mínar
titruðu. — Látið hann þá laus
an. Gerið það, ég grátbæni
yður. Sleppið honum.
Hann hóf að taka pípuna í
sundur. — Þér háldið þó ekki
að ég verði við þessari bón?
Ég reyndi að tala af viti.
— Hann vildi aldrei fara héð-
an. Ég fékk hann til að fara
frá Budapest. Ég ráðgerði flótt
ann í gærkveldi. Hann vildi
ekki flýja, hann . . .
—■ Það má vel vera. Hann
horfði á pípuna. — En það
skiftir engu máli.
Ég æpti. — Majór, ég er að
verða brjáluð! Skiptir það
engu máli heldur? Sitjið ekki
þarna eins og steinn. Þessi
maður er allt mitt líf.
Augu hans virtust hverfa
inn í augnatóftirnar. — Er
það svo? Það var tómahljóð
í rödd hans. —Það var gam-
an. Og hvað viljið þér að ég
geri, eyði mínum tíma í að
leysa úr þessu skítuga, vesæla
ástarævintýri yðar?
Ég beit á vörina. -— Við
ætlum að giftast. Er það þá
eins vesælt?
fiap'?
TABORI:
Þau voru öll í borðstofunni
og reyndu örvæntingarfull að
drepa tímann einhvern veg-
inn, þau minntu mig á gesti
í leiðinlegu hóteli í Vatna hér
aðinu, þar sem alltaf rignir.
Cotterill og Kretschmer spil-
uðu vist; Avron var að reyna
að kenna Rhinelander að tefla
skák á vasatafli; Gulbranson
sat einn út af fyrir sig og las
í þykkri, svartri fræðibók.
Konurnar sátu við arininn og
töluðu saman, ítalska stúlkan
gekk um gólf með barnið og
reyndi að láta það ropa. Litla
Rhinelander stúlkan sat með
krosslagða fætur á gólfinu og
eitt af sínum óþrjótandi
SKrípablöðum. Billy gekk í
kringum barinn og lék ein-
hverja ódauðlega byssusenu.
" Þau litu fyrst til mín og síð
an á verðina, sem gengu reglu
lega fyrir gluggann. Ég hristi
höfuðið og þau skildu mig.
Frú Rhinelander blés kinnar
sínar út; hún lagði hendina á
á einni eldspýtunni á fætur
annarri.
Prófessor Gulbranson hafði
horft lengi á okkur. — Það
er alltaf gaman að sjá það,
sagði hann vingjarnlega, •—
hve menningarskurnin er
þunn og fljót að bresta. Hjá
Dobu Indíánum til dæmis . . .
Cotterill greip fram í fyrir
honum: — Haldið þér, að við
verðum send til Budapest?
■— Ég vildi ég vissi það,
sagði ég. — En ég er við hinu
versta búin.
ítalska stúlkan var sú eina,
sem alveg stóð á sama. Hún’
réri með barnið og söng ein-
hverja napólítanska vöggu-
vísu.
Ég sá símann. — Fyrirgef-
ið þið, sagði ég og gekk inn í
eldhúsið. Gyula sat við lélegt
útvarpið og hlustaði á ung-
verskan þul; ein eldabuskn-
anna var að klippa Csepege;
hann sat á> sokkaleistunum á
stól við gluggann. Ekkjan s'tóð
við eldavélina og þefaði úr
pottunum
Ég hristi höfuðið, er þeir
litu á mig spyrjandi og gekk
til Gyula. — Hvað er í frétt-
um? spurði ég.
Hann hætti að rugga sér í
stólnum. — Ég vissi ekki að
tvíkvæni væri í tízku í Eng-
landi.
— Maðurinn minn og ég er-
um skilin, sagði ég. -— O.kkur
getur öllum skjátlazt einu
sinni.
—1 Hve lengi hafið þér verið
gift honum? ' I
— Tíu ár. i
— Það er langur tími að
skjátlast á.
— Þetta er til einskis, ég
stóð á fætur. —: Ég hefðí
aldrei átt að koma hingað. —-
Ég gekk til dyranna. Mig lang
aði að skella þ'eim, en ég varð
að reyna einu sinni enn. — í
síðasta sinn bið ég yður, Iátið
hann lausan. Hann Kefur ekki
gert neitt illt.
— Þetta kemur hvorki góðu
né illu við.
—• Það gerir allt.
Hann ypnti öxlum. — Hann
barðist með hinum. Að mínu
áliti er hann glæpamaður.
Ég stanoaði niður fætinum.
— Éru allir Ungverjar glæpa-
menn? Setjið þið þá alla inn?
Hann laeði pípuna á borðið.
— Páll Veres er góður maður.
Hann myndi ekki einu sinni
gera flugu mein.
— Hvemig særðist þessi
vesalings. litli, saklausi mað-
ur? spurði hann hæðnislega.
— Hvernig? Ég sleppti hún
inum. — Fyrir utan skóla á
mánudaginn klukkan ell-
efu fyrir háðdegi tók hann
upp tólf ára dreng, sem einn
af skriðdrekum yðar hafði
skotið fæturna af. Hann stóð
upp, en ég hélt áfram. — Fyr-
ir fimm árum báðu þeir hann
um að koma hingað aftur.
þeir ohnum og höfðu fyrir-
og þegar hann kom, settu þeir
hann í fangelsi og misþyrmdu
honum. í vor sem leið slepptu
þeir honum og högðu fyrir-
gefðu, okkur skjátlaðist. Og
þegar rétti dagurinn rann upp
tók hann sér byssu í hönd
eins og svo margir aðrir til
að berjast fyrir trú sinni.
Kannski finnst yður sannfær-
ing hans röng, en hann hefur
þjáðst meira en maður ætti
að þjást. Getið þér ekki virt
það? Hann gerði ekki annað
en það sem hver heiðvirður
maður . . . sem þér hefðuð
gert í hans sporum.
Surov var mjög reiður. —
Ég er ekki í hans sporum.
Snautið bér út. Hann gekk að
skrifborðinu.
Ég opnaði dyrnar. en ég >
ekki stillt mig. — í gærkv^
hélt ég, að þér væruð magi-
legur. Hvers vegria létuð iþér
eins og þér væruð manníeg-
ur? Ég skil yður ekki.
—tGIeymið því, sem skeði
í gærkveldi, rqdd hans var.
köld sem ís. *Ég hef vfrið
að skemmta mer við persqnu-
legar spurningar. Ég hef áugs
að um það, síðþn þið kqmuð
- hingað til borgarinnar; a.ð riú
væri tækifærið komiðP Nú
gæti ég spurt — ja, umíjiálít-
ið, sem mig hefur leng|"Iáng-
áð til að vita. Óg nú ýeit ég
það. Við eigum ekkeÉt;,'sam-
eiginlegt, fólk eins og/þér og
ég. Síminn. hringdi. —' Við
eigum ekkert sameiginlegt
nema vígvöllinn. IJann tók
upp símtólið og talaði eitt-
hvað á rússnesku, síðán hlust-
aði hann um stund, tók upp
vegabréf okkar. Rhineland
er . . . Cotterill . . Avron —•
Hann las öll nöfriin upp. Síð-
an varð smáþögn og hann
sagði: — Flemiri.
Mér létti svo, Jkð ég fór að
gráta. „Þakka y.Sur fyrir, sagði
ég eftir að hann hafði lagt
tólið á.
— Fyrir hvað? Andlit hans
var blóðlaust,i
— Þér nefnduð Flemvng
með því nafni. Það var eins
og þér væruð að vernda hann.
Hann hrírigdi. — Ég sagði
Flemyng’ yegna þess að . . .
vegna þess að . . . ja, vegna
þess að aðalbækistöðvarnar
verða að athuga þetta íalska
vegabréf, . . Liðþjálfinn gekk'
inn. — Híifið þér skilið mig?
spurði _hann Surov. — Mér
stendur nákvæmlega á sama,
hvOrt.,. þér elskið Veres eða
manninn í tunglinu. Mér
stendur nákvæmlega á sama,
hvað þér eruð, eða hver þér
eruð 0g ég hef hvorki í hyggju
að vernda yður eða neitt ykk-
ar. Liðþjálfinn fylgir yður-til
hótelsins. Og reynið þér svo
að sjá mig í friði. H'anri settist
og hóf að skrúfa pípuna-sam-
anv
Ég sá, að þau horfðu á mig
gegnum gluggann, mér leið
líkt og móður, sem> kemur
leikfangalaus úr bæjarferð.
Ég hafði aðeins slæmar frétt-
ir að flytja — enga von. Enn
sá> ég siimann, gamialdags tæki
á veggnum, sem starði á mig’
eins og andlit vélmennis.
súðinn og sagði veiklulega:
Ég held ég verði að leggja
mig, ástin. Þær hjálpuðu
. henni að standa á fætur og
hún lagði af s.tað upp stigann
og andvarpaði sífellt. Maður
hennar hjálpaði henni.
Ég gekk að arninum til að
hita mér:" ÉruGulbranson
brosti sakleysislega og spurði
mig: — Hvaðskeði?
Krets.chmer hló eins og hý-
.epq 'og kveikti sér í vindli.
Vindillinn var ónýtur og hann
kramdi hann milli fingranna.
Kona hans var furðu lostin:
— Öttó, slíkan hef ég aldrei
séð þig ; . •.
— Spádómar mínir, mínir
furðulegu spádómar! sagði
Avron hátt. —• Þeir reyndust
réttir.
— Þegið þér, sagði Cotterill
aðvarandi og benti með höfð-
inu til gluggans,
Hr. Avron stóð upp og'gekk
að arninum. Þar kveikti hann
Hann svaraði biturt. — Það
er nýtt met í lyftingum..— Ég
stóð við litvarpið ög lét sém
ég hlustaði,'ef einhver skyldi
koma inn. — Það er aðeins
eitt, sem við getum gert, ságði
ég. — Við getum hringí í
sendiráðið.
— Huh, sagði Csepege éfa-
samur. — Ne csiklandozz!
sagði han>n við hárskera sínn.—
— Og hvernig? spurði Gy-
ula. ,,
•— Nú með síma.
Csepege hafði beygt sig
fram á við til að stúlkan gæti
klippt háls hans. — Það. er
verboíen, sagði hann — Bann
að!
— Gæti ekki einhver ... .
sagði ég.
„Nei, nei, nei!“ æpti hann.
„Ég vil ekki missa höfuðið,
þakka yður fyrir“.
„Línurnar eru lokaðar“, út-
skýrði Gyula. „Nema þeir
hringi..
„Það hlýtur að vera hægt“,
sagði ég ákveðin. „Er ekki ein
vanfar mann eða konu fii að sfokka
blaðið. (Næfurvinna).
Mjög glæsilegt úrval
MARKADURINN
Laugavegi 89.
14 10. marz 1959 — Alþýðublaðið