Tíminn - 19.11.1965, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur a8
rimanum
Hringið 1 sima 12323
264. tbl. — Föstudagur 19. nóvember 1965 — 49. árg.
Auglýsing i Ttmanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 bösund lesenda.
Myndin hér að neðan
var tekin, þegar trausts
yfirlýsing á stjórn Evar-
iste Kimba var felld af
stuðningsm. MoiseTsh-
ombe. Tshombe og Al-
bert Kalong, stuðnings-
maður hans, fagna sigrin
um. Kimba er að mynda
nýja stjórn.
DOMARAFULLTRUAFELAGISLANDS UM FRUMVARP JONS SKAFTASONAR:
SKORAR Á ALÞINGI
AD SAMÞYKKJA ÞAD
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Blaðinu hefur borizt fundarsamþykkt, sem gerð var á
almennum fundi í Dómarafulltrúaféiagi íslands 16. nóvember
þar sem fundurinn fagnar lagafrumvarpi því, sem Jón Skafta
son, alþingismaður hefur lagt fram á Alþingi um breytingar
á lögum nr. 38, 14. apríl 1954 um réttindi og skyldur starfs-
manna ríkisins. Eins og kunnugt er, er tilgangur lagafrum-
varpsins sá, að koma á ákveðnum reglum um tímalengd
setninga í opinberar stöður. Mælir fundurinn í Dómarafull-
trúafélaginu eindregið með því, að Alþingi samþykki þetta
frumvarp. Fundarsamþykktin er svohljóðandi:
Samkvæmt frumvarpinu verður
bifreiðum skipt niður í tvo flokka
í sambandi við skattlagnintíuna.
Annars vegar fólksbifreiðar fyrir
1—8 farþega, en hins vegar aðr
ar bifreiðar. Skatturinn af bifreið
um í fyrri flokknum verður sem
hér segir: — 200 krónur arið
1966, 300 krónur árið 1967, 400
kr. árið 1968 og 200 kr. 1969. Af
síðari flokknum: — 350. árið
1966, 550 kr. árið 1967, 750 krón-
ur árið 1968 og krónur 350 árið
1969.
j í greinargerð frumvarpsins seg
; ir, að skattur þéssi muni samtals
nema tæpum 52 milljónum króna.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir
að dómsmálaráðherra skipi þriggja
manna framkvæmdanefnd, sem
Frumvarp lagt fram í gær: - Hægri handar akstur voriö 1968!
SÉRSTAKUR SKATTUR
VERDILAGDUR Á BÍLA
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
f dag var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um hægri handar
nmferð. f frumvarpinu er gert ráð fyrir að hægri handar akstur
verði tekinn upp hér á landi vorið 1968. Jafnframt er í lagafrumvarp
inu lagt til, að bifreiðaeigendur skuli greiða sérstakan skatt til ríkis-
sjóðs á árunum 1966—1969, að báðum meðföldum, og á skattur þessi
að greiða kostnað þann er breytingin hefur í för með sér fyrir ríkis-
/
sjóð. Er skatturinn mismunandi hár eftir stærð bifreiðanna, og eftir
árum. Lægstur skattur á ári verður 200 krónur á bifreið, en hæsti
skattur 750 krónur á bifreið. Samtals er áætlað, að skattur þessi muni
skila í ríkissjóð tæplega 52 milljónum króna.
, Almennur fundur í Dómara-
fulltrúafélagi íslands, haldinn
þriðjudaginn 16. nóvember 1965,
í Aðalstræti 12, Reykjavík, fagn
ar Iagafrumvarp; því er Jón
Skaftason. ilþingismaður hefi
borið fram til breytinga a lögum
nr. 38. 14. apríl 1954 um réttindi
hafi á hendi undirbúning og stjóm
framkvæmda við breytingu úr
vinstri í hægri handar umferð.
Ráðherra skipar formann nefndar
innar.
Starfssvið nefndarinnar verður
m. a. að kanna og sannreyna áætl
anir um framkvæmdir og kostnað,
sem leiðir af þessari breytingu, að
stuðla að því að nýtt veröi svo
sem unnt er afKastageta fyrirtækja
til að framkvæma nauðsynlegar
breytingar á bifreiðum, að fylgj
ast með því, að framkvæmdar
verði nauðsynlegar breytingar á
vega- og gatnakerfi landsins og
að undirbúa og framkvæma í sam
ráði við yfirvöld, félög og stofnan
ir þá fræðslu og upplýsingastarf-
.semi, sem telja má nauðsynlega,
svo og að stuðla að því að ráðstaf
anir verði gerðar tií að koma í
veg fyrir umferðarslys í sambandi
við breytingu þessa
Dómsmálaráðherra mun, að
fenginni tillögu framkvæmda-
nefndar, ákveða hvaða dag, í apríl.
maí eða júní árið 1968, breytingin
skuli koma til framkvæmda.
í frumvarpinu er gert ráð fyr
ir, að ríkissjóður greiði kostnað,
sem leiði af ýmsum breytingafram
kvæmdum. Þessar framkvæmdir
eru: 1, Kostnað við nauðsynlegar
breytingar á vega- og gatnakerfí
landsins, 2. kostnað við nauðsyn
legar breytingar á bifreiðum og
öðrum vélknúnum ökutækjum, og
3. annan óhjákvæmílegan beinan
kostnað, sem leiðir af breytingu
umferðarreglanna, þ. e. hægri
og skyldur starfsmanna ríkisins, er miðar að þvi að settar verði ákveðnar reglur um tímalengd setninga i opinberar sföður, og mælir eindregið með þvi að Al- Framhald á bls. 14 handar akstri. Eigi skal bæta ann að en beinan kostnað. Eigi skal heldur bæta fyrstu 1000 krónur Framhald á bls. 14
Wilson: - „S Duponts lam NTB-London, fimmtudag. 1 aði Clifford Dupont sem eins kon- Harold Wilson. forsætisráðherra ar „landstjóra" í því skyni að láta Breta, sagði í dag í neðri deild hann taka við störfum Sir Hump- brezka þingsins, að Ian Smith hrey Gibbs. Wilson endurtók, að hefði framið landráð, er hann skip-1 Sir Humphrey væri skipaður af ikipun Jráð“ drottningunni og hún ein gæti sett hann frá völdum. Bæði Wil- son og Heath, leiðtogi íhalds- flokksins, báru lof á hreysti og Framhald á bls. 14.