Tíminn - 19.11.1965, Síða 6
FÖSTUDAG-UR 19. nóvembpr 1965
TORGIÐ
Ný Reykjavíkursaga eftir
KRISTMANN GUÐMUNDSSON,
sem vekja mun mikla athygli og umtal
'C
<hr&bhi * Ha^
ytí4t>sA\JU */t
AAÚÍLí cmT fo&jlk* i Jaa /fa*Ð
t . /“* - *— ■
/VHtí n
(!JkZ4i4A£^ tyvk S&i-
mpi. v\ i? $$4 jfí£'u&jiítí/
*" /W^wwúá^^U-vV ' *ýfiJ
’ f w **rW / vr / • ^ r r
—• M \ -jf £ i • t % Hk %
'Pí/lA^, ^LO^Vt -Í^M^Í/^íi—<i.
VX>VÍÍA, //UVt<K.
VARANLEG VIÐGERÐ
Á SÍLENDERBLOKKINNI
Holts
Wondarweld er hellt í vatnsganginn og
þéttir allar sprungur á blokkinni, án
þess aC vélin sé tekin í sundur. Þolir
hita, titring og þrýsting.
WondarWeld
SMURSTÖÐ S. í. S. ,
við Álfhólsveg, Kópavogi.
SMURSTÖÐ S. í. S. ,
Hringbraut 119.
K. A. S. K.
Hornafirði
RYDVÖRN
Grensásveg 18 simi 30-9-46
uótið ekki dragast a@ ryð
*erje og hljóðeinangra bit
reiðina með
Tectyl
BRÉFASKÓLISÍS
Vegna breytinga á dagskrá Ríkisútvarpsins fer
framburðarkennsla vor í útvarpinu á vfirstandandi
vetri fram á þessum tímum:
Mánudögum kl. 17:40: Franska, Þvzka.
Þriðjudögum kl. 17.40: Danska enska.
Miðvikudögum kl. 17.40: Spænska, esperanto.
Bréfaskóli SÍS
K S. T
Stykkishólmi
Jörð til sölu
Jörðin Garður 1 í Ólafsfirði er til sölu og laus til
ábúðar á næsta vori. Jörðin er vel hýst. íbúðar-
húsið er steypt og hitað upp með jarðhita úr landi
jarðarinnar. Fjós og fjárhús er einnig steypt svo
og hlaða, sem í er súgþurrkun.
Rafmagnsveitur ríkisins láta í té endurgjaldslaust
rafmagn Vz kwst pr. klukkustund vegna virkjunar
í landi jarðarinnar.
Jörðin liggur að Ólafsfjarðarvatnj og á þar veiði-
rétt. Hún er við þjóðveg 2 km frá Ólafsfjarðar-
kaupstað.
Áhöfn og vélar geta fylgt, ef óskað er.
Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar,
sem gefur allar nánari uplýsingar.
NÝVARÐ ÓLFJÖRÐ,
Garði, sími 71.
Tilkynning frá
Sementsverksmiðju
ríkisins
Frá og með laugardeginum 20 þ.m flyzt sölu-
deild Sementsverksmið.iu ríkisins úr Hafnarhvoli |
í nýja afgreiðslu. sem tengd er birgðaskemmu
verksmiðjunnar á athafnasvæði Koi & Salt hi.
við höfnina í Reykjavík.