Tíminn - 19.11.1965, Blaðsíða 10
FÖ^rUDAGUR 19. nóvember 1965
10
í DAG TÍMINN —i.Miiiia
í dag er föstudagur 19.
nóvember — Elizabeth
Tungl í hásuðri kl. 9.20
Árdegisháflæði kl. 2.27
' , &
Heilsugæzla
■fc Slysavarðstofan Hellsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—b. simi 21230
•fc Neyðarvaktln: Siml 11510. opið
hvem virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu )
borginni gefnar | símsvara lækna
félags Reykjavikur i síma 18888
Næturvörzlu aðfaranótt 20. nóv.
í Hafnarfirði annast Guðmundur
Guðmundsson, Suðurgötu 57 sími
50370.
Nœturvörzlu annast Vesturbæj
ar Apótek.
Ferskeytlan
Afmœliskveðja til Ólafs á Mæli
fellsá, sjötugs.
Vaktir ungur vinarmál
varst á hesti slyngur.
Enn þú geymir sól í sál.
sannur Skagfirðingur.
Jón Skagan.
Félagslíf
Flugáætlanir
Flugféiag íslands: Skýfaxi fór
til Lundúna kl. 08.00 í morgun.
Væntanlegur aftur til Reykjavík
ur kl. 19,25 í kvöld. Sólfaxi fer
til Bergen, Ósló, og PJoupmanna
hafnar kl. 08,30 í dag. Væntanleg
ur aftur til Reykjavíkur kl. 16.05
á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
ísafjarðar, Egilsstaða, Hornafjarð
ar, Fagurbólsinýrar.
Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson
er vænt.aniegur frá N. Y. kl. 10.
00. Heldur áfram til Luxemborgar
kl 11.00 Er væntanlegur til baka
frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur
áfram til N. Y. kí. 02.45
Nýlega voru gefin saman i hjóna
band ungfrú Eirný Sæmundsdóttir
tannsmiður og Ólafur Haukur
Kristinsson skrifstofumaður. ITeim
ili þeirra er að Háaleitisbraut 43.
Hjarta og æðasjúl'
'iómavarnaféiag ttevkis
Jm vjkut mlnnh ‘é’asv
I I menn 1 ar ?ll<- oani!
v oa ipartsjóði/
norglnn: veíta Hðtðkn argjöldum
og ævtfélagsg.lölduK téiagsmanna
NýU félagat seta olnnig skráð sls
par MlnnlngHrs-pjöld samtakanna
fást í nókabúðum ‘.J tsar Blönda)
og Bókoverzlun ísafoldar
Trulofun
Nýlega hafa opinberað t.rúlofun
sína ungfrú Hrafnhíldur Guð-
mundsdóttir, Patreksfirði og Sæ-
mundur H. Jóhannsson, Patreks-
firði.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
3 hópur.- Vlkan 15. nóv til 19. nóv:
Kaupmannasamtök íslands:
Drífandi Samtúni 12 Kiddabúð,
Njálsgötu 64, Kostakjör s. f„ Skip-
holti 37, Verzluni.n Aldan, Öldu-
götu 29, Bústaðabúðin. Hólmgarði
34, Hagabúðin, Hjarðarhaga 47,
Verzlunin Réttarholt, Réttarholts-
vegi 1. Sunnubúðin, Mávahlið 26.
Verzlunin Búrið, Hjaliavegi 15.
Kjötbúðin, Laugavegi 32, Mýrarbúð
in, Mánagötu 18- Eyþórsbúð, Brekku
læk 1. Verzlunin Baldursgötu 11.
Holtsbúðin, Skipasundi 51, Silli og
Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars
G. Bjamasonar við Breiðholtsveg.
Vogaver, Gnoðarvogi 44—46. Krón
an, Vesturgötu 35. Austurver h. f.
Fálkagötu 2.
Kaupfélag Rvíkur og nágrennis:
Kron .Skólavörðustíg 12.
DENNl
DÆMALAUS
Denni, leiktíminn er búinn. —
Hver er að leika sér, ég týndi
túkall.
Frá Guðspekifélaginu. St. Mörk
heldur aðalfund í kvöld og hefst
hann kl. 7.45 í Guðspekífélagshús
inu, Ingólfstræti 22 kl. 8.30 hefst
almennur fundur, kafli úr bók eft-
ir N. Sri Ram: Maðurinn uppruni
hans og þróun, Svava Fells flytur,
hljóðfæraleikur, kaffiveitingar,
utanfélagsfólk velkomið.
Siglingar
Skipadeild SÍS: Arnarfell fer
væntanlega í dag frá Gloucester
til Reykjavíkur Jökulfell er vænt
anlegt á morgun til Camden. Dís
arfell fer í dag frá Rotterdam til
Hamborgar. Litlafell losar á Aust
fjörðum. Helgafell fer í dag frá
Abo tíl Hangö, HelsingforS, Lenin
grad og Ventspils. Hamrafell fer
í dag frá Santa Cruz de Tenerife
til Lissabon og Rotterdam. Stapa
fell er á leið til Reykjavíkur frá
Austfjörðum. Mælifell er í Bor-
deaux, fer væntanlega þaðan 24.
þm. til íslands
Ríkisskip: Hekla er á Austfjörð-
um á norðurleið. Esja fór frá Rieyikja
vfk kl. 20.00 í gærkvöld vestur um
land í hringferð. Herjólfur fer frá
Reykjavfk kl. 21.00 í kvöld til Vest-
mannaeyja. Skjaldbreið er á Akur
eyri. Herðubreið er Reykjavík.
Allt í lagi, við skulum koma okkur.
— Það er orðið dimmt, hvernig eigum
við að flnna þá?
Við verðum að treysta á heppnina.
dreki
— Gættu hestsins fyrir mig.
— Já, Dreki.
— Hvemlg í ósköpunum stendur á því.
að lögreglan skiptir sér ekki af málinu, ef því snýr hershöfðinginn sér ekki til frum.
lögreglan ræður ekki við bófaflokkinn, skógahersins.
— Dóttir hershöfðingjans er girnileg.
jUNNL/VUGSSAGi
MYNDSKREYTIHGxA^o^wAój
amna/ M/ecn ■■ „ Mon&Mfi&R. “ -se&ia //sínn.
ei mgr t*é A/otCAfor Ar íámi" &umn -
LAUGtfl -Sv/lé?/l«: „ CKKI MUM RAOlMCjr
at sré s/rr ó/gummum monajum.”
HANN SNAKAR. - „ EK SCrJALDA toéfL
AT NCC-NDUM 0£G»l." „ AW SKALÁI HAT
HAZrTA, " Sf6/« 6y/VA/ÍA»D6«. S/0AM
*a£LO/ HANN NONUM rétr.
OK. LITLU SIOAft FAhJN &UNNLAUGR.
KONUNCtlNN OK SC&IR HONUM FjÁf*-
LÁNir. KONUNCjR. SUARAR t „ NÖ HEF-
!R LÍrrriL tckíst. Eft h/nn ii
Mesr/ RÁNSMAOR OK \/ÍKINCtR. OK
EIO EKKi \ZiOHANNi ENN EK SKAL\
FA NÉR JAFNMIK/T Fé/'&UNN- I
LAUCjR. S\/ARAR:„ ULA ER.OSS /VI
FAR/T. " SEG./R HANN, „H/ROMÖNN-
UM NORUNt. CtONCfUM UPPA SAK-
LAUSA MENN. ENN LATUM SL/KA.
S/TJA VF/R ýjÁRU.OKSKAL NAT \\ljj,
ALOR/ \Jt=<r*F*Al.
A/ct 3 s.