Tíminn - 19.11.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.11.1965, Blaðsíða 14
FÖSTUDAGUR 19. nóvember 1965 TÍ9V9INN HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaðar: i barnaher- bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, teiðihúsið, barnaheimili, heimavistarskóla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp 1 tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er-að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúrain hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklirigsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni (brennirumin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða talca í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTl 2 - SÍMI 11940 NITTQ JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR f flostum stasrðum fyrirliggjandi I Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Höfum KAUPENDUR að íbúðum og einbýlishúsum fullgurðum og í smíðum Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 og 40863 Heimasímar 22790 og 40863 Jólafötin Matrósföt 2—7 ára. Matróskjólar, 3—7 ára. Matróskragar flautur og snúrur Drengjajakkaföt. 6—13 ára, margir litir, tery- lene. Drengjabuxur 3—13 ára. Hvítar drengjaskyrtur ÆSardúnssaenaur. Vöggusængur Dúnhelt léreft bezta teg- und. Gæsadúnn — Hálfdúnn. Koddar — Sængurfatnaður PATONS-ullargarniÖ ný- komið mikið litaúrval, 5 grófleikai' PóstsenOum. Vesturgötu 2 sími 13570 (bús rfelgjagerðarlnnar) BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLl & VALDI) SÍMI 13S36 ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir til allra, sem minntust mín á áttræðis afmæli mínu, Jón Árnason. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður, fósturmóður, tengdamóður, ömmu og systur Guðlaugar Pálsdóttur Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks 'Fjórðungssiúkrahússins I Neskaupstað. Guðmundur Árnason, Páll Guðmundsson, Hlíf Magnúsdóttir, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Óli Kr. Guðbrandsson, Guðlaugur Björgvinsson, Laufey Jónsdóttir, Þorbjörg Pálsdóttir og barnabörn. FYRIR HF.IM1LI OG SKRIFSTOFVR DE I^IJXE ■ FRÁBÆR gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARIIOLTI 2 - SÍMI 11940 Resl hest koddar Endnrnýjum gömlu sængurnai Elgum dún og fiðurheld vei æðardúns. op gæsadúnssængm I ag fcodda at ýmsum stærðum - f'OSTSENlUJM _ Dún og fiðurhreinsun Vatnsstlg S — Slmj 18740 (örfá skret frá LangavegJ) ! ögfr.skrifstotan I ifl5naSarbankahúsínu 'V hæ3. Fómas Arnason og VHhjélmur Arnason ÁSKORUN Framhald af bls. 1 af kostaaði við breytingu á hverju ökutæki. Hver sá, sem telur sig eiga rétt til bóta samkvæmt ofan- greindu skal, áður en framkvæmd ir við ökutækið hefjast, senda framkvæmdanefndinni nákvæma greinargerð um þær breytingar, er framkvæma skal, ásamt sund urliðaðri kostnaðaráætlun. E5gi skal bæta kostnað nema fram kvæmdanefnd hafi fallizt á nauð syn breýtingar og kostnaðaráætlun áður en ráðizt er í framkvæmd- segir í frumvarpinu- HÆGRl HANDAR AKSTUR Framhalo af bls 1 þingi samþykki þetta frumvarp. Slíkt myndi styrkja sjálfstæði dómsvaldsins í landinu og þar með auka réttaröryggi þegnanna enda er ljóst, að dómari, sem sett ur er til langframa, hlýtur að vera háðari veitingavaldinu en sá, sem hlotið hefur skipun í starf ið. Sjálfsagt er því að réttarríki setji sér skýr lagafyrirmæli um þetta efni. Bæði í Danmörku og Noregi eru ákveðnar reglur um hámarkslengd á setningartíma héraðsdómenda. í Danmörku er það eitt ár, en í Noregi tvö. Þó má framlengja setninguna, þegar sérstakar ástæður liggja til um eitt ár í senn í Danmörku. en ekki oftar en tvisvar sinnum. í Noregi er einungis heimilt að framlengja setninguna um eitt ár. Þannig getur setningartíminn aldrei orðið lengri en þrjú ár í þessum löndum. Á þetta að stuðla að því, að dómendur verði sem sjálfstæðastir í staifj og sem 6- háðastir veitingarvaldinu. Réttur þessara þjóða er svipaður rétti vor íslendinga. Er því eðlilegt, að svipuð löggjöf sé sett hér á landi um þetta málefni." Frumvarp Jóns Skaftasonar kveður svo á um, að á eftir 5. gr. ofangreindra laga komi ný grein svohljóðandi: — „Setning í opin- bera stöðu skal jafnan vera til bráðabirgða og aldrei lengur en til fjögurra ára. Skal staðan jafn- an auglýst laus til umsóknar, er sett hefur verið í hana í fjögur ár. Sá, sem settur hefur verið til þess að gegna stöðu í forföllum þess, er skipun hefur í hana, getur þó krafizt þess, að staðan sé aug- lýst laus til umsóknar, er hann hefur gegnt þenni í tvö ár“. WILSON Framhald aí bls. 1. hugrekki Sir Humphreys. Þá skýrði Sameinaði þjóðar- flokkurinn, sem er eini leyfði stjómarandstöðuflokkurinn í Rhodesíu, að hann myndi ekkert hafa saman að sælda við Ian Smith og ráðherra hans. Myndu þing- menn flokksins gera Smith eins erfitt fyrir og mögulegt væri, þegar þing Rhodesíu kemur sam- an til fundar að nýju. Eins og kunnugt er hefur brezka stjórnin þegar lýst því yfir, að öll lög sem Smith-stjómin og þingið í Rhodes- j íu kann að setja, verði talin ólög-1 leg og að engu hafandi. MEÐALAFLI FrsmhaJr) af bls. 16. andi lánardrottna, heldur mundu j eigendurnír hafa séð fram á að með sama áframhaldi gætu Þeir engan veginn staðið í skilum með afborganir af lánum og um mikinn taprekstur yrði að ræða, og þá væri ekki grundvöllur fyrir útgerð inni lengur. Náttúruöflin hafa ekki verið hliðholl útgerðinni á Hólmavík, því 7. marz í vetur lokaðist ailt vegna hafíss og ekki var hægt að komast á sjó aftur fyrr en í iúní mánuði. Margir höfðu þá búizt við, að veiðí myndi glæðast, þar sem það var trú manna, að á eft- ir hafísnum kæmi mikil fisk- gengd, en svo hefur ekki orðið að þessu sinni að minnsta kosti. Þá töluðum við við Hans Magn ússon hreppstjóra og spurðum um afla bátanna. Frá því um síð ustu áramót og þangað til í nóv- ember hafa bátarnir sjö aðeins aflað 520 tonn af fiski. Sé Þeim afla deilt niður á tíu mánuði, koma milli sjö og átta lestir á hvern bát á mánuði. Hins vegar má gera ráð fyrir, að þessir bátar komist ekki af með minna en 80 lestir á mánuði, til þess að hægt sé að segja að útgerð þeirra borgi sig, eða sé hallalaus. Aflí hinna einstöku báta skiptist sem hér segir: Guðmundur frá Bæ 85,2 lestir (þess ber þó að gæta, að hann réri frá Grindavík frá því í febrúar og fram á vor og afiaði þar sæmilega). Hilmir 124,3 lest- ír, Sigurfari 122,3 lestir, Farsæll 64,3 lestir, Víkingur 59,9 lestir, Kópur 24,5 og Hafdís 39,4 lestir. Útgerðin hefur verið það, sem haldið hefur lífi í Hólmavík til Þessa, þar sem ekki er um iðnað að ræða á staðnum. Milli 30 og 40 menn eru á bátunum sjö, sem nú hafa verið auglýstir, og þar fyrir utan má reikna með að ekki færri en 30—40 manns ynnu í frystihús inu, ef eitthvað veiddist. íbúar Hólmavíkur voru við síðasta mann tal 417, en nú í haust hafa fjorar fjölskyldur flutt í burtu eða miili 20 og 30 manns. Er ekki fyrirsjá anlegt annað, en fleiri eigi eftir að fylgja á eftir, ef bátarnir verða seldir, þar sem engin atvinna verð ur fyrir það fólk, sem híngað til hefur byggt afkomu sína á tilveru þeirra. NÝR OSTUR Framhald af bls. 2 irtektir húsmæðra, að því er skrif- stofustjórinn tjáði okkur í dag. Mjólkurbú Flóamanna framleiðir auk venjulegra osta, þ. e. mjólkur- osta og mysuosta, raskjuost í 100 gr. dósum og svo þessar tvær nýju ■tegundir, einnig er þar framleidd- ur Camambertostur. Á Akureyri eru framleiddir rækjuostar, tómatostar og góðost- ar, auk venjulegra osta, þeirra sömu og hjá Flóabúinu. Ekki munu neinar nýjungar vera á döfinni í ostagerðinni nú alveg á næstunni, samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið afiaði sér. THORVALDSENSFÉLAGIÐ Framhald af bls. 16. böm á aldrinum tveggja til þriggja og hálfs árs. Hefur verið gert líkan af Vöggustofunni eins og fyrirhugað er, að hún líti út í framtíðinni, og birtist hér mynd af Því líkani. Inni í blaðinu í dag er grein, þar er stiklag á stóru í 90 ára sögu þessa elzta kvenfélags á íslandi. Á VÍÐAVANGI þannig nokknr útgjöld ríkisins. Hreppstjóraembættin ern vafa- lanst skipuð ágætis mönnum, en svo gagnslítil eru þau, að þjóðarskútan mundi ekki einu sinni taka dýfur, hvað þá bera í strand, þó allir hreppstjórar á landinu hlypu frá borði á sömu stundu". Höfundur skyldi þó aldrei hafa verið í Iæri hjá Kolku áður fyrr? FRYSTITÆKNI Framhald af bls. 16. frystihús, en heldur síðan áfram til Nordborg til hins þekkta firma Danfoss og verður dvalið þar daglangt, verksmiðjur fvrir- tækisins skoðaðar og Danfoss efn- ir til kynningar og fræðslu um framleiðsluvörur sínar. Auk Véladeildar SÍS standa að för þessari Sabroe Danfo'ss og Vélsmiðjan Héðinn, fararstjóri er Matthías Kristjánsson sölumað ur í Véladeild SÍS. ÁKÆRÐUR Framhald af bls. 16. sér á grunsamlegan hátt yið unga pilta. gaf þeim sælgæti og leik- föng, þ.a.m. byssur. Mun lögregl an hafa fylgzt með honum og hand tekið hann síðan, er, sýnt þótti, að athæfi hans braut í bága við lög. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyj- um hefur mál þetta núna til með- ferðar, og fara yfirheyrslur fram í því þessa dagana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.