Tíminn - 19.11.1965, Blaðsíða 16
DREGIÐ í HAPPDRÆTTINU Á MORGUN
i
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í Framsóknarhappdrættinu, því að dregið verður á morgun, laugardag og þeir, sem fengið
hafa miða senda heim eru vinsamlega beðnir að gera skil sem allra fyrst. Munið hina glæsilegu vinninga, einn Victor og tvær Vivur frá Vauxhall.
Skrifstofan í Tjarnargötu 26 er opin til kl. 10 í kvöld föstudag. Miðar fást einnig í Victornum, sem er til sýnis í Austurstræti 1, og á skrifstofu
Tímans, Bankastræti 7.
'mérn
264. tbl. — Föstudagur 19. nóvember 1965 — 49. árg.
Thorvaldsensfélagið gefur 1 millj.
til stækkunar á Vöggustofunni
GB—Reykjavík, fimmtudag.
sensfélagið 90 ára, og afhend-
Á morgun verður Thorvald ir þá stjórn félagsiris eina
Líkan af Vöggustofunni við Sunnutorg, eins og hún er fyrirhuguð í framtíðinni.
MEÐALAFLI A MAN>
UÐI 7-8 TONN Á BÁT
FB-Reykjavík, fimmtudag.
Geigvænlegt ástand er nú ríkj
andi á Hólmavík, og ekki útlit fyr
ir að birti yfir framtíð þorpsins á
næstunni, þar sem eigendur sjö
þilfarsbáta hafa auglýst þá til
sölu. Byggist það á því, að þessir
sjö bátar hafa frá því um síðustu
áramót aðeins aflað að meðaltali
um sjö og hálft tonn á mánuði,
en þyrftu, til þess að útgerðin
bæri sig, að afia að minnsta kosti
ÁKÆRÐUR FYRIR KYNGLÆPI
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
í Fangahúsinu í Vestmannaeyj
FUF, Vestm.eyjum
Aðalfundur Félags ungra Fram
sóknarmanna í Vestmannaeyjum
verður haldinn að Strandvegi 42
uppi, klukkan 14, sunnudaginn 21.
nóvember, 1965. Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Reykjaneskj.dæmi
Kjördæmisþing
Framsóknar-
manna i Reykja-
neskjördæmi
verður haldið að
Stapa í Njarðvík
um sunnudaginn
21. nóv. kl. 9.30
Eysteinn. f. h. Félagsstjórn
ir eru beðnar að tilkynna sem
allra fyrst um, kjör fulltrúa til
erindreka kjördæmissambandsins
sími 41590.
Á þinginu mætir formaður
framsóknarfloksins Eysteinn Jóns
son og ræðir stjórnmálaviðhoríið.
um situr nú maður, vegna meintra
kynmaka við unga pilta í Vest-
mannaeyjum, og e. t. v, fleiri af-
brota. Maður þessi mun tvívegis
hafa verið náðaður af yfirvöldun
um. í fyrra skiptið er hann sat
inni fyrir íkveikju og í seinna
skiptið er hann sat inni fyrir
kynmök við unga pilta í Kópavogi.
Maður þessi mun hafa dvalið
í Vestmannaeyjum um nokkurn
tíma, • og unnið þar í síldarverk
•smiðju, en fyrir skömmu síðan
fór að bera á því að hann hagaði
f'ramh 3 bis 14
um 80 tonn á mánuði. Verði af
sölu bátanna er grundvelli kippt
undan atvinnulífi þorpsins, og ekki
annað fyrirsjáanlegt, en að flest
ir íbúanna verði að hrökklast í
burtu.
Við höfðum í dag samband við
Hans Sigurðsson oddvita á Hólma-
vík, og sagði hann rétt vera, að
sjö bátar frá Hólmavík hefðu ver
ið auglýstír til sölu. Væru það Guð
mundur frá Bæ, Hilmir, Sigurfari,
Farsæll, Víkingur Kópur og Haf-
dís. Guðmundur frá Bæ er um
38 lestir og Hilmir um 27 iestir,
Framsóknarfél.
Hafnarfjarðar
Fundur verður haldinn í skrif
stofu félagsins á Norðiírbraut á
laugardaginn klukkan 16. Fundar
efni: Vetrarstarfið og kosning á
kjördæmissambandsþings. .
en hinir bátamir eru um og innan
við 15 lestir hver. Ekki sagði Hans
Sigurðsson að bátarnir hefðu verið
auglýstir vegna kröfu utanaðkom
Framhald á bls. 14
milljón króna að gjöf til
Reykjavíkurborgar og á sú
peningaupphæð að vera
fyrsta framlag félagsins til
viðbótarbyggingar við Vöggu-
stofuna hjá Sunnutorgi.
Aðalbyggingu Vöggustofunnar
gaf félagið borginnj til reksturs
19. júni 1963. og var verðmæti
þeirrar stofnunar fullgerðrar með
fullkomnasta útbúnaði öllum hátt
á sjöundu milljón króna, eu bygg
ing hennar hófst árið 1960 Rúm
ast 32 börn í því húsi. En tak-
mark Thorvaldsensfélagskvenna
er að þar verði rúm fyrir Í00
börn í framtíðinni, og er áformað
að næsta viðbótarbygging verði
handa svokallaðri eldrj deild eða
Framnald a bls. 14
FUF KEFLAVIK
Félag ungra Framsóknarmanna
í Keflavík heldur aðalfund í dag
föstudag kl. 8.30 e. h. að
Framnesvegi 12 niðri. Venjuleg
aðalfundarstörf Kosning fulltrúa
á kjördæmisþing. Stjórnin.
Kónavogsbúar
Skrifstofa Framsóknarfélaganna
i Kópavogi er opin að Neðstutröð
4 á hverju kvöldi þessa viku
vegna happdrættis Framsóknar-
flokksins. Gerið þar skil sem
fyrst, dregið á laugardag.
KYNNA SÉR NÝJL'NG-
AR í FRYSTITÆKNI
Sl. 1. laugardag fóru utan á veg
um Véladeildar SíS milli 20 og
30 vélstjórar og aðrir sem vinna
við uppsetningu eftirlit og við-
hald frystivéla.
Flogið var um Kaupmannahofn
til Árósa, en þar tekur hið þekkta
frystivélafirma Thomas Ths.
Sabroe við hópnum.
Þar verða verksmiðjur fyrir-
tækisins skoðaðar, samsetning og
uppbygging Sabroe véla ve ’ður
skýrð en jafnframt efnir áabrje
til námskeiðs fyrir hópinn þar
sem verkfræðingar og aðrir sér
fræðingar Sabroe ræða uppsetn-
ingu og meðferð fry.stivéla og
tækja og kynna nýjungar í frysti-
tækni.
Frá Árósum fer hópurinn til
Esbjerg. þar sem skoðuð verða
h ramnaio a ois 14
Myndin er tekin við brottför hópsins frá afgreiðslu Loftleiða a Reykja víkurflugvelli
sem bættust i hópinn á Keflavíkurflugvelli, en þátttakendur eru:
vantar
nokkra þátttakendur
Suðurnesjum,