Tíminn - 19.11.1965, Side 3

Tíminn - 19.11.1965, Side 3
FÖSTUDAGUR 19. nóvembcr 1965 TÍMINN 3 ISPEGLITÍMANS ítalska leikkonan Claudia Cardinale var nýlega í Brasilíu þar sem hún lék í kvikmyndinni „Rós fyrir alla“. Nemendur í kaþólska háskólanum í Ríó de Kvikmyndaframleiðandinn Carlo Ponti ætlar ekki í fram tíðinni að láta sér nægja kv:k myndirnar og Sophiu Lorén Hann hefur nú farið þess á leit við bæjarstjórn Feneyja, að hann fái yfirráð yfir spila- víti borgarinnar. Hann lofaði yfirmönnum borgarinnar þ'ó að Janeiro, heiðruðu leikkonuna með því að gera hana að heið ursnemanda skólans, og er hún hér með plaggið til sönnunar. það myndi bæta efnahag Fen- eyja og efla andlegt og menn- ingarlegt líf í borginni auk þess sem það varpaði ljóma i n '.fn borgarinnar. Þótt Ponti sé nú orðinn franskur ríkisoorgari, reiknar hann fastlega með því að hann hafi möguleiKa til þess að fá að sjá um spila'iíuð. Elísabet Taylor er sem knnn ugt er fimmgift og margikilin en hún segir blátt áfram í end urminningum sínum: Fyrsti maðurinu minn var erf ingi hótelkóngsins Hiltons Nick. Hveitibrauðsdagar okkar stóðu í hálfan mánuð — ná kvæmlega jafn lengi og hjóna- band okkar. Annar maðurinn niinn vai Michael Wilding. Við vorum eins og systkini. Þriðjj maðurinn minn var kvikmyndaframleiðandinn Mike Todd var dásamlegur, en' har.n dó frá mér. Svo var það söngvarinn Eddie Fisher. Það var blátt áfram mistök. Og nú er ég gift í fimm'.a sinn, og það er Richard Burton. Hann kalla ég aldrei annað en Charlie Chaplin. ★ Það gerðist á Ítalíu fyrir skemmstu, að. kona nokkur Giuilia Oddicini miðaði byssu sinni á fasan en hæfðj hins vegar eiginmann sinn. Eigin maðurinn, sem heitir því sí- gilda ítalska nafni Giuseppi ' liggur nú á spítala og cr búið að plokka væna hrúgu af höglum úr maga ua°s. Fn segja má að þetta séu einhvers konar kaup kaups. Fyrir þrein árum síðan voru þau hjón einn ig saman á veiðum og vildi þá sv0 til að Giuseppi hæfði konu sína í stað bráðinnar og hafði hún nærri látizt við það ★ Audrey Hepburn leikur aðal hlutyerkið í kvikmynd, sem ver ið er að taka í París um þessar mundir og nafn hennar , How To Steal a Million Dollars And Live Happily After“ gefur til kynna, að hér sé um gaman- mynd að ræða. Til þess að kom- ★ ast á staðinn, þar sem milljón dollararnir eru, réð húu sig sem þjónustustúlku, og sést hér hreinsa teppi. Með Hcp burn í myndinnj leikur petor O’Toole. í dag fara fram í London keppa 43 stúlkur viðs vegar trúi íslands, Sigrún Vigiisdótt frá Englandi í keppninni og er úrslit í fegurðarsamkeppninni að úr heiminum. Mvndin hér er ir, þriðja frá hægri ne-V’ rcð talið. að hún hafi unnið sér ,,Miss World“ og um titilinn af þátttakendunum og er full inni. í fyrra sigraði Ann Sidne\ inn um fimm millj. króna síðan. | V | 3 w. Á VÍÐAVANGI „Óánægjan hefur nú hjaðnað". Vísir tekur í gær við, þar sem Ingólfur ráðherra hætti i storkun sinni í garð Suður- nesjamanna út af vegatollinum. Vísir segir í leiðara í gær: „Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra benti réttilega á það i þingumræðum í fyrradag, að óánægjan, sem í fyrstu varð vart hjá sumum með vegatoll- inn á Keflavíkurveginum, hefur nú hjaðnað. Upphæð gjaldsins er að flestra dómi sanngjörn, enda hefur þegar komið í ljós hver sparnaður það er bifrciða- stjórum að aka nýja veginn. Ekki eingöngu sparast mikið benzín, heldur einnig viðhald og tími, sem örugglega er sam- tals meira virði en gjaldið, sem greitt er. Er ekki um það að efast, að væri skoðanakönnun látin fara fram meðal íbúa Suð- urnesja um það, hvort þeir vildu heldur hverfa til gamla vegarins gjaldlausir, myndi all- ur þorri þeirra kjósa nýja veg- inn“. Vísir gefur fyllilega í skyn, eins og ráðherrann, að nú séu allir ánægðir með skattinn og ráðstafanir Ingólfs á Suðurnesj um. Vísir getur þó ekki svarað spurningu Jóns Skaftasonar fremur en Ingólfur á þingi: Hvaða óánægjuraddir hafa þagnað? Hverjir þeirra, sem áður voru óánægðir, hafa lýst yfir ánægju sinni? Er það rétt, sem Vísir segir, að „upphæð gjaldsins sé að flestra dómi sanngjöm“? Er ekki nær sanni að Vísir fari hér með staðlausa stafi, sem hann getur engum rökum stutt — fremur en Ing- ólfur ráðherra, sem sagði, að Suðurnesjamenn mundu nú að- eins fá velgju, ef skatturinn væri gagnrýndur og sjá, hve það væri „kómiskt“. Á flaggskipi Jóhanns Eins og kunnugt er hefur Morgunblaðið og Jóhann dóms málaráðherra falið Kolku lækni skipstjórn á flaggskipi sínu í fógetamálinu í Hafnar- firði. Hefur gengið heldur treg- lega að munstra á fleytuna, en i gær hækkaði hagur Strympu, og bættust tveir í skipshöfnina, Hafsteinn bæjarstjóri í Hafn- arfirði sem stýrimaður og Steingrímur Davíðsson sem kokkur. Ber hann rétti sína fram j Vísi í gær, og eru nokkr ar lummur hans, sem gefa til kynna, að hann hæfi vel í skips höfn Kolku. „Vafalaust lægir öldurnar bráðlega, augnabliks ofsinn hjaðnar þarna í Hafnarfirði og þar um slóðir, menn þar ná aft- ur fullu ráði og fara að hugsa um málin með stillingu“. Og einnig þessi: „En samkvæmt síðar fram komnu virðist ráð- herrann hafa hent sú yfirsjón að afsala sér ekki veitingavald- inu í hendur fyrrnefnds skrif- stofufólks og a. m. k. hrepp- stjóranna fimm“. Ábætir til hreppstjóra Og þennan eftirrétt eiga hreppstjórar Iandsins: „Hreppstjóraembættið er nú aðeins svipur hjá sjón þess, er áður var og sem slíkt þýðingar- lítið í stjórnsýslu þjóðarinnar. Þess vegna hefði verið ástæða til að deila á dómsmálaráð- herra fyrir að hækka laun hreppstjóra en afnema ekki þetta úrelta embætti og spara Framh. á bls. 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.