Alþýðublaðið - 30.06.1959, Side 11

Alþýðublaðið - 30.06.1959, Side 11
Ég samþykkti að giftast henni um leið og við ksemum til Sidney, áíur en kvikmynda- takan hæfist. En — já, ég svaf ekkert um nóttina og þégar Ted hringdi og spurði ■hvort ég vildi koma með í ferð um eyna greip ég strax tæk færið. Mér fannst það myndi hiálpa mér til að finna sjálfan mig ef ég kæmist frá henni leinn dag“. ,,Og hjálpaði það þér?“ Don hló b turlega. ,.Já, svo langt, sem það náði. Ég upp- götvaði að ég elskaði þig, en hvað gat ég gert? Sis var nærri' því drukknuð meðan við vorum á brott og ég gat ekki sagt henrx það þá — hún var svo einmana og leitáði til mín. Mér hefði fundist ég auming1; hefði ég svikið hana“. Það var farið að birta. Lyn fannst hún tóm, engar tilfinn ingar bærðust í brjósti hiann- ar, það var sem ekkert hefði ne.na þýðingu lengur. ,,En það er farið að birta“. sagði Don undrandi. „Ég vissi ekki að við hefðum stað ^ið hérna svona lengi. Það er bezt að við flýtum okkur til baka“. „Heldur þú að allt sé til?“ „Ég var að hugsa um Sis. Hún er áreiðanlega farin að undrast um mig.“ Aftur reidd' st Lyn. „Þá skulum við flýta okkur“, sagði hún kuldalega. Hún lagði af stað, en Don tók í hendina á henni. „Ekki reiðast Lyn ■— ekk reiðast mér ástin mín! Ekki svíkja mig. Ég veit ég er veikur fyr ir, ég veit að ég verðskulda þ g lekki. En — ég elska þig, Lyn. Ég sver að ég elska þig. Hjálpaðu mér, ástin mín, hjálpaðu mér!“ Brosið í augum hans var blítt og innilegt, hann var svo strákslegur í bón sinni um hjálp að reið' hennar hvarf eins og dögg fyrir sólu. „Ég skal gera það, sem ég get Don, en þú einn verður að standa vio garðir þínar“. „Ég vfeit það“, sagði hann alvarlegur. „Ég er ektó svo heimskur að ég viti það ekki Lyn. Ég vildi óska að það væri auðveldara að vera til. Hugsa sér ef V.ð hefðum ver ið tvö.ein í flugvélinni. Hugsi aðu þér, hvað það hefði verið dásamlegt“. Hana hafði líka dreymt um það. Hún hafði óskað þess — en núna? „Lyn”, hann greip um báð ar hendur hennar og leit í augu hennar. „Vertu þolin- móð, ég er ekki eins veiklund aður og ég virðist vera, Trúðu á mig, ást’.n mín — ég veit að ég lelska þig. Ég hef verið svo blindur — og það er óréttlátt gagnvart þér, en ég verð líka að taka tillit til Sis“. Hann kysst* hana á ný og nú voru kossar hans innileg- ir og heitir eins og hún minntist kossa hans fjórum árum áður. Tárin runnu n;ð- ur kinnar hennar, en hún vissi ekki hvers vegna hún grét. Lyn hevrði að einhver grét, þegar hún kom inn í snyrti herberg* kvenna- á flugvellin um. Það var ekki alveg bjart, svo fyrst sá hún ekki hver það var, en svo sá hún- sam anhnipraða veru í hinum enda herbergisins. Það var Sally Brown og hún hafði ekki heyrt að Lyn. kom inn, því þegar Lyn gekk til hennar og lagði hendina á öxl hennar, hrökk hún við. „Hvað er að Sally?“ sagði Lyn. þegar hún sá tárvott, öskugrátt andliti sem var fullt ótta og örvinglan. „Ég — ekkert“, Sally átti erfitt með að tala. „En af einhverju grætur þú svona“, sagði Lyn vin- gjarnlega. Sally ýtti hárinu frá enn- inu titrandi höndunum. „Ég ■— ég er þreytt — og allt er eins og í víti“! Um leið og hún sleppti orð unum varð hún enn óttaslegn ari. „Ég meinti; þetta ekki“, hvíslaði hún. „Láttu mig vera. Ég vil fá að vera í friði“. „Viltu ekki segja mér, hvers vegna þú .ert hrædd“, spurð Lyn rólega. „Hvers v.egna siur þú hérna ein?“ „Af því að ég vildi vera ein. Ég vildi komast frá þeim. Hvers vegna er mín gætt e:ns og fanga? Siendu þeir þig hingað? spurði hún full grunsemda. „Eða bað Frank þig að finna mig?“ Og nú var rödd hennar ful] vonar. Lyn hristi höfuð'ð: Það bað mig enginn að finna þig“. Sally féll saman. „En ég held að Frank sé að svipast urn eftir þér“, sagð Lyn. „Því þværðu þér ekki og ferð til hans?“ ,,Nei — Nei, það get ég ekki. Hann má ekki finna mig. Kanntu illa við hann?“ Sally vætti varirnar og kinkaði kolli. Svo sagði hún móð: „Kann ég illa við hann? Ó, guð m nn, kann ég illa við hann“, og snögglega fór hún að hlæja tryllingslega; Lyn tók utan um hana. „Sally, hættu. Þú verður veik. Frank sagðist skyldi gæta þín, hvers vegna leyfir þú honum það ekki ?“ „Af því að þeir dræpu hann éins og þeir reyndu að drepa hana!“ t Lyn starði dauðhrædd á hana. Var hún geggjuð? „Um hverja talar þú? Um Sis Haverly?“ sppurði hún og reyndi að stilla sig. iSally kinka'úi kolll/i. Hún hló ekki lengur, en skalf eins og espilauf. „Hvers vegna reyndu þeir að drepa ‘ frú Haverly?' spurði Lyn hægt. Maysie Greig: „Þeir halda að hún viti eitthvað. Aðvaraði ég hana kannske lekki? Þú hlýtur að muna það — ég aðvaraði hana um nóttina uppi á herberginu hennar“. Málrómur Sallyjar var tryl? ngslegur og Lyn ótt aðist að hún væri veik. Svo 20. dagur hélt hún áfram eins og hún gæti ekki hætt: „Ég bað hana um að skila hattinum“. „Hattinum? Reyndu þeir að drepa Sis út af hattin- um?“ Sally sagði ekkert, hún var dauðhrædd. „Segðu mér við hvað þú átt Sally“, sagði Lyn eins ró lega og hún gat. En Sally var dauðhrædd yf tr því, sem hún þegar hafði sagt. „Ég átti ekki við neitt“, muldaði hún. „Ég — ég tal- aði of mikið”. Það bar bai1 ð að dyrum og Lvn hrökk því sem næst eins illilega við og Sally. „Hver er það?“ hvíslaði Sal'y hrædd. „Ó, þeir hafa hlust- að, nú koma þeir að sækja mig!“ „Della! Ég skal opna. Farðu i'nn á baðið og þvoðu þér í framan. Ég kem um leið og ég get“. Lyn gekk til dyra. Hún skammaðist sín fyrir að hendi hennar skalf, þear hún opnaði dyrnar. En hún stundi af létti þegar hún sá hver stóð fyí'r utan dyrnar. Hún var svo fengin að siá Ted að hún hefði geta kysst hann. „Halló, hvaðær að?“ brosti hann. Hann var svo eðlilegur að hún varð máttlaus af fegin- leik. „Ég — ég átti ekki von á þér“, var allt og sumt, sem hún gat sturfið upp. „Eigum við að fara strax?“ Hann kinkaði kolli. „Eftir augnablik. Ég var að leita að þér, því mig langar til að borða með þér, áður en við förum“. „Ég kem eftir augnablik11. „Hefur eitthvað komið fyr- ir þig?“ spurði hann. „Nei — nei, ekkert sér- stakt“. Hún gat ekki sagt honum það meðan Sally var fyrir innan. „Jæja, ég bíð þín í borð- salnum“, sagði hann. „Þakka þér fyrir Ted“. Hann tók um hönd hennar og þrýsti fast. „Þú þarft ekki að þakka mér fyrir nettt, en guð blessi þig, Lyn“, bætti hann lágt við áður en hann slepSpti hendi hennar. Sally var búin að púðra sFg og greiða mér, en hún var enn grá í framan. „Þetta var Ted, hann sagði að maturinn væri til“,' sagði o® Lyn og reyndi að vera eins og hún átti að sér. „Það verð- ur gott að fá að borða“. „Ég vil ekki mat, ég hef enga matarlyst“, sagði Sally. „Ég verð hér eins leng; og ég — ég verð að reyna að jafna mig“. „Já, ef þú ert viss um að þú hafir enga matarlyst", sagði Lyn hikandi. Hún var ekk; svöng heldur, en Ted beið eftir henni og það var svo gott að vita að Ted beið, þá var allt svo bjart og ap,ð- velt. Hún snéri sér að dyrun- um en Sally tók í hendina á henni. ,,Þú mátt ekkert segja, ef þú gerir það —“, rödd hennar brast. Lyn lofaði að segja ekkert, hún ætlaði að fara, en svo leit hún á Sally. „Sally, þú mátt ekki — þú gerir ekki neitt heimskulegt?“ spurði hún óróleg. Sally leit á hana. Lvn sá að hún skildi við hvað hún átti og hún sá að Sally fölnaði. „Nei“, sagði hún eftir smá- þögn. „Ég reyndi það einu sinni og það gekk ekki. Ég er alltof huglaus til að reyna það aftur!“ 4. HLUTI. Fiji. 1. Við sólsetur lentu þau á stærstu eyjunni í Fiji-eyja- klasanum, Viti-Levu. „Flug- völlurinn er á austurströnd- ipni við Nadia“, útskýrði Frank. „Það er þriggja til fjögurra tíma akstur til Suva, stærstu borgarinnar. Ég býst við að við verðum í Nadia í nótt, öll sömul erum við þreytt og þar á að vera hótel“. Það væri dásamlegt að fara að hátta, hugsaði Lyn. Hún hafði ekki sofið síðastliðinn sólarhring, hún hafði haft um svo mikið að hugsa. Fyrst samtalið við Don um morg- uninn og svo örvænting Sally- ar. Það var greinilegt að Sally vissi eitthvað um þá, en hvað vissi hún? Ó, ég vildi að við værum komin til Sidney, hugsaði Lyn. En í Sidney ætl- uðu Sis og Don að gifta sig! En hann hafði úthellt hjarta sínu fyrir henni og sagt að hann breytti kannske um skoðun, ef hann hefði — hug- „Hvað ertu að gera úti í þessu veðri, mamma?" rekki til þess. Hugrekki, skorti hann hugrekki? Hún reyndi að hætta að hugsa um það og sagði við sjálfa sig að hún væri óréttlát. Það var ekki skorturinn á hugrekki, sem olli því að hann gat ekki sagt skilið við Sis, það var meðfædd riddaramennska hans. Það var þreytulegur og daufur hópur, sem gekk frá flugvélinni til hótelsins, sem lá við flugvöllinn. Don átti að sjá um herbergi fyrir sjálfan sig, Lyn og Sis. „Ég er hrædd ur um að hér hafi þeir alls engar íbúðir“, sagði hann brosandi við Sis. (Sis geispaði og teygði úr sér. „Það skiptir engu máli. í nótt ætla ég bara að sofa og Flpgrveiarrwí Flugfélag fslands h.f.: Millilandafiug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í dag Væntanlegur aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl 08.00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu óss, Egilsstaða, Flateyrar, —- ísafjarðar, Sauðárkróks, — Vestmannaeyjar (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsav., ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Stafangri og Oslo kl. 19 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20. 30. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag Hún heldur áleiðis til New York kl. 22,30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslo og Stafangurs kl. 9.45 Skipaútgerff rílcisins: Hekla fer frá Bergen í dag áleiðis til Kaupm.h. Esja fór frá Rvk í gær austur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvk kl. 21 í kvöld vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar Þyrill er í Rvk. Helgi Helgason fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Vestm.- eyjum 28.6/. til Kaupm.h., Malmö og Rússlands. Fjall- foss fer frá Rvk kl. 04.30 í fyrramálið 30.6. til Keflav. Goðafoss fór frá Hamborg 28.6. til HuIl og Rvk. Gullfoss fer frá Leiííl í dag 29.6 til Rvk. Lagarfoss fer frá Akfa- nesi í dag 29.6. til Keflavík- ur og frá Rvk annaö kvöld 30.6. til New York. Reykja- foss fer frá Rvk annað kvöld 30.6. til Antwerpen, Rotter- dam, Haugasund, Flekkefj., og Bergen og þaðan til ís- lands. Selfoss kom til Ham- borgar 29.6. fer þaðan til Riga. Tröllafoss fór frá New; York 24.6. til Rvk Tungu- foss fer frá Haugasundi 30.6, til íslands. Drangajökull fer frá Rostock 3.7. til Hamborg- ar og Rvk ! ' , l Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arn- arfell er á Norðfirði. Jökul- fell fer j dag ftá Hull áleiðis til Rvk. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er ð Húsavík. Hamrafell fór frá Rvk 23. þ. m. áiyjJðis tilAr- úba. f Alþýðublaðið — 30. júní 1939 J J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.