Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 3
Sameiginlegu markaðslöndin íu að auka innffiufnino á vörom frá ísiandi, segir M. Vincent, meðlimur efnahags- og féíagsmála- í ráðs Frakkiands HÉR er staddur um þessar mundir í boði S.Í.S., M. Vin- cent, fyrrverandi þingmaður fyrir Boulognesur-Mer í Frakk landi og meðlinrtur efnahags- og félagsmálaráðs Frakklands, — sem er eins konar þriðja deild þingsins, en þó aðeins ráðgef- andi en ekki löggefandi. Frétta- rnaður blaðsins átti í gær stutt Viðtal við M. Vincent, sem er imjög aðlaðandi maður og hefur mkinn áhuga á íslandi. Kvaðst hann lengí hafa fylgzt með sögu íslands og krafti og anda fólksins. Hann ihefði á stuttri dvöl sinni hér myndað í huga sér þögul minn- ismerki um þjóðina, og dvöl sín hér hefði ekki dregið úr KjördæmamáliS Framhald af 1. síðu. fyrir annmarka, sem heir töldu vera á meðferð málsins, yfir þeirri ósk sinni, að hún mætti verða þióðinni til blessunar. Umræðurnar í gær snerust að nokkru leyti um önnur ágrein- ingsefni og urðu snarpar deil- tir á milli þeirra Framsóknar- mannanna Hermanns Jónas- Sonar, Bernharðs Stefánssonar, Karls Kristjánssonar. Páls Zóphóníassonar og Björgvins Jóhssonar annars vegar og Sjálfstæðismanna hin's vegar, þeirra Sigurðar Bjarnasonar, Gunnars Thoroddsen og Gísla Jónssonar. Töldu Framsóknar- menn að fara hefði mátt aðra leið til að auka jafnrétti flokka Og kjósenda, og töldu auk þess hlutfallskosningar óæskilegar. Urðp um það harðar deilur milli rséðumanna, hvort vand- ræði Finha stöfúðu heldur af hluífallskosningakerfi eða slæmuni nágrönnum í austri og uhd það hvort flokksvald og flokksagi vaári meiri í Sjálf- Stæðisflökkum eða Framsókn- arflokknúrn. Eftir að umræðum lauk á sjöunda tímanúm fór fram nafriakalí- og var frumvarpið Samþvkþ.t með 10 atkvæðum gegri fimm. Tveir voru fjar- verandi. Eftir að frumvarpið hafði verið samþykkt mælti Eggert Þorsteihsson deildarforseti á þessa lcið: Ég leyfi mér héðan úr for- setastíól að vænta þess þrátt fyrir þær deilur, sem um iriál þctta hafa verið á tveim þirig- um, deiluin, sém í lýðræðis- Iandi verða að ícljast eðlilég- ar, að þá getUm við nú sairi- einást um þá ósk frá mörgum þingmönnuiri úr báðum skoð- anahópunum, að stjórnar- skrárbreytirig þessi riiegi verða landi og lýð til blessuri- ar uiri ókomin ár. þeim hugmyndum, sem hann hefði haft fyrir um þjóðina, — he.ldur Þvert á móti áunnið henni enn einn vin. Aðspurður af fréttamanni kvaðst hann álíta, að ísland ætti að geta flutt út og jafnvel aukið útflutning sinn til landa Sameiginlega markaðsins. — Hann kvað það skoðun sína al- menrit ,að Sameiginlegi mark- aðurinn ætti að leyfa stærri hlutfall innflutnings íslenzks fisks, þótt hann treysti sér ekki á þessari stundu til að taka fram hve mikil sú aukning ætti að vera. Hann tók sérstaklega fram, að miklir möguleikar mundu vera fyrir útflutriirig reykts lax. Hann benti einnig á möguleika á útflutningi þurrk- aðs fisks til landa Frakka í N,- Afríku. Kvaðst hann hafa tekið eftir því þar, enda hefði hann haft mikil afskipti af málum. N.-Afríku. Kvaðst hann hafa tekið eftir þvv þar, enda hefði hann haft mikil afskipti af mál- um. Norður-Afríku, að íbúarnir vildu með engu móti missa sinn þurrkaða fisk. M. Vincent kom hingað s. 1. laugardag og hefur notað tím- ann vel. Hann hefur heimsótt Hveragerði og Sog og farið til Þinigvalla. Þá hefur hann komið í hvalstöðina í Hvalfirði og loks h.efur hann farið til laxveiða í Langá. Hann lætur mjög vel af dvölinni hér. Héðan fér hann heimleiðis á fimmtudag, en kom hingað eftir þriggja vikna dvöl í Bandaríkjunum. HÉR er mynd af Körin- uði VI., langfullkomnasta gervitungli, sem skotið hefur verið á loft til þessa. Spaðarnir út úr því lágu upp að því, þegar því var slcotið á loft, en sperrtust siðan út og festust í þéss- ari stöðu. Á flötu yfirborði þeirra eru sellur, sem mynda ráfmágn við áhrif sólárljóss. Upp úr tungl- inu standa loftnet og hin skínaridi plata neðantil á því á að mæla smáloft- steinaregn á tunglinu. — Öll tæki í Könnuði VI. hafa verið reynd síðan hann köm á Ioft, t. d. hafia þau verið stöðvuð og sett í gang á ný. BAGDAD, 11. ág. (Reuter). — Iraksbúar og Rússar undirrit- wSu í dág samning um að So- vétríkin byggi skipásmíðastöð fyrir íraksbúa nálægt Basra í Buður-írak. Er þess vænzt, að yerkíð hefjist á næsta ári. RANNSÓKN slyssins, ér dánska skipið Hatts Hédtoft fórst við Græriland í vetur, er riu lokið og liéfrir málið verið sent hitturii opinbera ákærarida tí! athuguanr og umlsagnar uiri það hvort ástæða sé tij höfðutt- ár sakahiáls eða ekki. Gangur málsins hefur í stúttu máli verið sá, að við lok málsranhsóknar fyrir sjó- og verzlunardónii voru málsskjöl- in send verzlunarmálaráðuneyt inu. Æskti ráðunéytið eftir frekari upplýsingum, m. a. yf- irlýsingar frá skipaeftirliti rík- isins, að því er þlaðið Aktuelt skýrir frá. Síðan voru málsskjöl iri send lögreglustj óranum í Kaupmannahöfn, sem er ákæru valdið á staðnum. Lögreglustjór inn tilkynnti, éftir athguuri, verzlunarmálaráðuneytinu, að hann hefði ekk fundið ástæðu til frekari aðgerjða í málinu, Á meðan á þessu stóð hafði hin sérstaka dómaranefnd verið sett á laggirnar. Þar eð hún skyldi rannsaka sérstaklega á- stæðurnar fyrir slysinu, hlaut hún að kanna ýmis atriði, er þýðingu kunnu að hafa í sam- bandi við refsiréttarlega ábyrgð — ef til kæmi. Síðan heldur blaðið áfram og segir: „Það er því eðlilegt, að rnálið hefur nú þegar verið serit hinu æðsta ákæruvaldi, hinum opinbera ákæranda, til að hann geti yfrvegað, hvort þær ástæð- ur, sem nú hafa komið fram, gefa tilefni tíl saksóknar. Ef hann kemst að þeirri niður- stöðu, verður hún.sennilega þeg ar í stað undirbúin“. Havana, 11. ág. (NTB-Reuter) RÚMLEGA 500 manns hafa verið handteknir, grunaðir um að hafa tekið þátt í samsæri gegn Fidel Castro, forsætisráð- herra Kúbu, að því er segir í fréttum hér í dag. Engin opin- ber tilkynning héfur verið gef- in um samsærið hér í Havana, en þess er vænzt, að Castro muni sjálfur halda útvarps- go sjónvarpsræðu um málið síðar í kvöld. Kúbustjórn ber stöðugt á móti því, að her frá Dómnií- kanska lýðveldinu eða öðrum eyjum se genginn á land á Kúbu. KOSNIN GAL AG AFRUM- VARPIÐ va.r í gær afgreitt frá neðri deild til efri deildar með 21 samhljóða atkvæði eftir að nokkrar breytingar höfðu ver- ið á því gerðar frá upphaflegri mynd sinni. Ein veigamesta breytingin er sú, að samkvæmt breyting- artillögu frá Einari Olgeirs- syni, Steindóri Steindórssyni og Jóhanni Hafstéin, var sam- þykkt nieð 19 atkvæðum gegn 13 að fimm manna yfirkjör- stjórn í hverju kjördæmi skuli kosin af sameinuðu alþingi á sama hátt og landskjörstjórn og skuli þeir allir búseítir í viðkomandi kjördæmi, en í frumvarpsuppkastinu var gert ráð fyrir að þrír sýslumenn eða bæjarfógetar, sem elztir séu.að embættisaldri, skipuðu yfir- kjörstjórn. TVEIR KJÖRDAGAR NEMA í REYK.TAVÍK. Samþykkt var með 25 sam- hljóða atkvæðum ákvæði þess efnis að í haust skuli vera tveir kjördagar alls staðar nema í Reykjavík. Samþykkt var með 19 at- kvæðum gegn 14 að fella nið- ur ákvæði sem bannar umboðs- mönnurií lista að rita til niinn- is á kjörfundi nöfn þeirra, er neyta atkvæðisréttar og senda þær upplýsingar af kjörfundi. Samþykkt var með 27 atkv. gegn einu að efsta manni hvers lista skuli reiftnast tveir þriðju hlutar af heildaratkvæðamagni listans, og öðrum eftir því og hefur þetta þau áhrif að erfið- ara verður að koma við út- strikUnum. Felldar voru breytingai'til- lögur frá Steindóri Steindórs- syni og Einari Olgeirssyni um að kosningar fari fram annan sunnudag í júní í stað síðasta sunnudags í iúní, bi'eytingar- tillága frá Lúðvíli Jósefssyni um að óheimila að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu með ræðuhöldum, prentuðum ávörpum eða auglýsingum, á- róðursborðum eða spjöldum eftir að kjörfundur er hafinn í kjördæminu og auk þess var felld tillaga frá Jóhanni Haf- stein um að flokksauðkenni rnegi hafa á framrúðu bifreiða á kjördag. Frumvarpinu var í heild vís- að til efri deildar með 21 sam- hljóða atkvæði. Frimhalá af 12.sfSa'. stöð Flugfélagsins, sjást hinir erlendu gestir, og eru þeir þess- ir, taldir frá vinstri: Sven Fugl, ristjóri- erl. fi'étta, Ritzau frétta stofunni Kaupmannahöfn, Rob- ert Kjældgaard blaðamaður frá Aktuelt, Pentti Venálanen Hels ingin Sanomat, Carl Gustav Lindeman ritstjóri Huduvstats bladet í Helsingfors, Nels Rolf Handelstidningen í Gautaborg, Ove Casparsson Stockholms Tidningen, Ragnar Ulstein Berg ens Tidende, Harald Tor.p stör- þingsmaður ritstjóri Adresse- avisen í Þrándheimi, Aage Ro- sled aðalritstjóri Venstre Pres- sebureau í Kaupmannahöfri, Bjöi'n Gabriellsen Arbeider- bladet Osló og Bjarni Guð- mundsson blaoafulltrúi ríkis- stjornarinnar, sem sér uiri dvöl hinna erlendu blaðamanna. Bi'ézku blaðamennirnir fóru á mánudagsmorgun og Iétu hið bezta af heimsókn sinni til Sölxi miðstöðvarinnar. í fréttaauka útvarpsins í fyrrakvöld sagði aldui’sforseti beirra, Kingsley Martin frá New Statesman, nokkur ox'ð. Hann lauk ræð'u sinnj með bví að segjá; að Bret- ar hefðu hagað sér eins og brjál aðir nxenn. og íslendingar hefðu einnig hagað sér kjánalega. Þá taldi hann rrijög æskilegt, að íslenzkir blaðamenn fséru sams konar för til Bretlands, ræddu við ráðamenn og almenn. ing og skýrðu málið og kvnnt- ust sjónarmiðum manna þar. LEIÐTOGAR verkalýðsfélag anna, sem nýlega vildu ekki fallast á stefnu jafnaðarmianna flokksins í kjarnorkumálum, — hafa nú ákveðið að styðja hina opinberu stefnu flokksins i þeim nxálum. , Alþýðublaðið — 12. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.