Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 10
Hausfkaupstefnan í Leipzig á 19
ára afmæli Austur-Þýzkalands
HAUSTKAUPSTEFNAN
Leipzíg, sem haldin verður daj
ana 30. ágúst til 6. september í
haust, mun fá svip si'tin af því
að í ektóber eru liðin 10 ár frá
stofnun A-Þýzkalands.
Frá þeim hluta Þýzkalands,
sem vegna hinna eyðandi afleið
inga síðari heimsstyrjaldarinn-
ar og sundrungar landsins varð
fyrir mestum áföllum, hefur
lýðveldið vaxið í ríki, sem í dag
hefur skipað sér í fremstu röð
iðnaðarrjkja heimsins og er nú
orðið hið 8. í röðinni. Það eitt
sannar hina miklu þýðngu, sem
Kaupstefnan í Leipzig hefur
fyrir alþjóðleg viðskipti, að
mörg hundruð þekktra stórfyr-
irtækja ýmissa Þjóða taka ár
eftir ár þátt í henni og það í æ
ríkari mjæli.
Alþjóðleg vörusýning á 110 000
fermetra sýningarfleti.,
Haustkaupstefnan í Leipzig
1959 mun að venju aðallega
sýna hinar ýmsu greinar neyzlu
vöruframleiðslunnar og til við-
bótar verða þar á boðstólum
„tæknilegar neyzluvörur" allt
frá skrifstofuvélum og ná-
kvæmnismælitækjum til véi-
knúinna farartækja.
í 16 sýningarhöllum miðbæj-
arins og 3 á sýningasrvæði
tæknikaupstefnunnar munu
6500 fyrirtæki frá 30 löndum
sýna hið fjölskrúðugasta vöru-
val á 110 000 fermetra flelti.
í fyrsta si:Jn síðan árið 1952
mun Pakistan nú taka þátt í
haustkaupstefnunni í Leipzig.
ic útbúnaðuk til að
KOMA FLUGMÖNNUM
ÚR HRAÐSKREIÐUM
FLUGVÉLUM
Fundið hefur verið upp sér-
stakt tæki; knúið eldflaug,
sem á að geta forðað flug-
mönnum út úr hraðskreiðum
flugvélum innan tveggja
sekúndna eftir að slys kemur
fyrir.
Tæki þetta er einkum ætlað
í flugvélar, sem fljúga 2240
til 3360 km á klst. Talið er, að
tæki þetta geli komið að mikl
um notum í samibandi við
geimfarartæki framtíðarinn-
ar.
& Félagslíl
Ferðafélagl
íslands.
Frá Ferðafélag íslands, ferðir
um næstu helgi, — Tvær 9 daga
sumarleyfisferðir, önnur í
Herðubreiðarlindir hin ferðin
er um Fjaliiabaksveg syðri. •—
Þrjár lVz dags ferðir: í Þórs-
mörk, í landmannalaugar, —
Hveravellir og Kerlingafjöll.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins, Túngötu 5, sími 19533.
í Frá Vestur-Þýzkalandi , kem-
ur að þessu sinni enn á ný mjög
fjölskrúðugt vöruframboð vest-
urþýzkra iðnaðarvara. Má þar
til nefna: Matvæli, sælgæti, út-
gáfu- og forlagsframleiðslu,
vefnaðarvörur, skáfatnað, lyfja
vörur og stálvörur.
Þýzka alþýðulýðveldið sýnir
sérstakar vörur hentugar fyrir
lönd með erfiðu tíðarfari.
Þýzka alÞýðuIýðveldið mun
sýna þarna á sannfærandi hátt,
að það nær settu meginmark-
miði á sviði efnahagsmála, að
komast jafnfætig og jafnvel
fram úr meðalneyzlu íbúa í
Vestur-Þýzkalandi farm til árs-
ins 1961 og að það takmark nálg
ast nú óðfluga. Sérstaka athygli
mun vekja miðstöð upplýsinga-
þjónustu um vöruvai til landa,
sem eiga við óhagstætt loftslag
að búa, en þar mun sýningar-
gestum leitt fyrir sjónir með
„dæmasýningu“ hin framúr-
skarandi vörugæði framleiðslu
Austur-Þýzkalands. Þetta skír-
skotar þó fyrst og fremst til fag
manna Þeirra sem koma á kaup
stefnuna frá fjarlægum öndum.
Á þetta eigi aðeins við um vör-
ur „léttaiðnaðarins*1, heldur og
einnig um ýmis konar tækni.
Nánari upplýsingar um kaup-
stefnuna í Le pzig og ferðaskír
teini þangað veitir kaupstefna í
Reykjavik, Lækjargötu 6a, sem
einnig mun að Þessu sinni eins
og áður skipuleggja hópferðir
sýningargesta þeim tif hagræð
is og sparnaðar.
Undir venjulegum kring-
umstæðum notar flugmaður-
inn tæki þetta fyrir sæti. En
þegar hættu ber að hönr>um,
leggst það sjálfkrafa að flug-
manninum og myndar varn-
arvegg, sem líkja mætti við
lirfuhýði. Því næst er því
rennt út úr flugvélinni eftir
teinum', sem það sténdur á.
-Jr AUKIÐ FLUGÖRYGGI
Nýtt og fullkomið tegni-
kerfi milli flugmanns og flug-
umferðarturna hefur verið
fundið upp hjá bandaríska
fyrirtækinu Radio Corpora-
tion of America.
Felst Það í því, að flugmað-
ur og flugumferðarstjórnin á
jörðinni skiptast á upplýsing-
um um flug og flugaðstæður
með því ejnfalda móti að
þrýsta á hnapp.
Talið er, að mikið og aukið
flugöryggi verði við tilkomu
þessa tækis, þar eð það gefur
gæði fljótvirkt og öruggt sam
band. Sambandið er tvenns
konar, bæði til hlustunar og
sendingar, og setur flugturn-
inn þannig haft samband1 við
allt að því 500 flugvélar á
hverjum tveim mínútum.
* ELDAVÉL, SEM GENG-
UR FYRIR SÓLARORKU
Bandarískir vísindamenn
og indíánar í Arizónafylki
vinna nú í sameiningu að því
að gera tilraunir með eldavél-
ar, sem ganga fyrir sólarorku.
1 Arizóna skín sólin allan árs
ins hring, og markmið Þessara
tilrauna er að finna út, hvort
hægt sé að nota sólskinið eitt
við eldun.
DieseHogarar
Framhald af 5. síðu.
1300 að sögn. Er þá nokkur
furða þótt menn reki í roga-
stanz? Maður er að vísu ýmsu
vanur af þeim langskóla-
gengnu, en fyrr má nú rota en
dauðrota.
Lítum svo á það dæmið, sem
skyldast er, en það er diesel-
togarinn Þorsteinn þorskabítur.
Hann er um 491 smálest brúttó,
hefur 960 hesta vél, aðeins 160
hestöflum meir en þeir austur-
þýzku, sem hafa 800 hestöfl.
Hann gengur eins vel og ber
um þrefaldan farm á við þá.
Miðað við vélaorku hefðu Þeir
austurþýzku eins vel getað ver-
ið um 400 tonn. Þórólfur og
Skallagrímur höfðu 800 hest-
afla vélar og voru rúm 400 tonn
og minni gufutogararnir, sem
hér er á minnzt, höfðu 600 hest
öfl. Þeir voru 320—336 tonn
eða um það bil og komu með
hartnær helmingi meiri síldar-
farm að landi en þessir nýju
togarar, og nýttist þó ekki að
fullu burðarmagni, eins og áð-
ur er sagt.
Hér er um athyglisverða þró-
un að ræða og helzt svo að sjá,
að við séum farnir að byggja
skipin fyrir vélarnar, en ekki
vélarnar fyrir skipin. Það hef-
ur tekizt of vel að girða fyrir
það, að þessir nýju togarar okk-
ar geti komið með stóran farm
að landi. Passar það ef til vill í
hreppapólitík og litla mögu-
leika ýmissa smáþorpa út um
land? Sú afsökun nær þó
skammt til Þess að ver ja það, að
önnur nauðsynleg undirstöðu-
atriði hafa verið sett til síðu eða
gleymd.
Togaraskipstjóri.
íþrótflr
Framhald af 9. síðu.
Gylfi S. Gunnarsson, ÍR 56,03
Ingvar Hallsteinsson, FH 54,22
Arthúr Ólafsson, UMSK 44,92
Kristján Ólafsson, KR 38,41
Langstökk:
ísl.meistari:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR 7,02
Einar Frímannsson, KR 6,43
Helgi Björnsson, ÍR 6,43
Sigurður Sigurðsson, USAH 6,32
Ólafur Unnsteinss., UMFÖ 6,25
Þorvaldur Jónasson, KR 6,10
5000 m hlaup:
ísl.meistari:
Kristl. Guðbjörnss., KR 15:11,6
Kristján Jóhannss., ÍR 15:14,0
Haukur Engilb.s., Reyk. 15:17,0
400 m grindahl.:
ísl.meistari:
Sigurður Björnsson, KR 58,3
Ingi Þorsteinsson, KR 58,8
Gylfi Gunnarsson, KR 59,4
Daníel Halldórsson, ÍR 60,4
Hjörl. Bergstein.sson, Á 60,5
☆
ÞÁTTTAKA var mikil í 10.
meistaramóti kvenna og keppn
in ánægjuleg, Þó að afrekin
væru ekki á alþjóðamæli-
kvarða. Við því var heldur ekki
að búast enn sem komið er, þar
sem stúlkur hér hafa ekkert æft
frjálsíþróttir að ráði. Það er eng
inn vafi á því, að margar af
þeim stúlkum, sem þarna
12. ágúst 1959 — Alþýðublaðið
YÍSINDI OG TÆKNI
kepptu, geta náð góðum ár-
angri, ef þær aðeins æfa betur
og Iæra.
Mest bar á Svölu Lárusdótt-
ur frá Stykkishólmi, hún bar
sigur úr býtum í tveim grein-
um, 100 m og hástökki. Guð-
laug Kristínsdóttir, FH, er
einnig mjög rösk og það sama
má segja um Rannvegu Laxdal,
ÍR og Oddrúnu Guðmundsdótt-
ur, UMSS. Áfram á þessari
braut, stúlkur, Þá kemur betri
árangur og ánægjan verður
meiri af iðkun íþróttarinnar.
HELZTU ÚRSLIT
100 m hlaup:
ísl.meistari:
Svala Lárusdóttir, HSH 14,4
Rannveig Laxdal, ÍR 14,5
Guðlaug Kristinsd., FH 14.5
Kristín Harðard., UMSK 14,6
Sigríður Kjartansd., Á 14,8
Ingibjörg Sveinsdóttir, Self. 14,9
Kúluvarp:
ísl.meistari: ■
Guðlaug Kristinsd., FH 10,33
Oddrún Guðm.d., UMSS 10,19
Ragna Lindberg, UMSK 8,86
Sigríður Lúthersdóttir, Á 8,48
Kristín Harðard., UMSK 7,07
Hástökk:
ísl.meistari:
Svala Lárusdóttir, HSH 1,35
Karin Kristjánsdóttir, HSH 1,30
Ingibjörg Sveinsdóttir, Self. 1,30
Rannveig Laxdal, ÍR 1,30
Guðlaug Kristinsdóttir, FH 1,25
Þórdís H. Jónsdóttir, ÍR 1,25
Kvennaþáltur
(Framhald af 5. síðu.)
2. ekki: en hvað þú ert sæt
(heyri önnur börn
til),
3. ekki: Þú ætlar ekki að
verða eins duglegur
að læra og hún syst-
ir þín.
f staðinn:
1. aðferð: Nei, halló (krakk-
anum lyft hátt upp
eða knúsaður),
2. aðferð: Sæl og bless, allt-
af eruð þið jafn
Sg0t
3. aðferð: Við hefðum víst
verið ágæt saman í
skóla. Ég var ekki
Iæs fyrr en 14 ára.
Þá þurfti ég nú líka
að komast yfir
margar bækur í
einu, eins og þú get
ur ímyndað þér.
Elsku dálkur, ég þakka þér
kærlega fyrir birtinguna. Ég
veit um svo margar góðar og
'yndislegar frænkur og ömm-
ur, sem gætu orðið ennþá ynd
islegri, ef þær hugsuðu sinn
gang í þessu máli. Ég bara
vildi óska, að þær gerðu það.
Þín frú P. ‘
PS. Ég.er að hugsa um að
kaupa gulrófnabúnt eða
nokkrar næpur, næst þeg
ar ég fer að heimsækja
smáfólk og vita hvort það
verður ekki borðað. Það
væri nógu gaman að
reyna það einu sinni.
Opnar daglega
kl. 8,30 árdegis.
ALMENNAR
VEITINGAR
allan daginn.
Ódýr og vistlegur
matsölustaður.
Reynið viðskHptin.
Ingólls-Café.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfsstræti 9
Sími 19092 og 18966
Kynnið yður hið stóra úr
val sem við höfum af all*
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Sifrefðasalan
Ingólfsstræll 9
otf leigan " -
Sími 19092 og 18966
Húseigendafélag
Reykfavákur
g INNHEIMTA
LÖóFR/S.'OlSTÖQF
Konan mín, móðir og tengdamóðir
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, Langagerði 56
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. gúst
kl. 2 e.h.
Kveðjuathöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim
minnast hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir.
Guðlaugur Gíslason,
Úójll ih j >