Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 7
„Þrír og fjórir eru og fjórir?“ „Nei, ÞAÐ líður ekki á löngu áður en krakkarnir fara að byrja í skólunum. Og þá liggur fyrir litlu greyunum að glíma við allar hinar margslúngnu ráðgátur lífsins, — eins og til dæmis stærðfræðina: Hvað skyldu þrír og fjórir vera mikið? — Snáðinn á myndunum er ekki alveg viss um það. Hins vegar sésí upprétt hönd á öllum myndunum. Þar er náttúrlega dúxinn á ferð, — sem bíður eftir að fá að láta Ijós sitt skína! ELEKTROUIX Berjatíininn nálgast Hrærivélar með berjapressa tryggir fullkomna nýtingu berjanna. -w Sparar tíma Sparar vinnu N ý k o m i ð : Hrærivélar — Ryksugur — Bónvélar — Lcítbónarar — Varahiutir Kaupið það bezta — kaupið . ELECTROLUX 2 Vz árs ábyrgð. Einkaumboðsmenn: IfsríKa-s l»orsteinss©n & Yfuskófla til leigu. r ös í safn- — og þeir r, sem ekki i ár og voru ar glataðar. UNGUR stúdent kom heim til sín með hárið í óreiðu rifinn flibba og skrámur hér og þar í and- litinu. — Hvurn fjárann varstu nú að gera, strákur? spurði faðirinn. — Ég var að berjast um heiður ungrar stúlku. — Jæja, svaraði faðirinn og hýrnaði heldur á hon- um brúnin. — Og hvorum megin varstu? ☆ gregiumenn í hálsinum íeð þessum ;ssir náung- ja forhertir pp fyrr en í íuila hnefana. Hann á sjálf- ur fullt í fangi að gæta sín, svo að hann verði ekki fyr- ir skothríðinni. Hann skríð- ur í skjól við tröppur og sér hvernig lávarðurinn mjak- ar sér hægt og hægt aftur á bak, en hinir reyna að skýla honum. Skyldi hann hafa í hyggju að fórna öll- um félögum sínum til þess að komast sjálfur undan? Hann virðist hafa gefið þeim þá skipun að halda lögreglunni í fjarlægð eins lengi og unnt er til þess að hann geti komizt undan með hina dýrmætu gimsteina. Véltœkni h.f. Laugavegi 10. Sími 2 40 78 — 2 22 96 . . MEUVOLLUR íslandsmótið, meistaraflokkur. í kvöld kl. 8,30 leika: Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Karl Bergmann og Sveinn Helgason. Mótanefndin. Söluskaffur Dráttarvextir falla á söluskatt og útílutningssjóös- gjald, svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 40. —42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 2. ársfjórðung 1959, svo og vangreiddan söluiskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekaxl aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. ágúst 1959, TOLLST J ÓR ASKMFSTQFAN, Arnarhvoli. Alþýðublaðið — 12. ágúst 1959 Y ® J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.