Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 9
 ( ÍÞrófir ) M I i frjjáísíþróftum: Svavar 1:55,3 míR. ViHijálmur AjÐALHLUTI meistaramóts I legt. Daníel Halldórsson meist- íslands í frjálsíbróttum Jbófst á L.augardalsvellimim sl. mánu- dagskvöld í óhagstæðu veðri, rigningu og strekkingsvindi. Auk bessa voru brautir iallar þungar Og- blautar eftir sam- feílda rigningu undanfarið. Guðmundur Sigurjónsson, varaformaður FRÍ, setti mótið með ræðu og lagði meðal ann- ars áherzlu á iðkun hollra í- þrótta fyrir æsku>'a. Mennta- málaráðherra Gylfi Þ. Gíslason og frú voru einu gestirnir í ■MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM Vilhjálmur: Það er i ®ff að vera „Þetta hefur verið frek- | = ar erfitt suiniar, ég hefi oft | | keppt og lítið getað æft. | | Eg er ánæ-gður með árang- 1 | urinn í langstökkinu, því f = að það var vægast sagt i | erfitt að stökkva“, sagði f = Vilhjálmur Eimarsson, ný- = f kominn heim frá Svíþjóð. f | „Hér heima er oft kvart | f að um slæmt veður og víst f | er stundum of mikið af = | roki og rigningu, en það f | er lítið betra að keppa í = | 25 til 30 stiga hita eins og f 1 stundum hefur verið í = f Svíþjóð í sumar. Að lok- f | um vildi ég segja þetta: f = Það er gott að vera kom- i | inii íieim, Því að þar er f = alltaf bezt 'að vera“. = ri ~ MIIIIIIIIIIIHIIIIIIII llllll IIIIIM •MIIMmmmIIIIIIIIHIIIIIIIHHI heiðursstúku þetta kvöld og má það teljast furðulegt áhugaleysi aðalíþróttaforustu landsins fyr ir þessu meistaramóti, að láta ekki sjá sig. MEISTARINN FRÁ í FYRRA VARÐ FJÓRÐI Fyrsta keppnisgrein þessa 33. meistaramóts var 400 m grinda hlaup og voru keppendur fimm. Hlaupí^ íafr+ og.skemmti- ari fyrra árs fór frekar geyst í upphafi og sömuleiðis Ingi Þor- j steinsson og í síðari beygju j Svavar Markússon með Rudolf Harbig-fbikarinn, sem hann vann 1957. Vilhjálmur Einarsson voru þeir í fararbroddi. Þá tók Sigurður Björnsson að stika stórum og hljóp ákveðið og vel, hann var fyrstur út úr beygj- unni og hafði forustu í mark Og sigraði örugglega. Úthald Dan- íels var þrotið þegar 100 m voru í mark og hann varð að hleypa Inga og Gylfa fram úr sér í lok hlaupsins. Sá síðarnefndi er mjög efnilegur og náði sínum bezta tíma, Þrátt fyrir veðrið. Sigurður átti vel útfært hlaup og er tími hans góður. Ingi hef- ur ekki enn nægilegt úthald. Keppnin í spjótkasti og kúlu- varpi var háð samtímis og fór fyrir ofan garð og neðan hjá áhorfendum, enda of sjaldan tilkynnt um kastlengdir. Huse- by varð enn einu sinni meistari í kúluvarpinu og sigraði með yfirburðum. Valbjörn hafði bezt lag á að kasta í vindinn og varð nú íslandsmeistari í spjót- kasti. Meistari fyrra árs, Gylfi Snær, lét sér nægja annað sæti. •£- HILMAR OG KRISTLEIFUR ÖRUGGIR SIGURVEGARAR Það var ekki eins hörð keppni milli Valbjarnar og Hilmars í 200 m hlaupinu og búizt var við. Sá síðarnefndi +ók strax forustu og hélt henni álla leið í mark. Hilmar virðist vera að koma í æfingu'og er bað ánægjulegt. Hann nær fljót '’ega tíma undir 22 sek. við betri veðurskilyrði. Valbjörn var óheppinn með braut, en Þórir hljóp vel og var aðeins rúman metra á eftir honum. | Ekki var 5000 m hlaupið j skemmtilegt. Borgfirðingurinn ! Haukur Engilbertsson mætti í ! mótið, þó ekki væri hann skráð I ur og hann hafði forustuna þar til tæpir tveir hringir voru eft- ir. Þá fór Kristján fam úr og fór geyst, við það dróst Haukur aft- ur úr, en Kristleifur fylgdi fast efti. Þegar rúmir 100 m. voru eftir, tók Kristleifur sinn al- kunna endasprett og sigraði léttilega, en Kristján og Hauk- ur náðu góðum tíma, sá síðar- nefndi sínum bezta. Hástökkið var sviplítið, okk- ar ágæti Jón Pétursson varð fyrir því óláni að meiða sig og gat ekki keppt, var það mjög leitt. Nafni hans Ólafsson sigr- aði auðveldlega, en keppendur voru aðeins þrír. ■fc VILHJÁLMUR STÖKK 7,02 M OG VAR 59 SM Á UNDAN NÆSTA MANNI Erfitt var að keppa í lang- tökki þetta kvöld, en Vilhjálm- ur Einarsson lét það ekki á sig fá og náði sínu næstbezta stökki á sumrinu, 7,02 m, sem er gott afrek. Hann var 59 sm á undan Einari og Helga, sem báðir hafa stokkið rétt undir og yfir 7 m í sumar. Þetta sýnir, að Vil- hjálmur er í ágætri æfingu. Svavar Markússon átti fram- úrskarandi gott „sóló“-hlaiip, hann sigraði í 800 m með geysi miklum yfirburðum, var um 120 metrum á undan næsta manni. Tími hans, 1:55,3 min. við þessar aðstæður keppnis- laust, sýnir, að hann getur hve- nær sem er bætt met sitt, 1:50,5 mín., sett á EM í fyrra. HELZTÚ ÚRSLIT 200 m hlaup ísl.meistari: Hilmar Þorbjörnsson, Á 22,8 Valbjörn Þorláksson, ÍR 23,3 Þórir Þorsteinsson, Á 23,5 Grétar Þorsteinsson, Á 24,2 Þorkell St. Ellertsson, Á 24,6 Unnar Jónsson, UMSK 25,5 Kúluvarp: ísl.meistari: Gunnar Huseby, KR 14,63 Skúli Thorarensen, ÍR 14,35 Erling Jóhannesson, HSH 13,85 Arthúr Ólafsson, UMSK 11,95 Hástökk: Ísl.meistarí: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,75 Þorvaldur Jónasson, KR 1,70 Karl Hólm, ÍR 1,60 800 m hlaup: ísl.meistari: Svavar Markússon, KR 1:55,3 Helgi Hólm, ÍR^ 2:12,8 Jón Júlíusson, Á 2:14,1 Spjótkast: ísl.meistari: Valbjörn Þórláksson, ÍR 58,16 (Framhald á 10. síðu.) Svavar: Nú vaitar mig aðelits leppni „Ég er ánægður með tímann í 800 m. hlaupinu, þegar tekið er tillit til veð urs, einnig voru brautirn- ar þungar. Það sem mig vantar nú til að ná góðum árangri, er keppni og gott veður,“ — sagði Svavar Markússon. Fi'éttamaðurinn hafði orð á því, að úthaldið væri sennilega betra en á EM í fyrra og Svavar var sömu skoðun. — „Ég fer til Svíþjóðar 17. ágúst og vonast til að keppa þar á nokkrum stórmótuml og þar fæ ég áreiðanlega keppni og gott veður“, — sagði þessi geðþekki hlaup ari að lokum. Órn Steinsen Sveinn Jónsson Hörður Felixson Garðar Árnaison Landslið íslands pp Dðn LANDSLIÐSNEFND hefur valið landslið íslands, sem held ur utan á lauagrdaginn og kepp ir gegn Dönum í Kaupm.anna- höfn 18 ágúst og Norðmörmum í Oslo 21. ágúst. Liðið er þannig skipað: Markvörður: Helgi Daníels- son, IA. Hægri hakvörður: Hreiðar Ársælsson, KR. Vinstri bakvörður: Árni Njálsson, Val. Hægri framvörður: Garðar Árnason, KR. Miðframvöíður: Höður Fel- ixson, KR. Vinstri framvörður: Sveinn Teitsson, ÍA. Hægri framherji; Örn Stein- sen, KR. Hægri innherji: Ríkharður Jónsson, ÍA. Miðframherji: Þórólfur Beck, KR. Vinstri innherji: Sveinn Jóns son, KR. Vinstri útherji: Þórður Jóns- son, ÍA. Varamenn liðsins eru: Heimir Guðjónsson, KR. Rúnar Guðmannsson, Fram, Helgi Jónsson, KR, Björn Helgason, ísafirði, Guðjón Jónsson, Fram og Baldur Scheving, Fram. Aðeins ein hreyting er gerð á liðinu frá leiknum hér heima gegn Norðmönnum 7. júlí s. 1. Þórður Jónsson kemur inn í stað Ellerts Schram, sem þá lék vinstri útherja. Fararstjórn skipa: Björgvin Schram, form. Knattspyrnu- sambands íslands, Ingvar Páls- son, Sveinn Zoega. Auk þess Sæmundur Gislason frá lands- liðsnefnd, Jens Guðbjörnsson frá Olympíunefnd og Karl Guð mundsson, þjálfari. Liðið kem- ur heim um aðra helgi. Oanir töpuðu BELGÍUMENN sigruðu Dani í landskeppni í frjálsum íþrótt- um um síðustu helgi með 124 stiguni gegn 86. Szotak, B., setti met í kúluvarpi með 16,29 m., Thorsager varð annar 16,26 m. Allonosius sgraði í 5000 m. hl. á 14:06,4 mín., sem er belgískt met, Gaston Reiff átti það gamla, 14:10,0 mín. Annar varð Leanart á 14:08,2 mín. einnig undir gamla metinu, en Thyg- ersen þriðji á 14:53,4 mín. Einn ig var sett belgískt met í 3000 m. hindr., Roalt sigraði á 8:56,6 mín. Larsen sigraði í stangar- stökki, 4,20 m. og Danir unnu tvöfaldan sigur í spjótkasti, — Claus Gad, 66,90 og Stender, 62,17 m. Walter Bruhn Jensen sigraði í 1500 m. á ágætum tíma 3:45,9 mlín. Alþýðublaðið — 12. ágúst 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.