Alþýðublaðið - 12.08.1959, Blaðsíða 8
1
Gamla Bíó
Sími 11475
Kátt er í sveitinni
t (Das fröhliche Dorf)
Þýzk gamanmynd í litum. —
Með dönskum texta.
Gerhardt Riedmann,
Ilamelore Bollmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðjarbíó
Sími 50249.
9. vika.
Ungar ástir ,
Hrífandi ný dönsk kvikmynd
tun ungar ástir og alvöru lífsina.
Meðal annars sést barnsfæðing í
myndinni. Aðalhlutverk leika
hinar nýju stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
—o—
RASPUTIN
'■Áhrifamikil og sannsöguleg,
frönsk stórmynd í litum.
Sýnd kl. 7.
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Bölvun Frankensteins
(The Curse of Frankenstein)
Hrollvekjandi og ofsalega
spennandi, ný, ensk-amerísk
kvikmynd í iitum.
Peter Cushing,
Hazel Court.
Ath.: Myndin er alls ekki fyrir
taugaveiklað fólk.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Stjörnubíó
Sími 18936
Myrkra verk
(The Garment Jungle)
Hörkuspennandi og hrikaleg ný
amerísk mynd.
Bee J. Cobb
Kerwin Matthews
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Húsefgeitdur.
önnumst allskonar vatns-
óg hitalagnir.
Ef I T ALAGNIR fcf
Símar 33712 — 35444.
Nýja Bíó
Sími 11544
Hin látna snýr aftur
til lífsins.
(Back from The Dead)
Cinemascope-mynd með dular-
fullri og ógnarþrunginni spennu.
Aðalhlutverk:
Arthur Frans,
Peggy Castle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Konur í fangelsi
(Girls in Prison)
Amerísk mnyd. — Óvenjulega
sterk og raunsæ mynd er sýnir
mörg taugaæsandi atriði úr lífi
kvenna bak við lás og slá.
Joan Taylor,
Richard Denning.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
SKRÍMSLH) í FJÖTRUM
(Framhald af Skrímslið í
Svarta-lóni).
Spennandi amsrísk ævintýra-
mynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
GÓÐ BÍLASTÆÐI.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl.
11,05.
Trípölibíó
Sími 11182
Lemmy lemur frá sér.
(Les femmes s’en bacancent)
Hörkuspennandi, ný, frönsk-
amerísk sakamálamynd, sem
vakið hefur geysi athygli og tal-
in er ein af allrabeztu Lemmy-
myndunum.
Eddie Constantine,
Nadia Gray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Hafnarbíó
Sími 16444
Sinnisveiki morðinginn
(The Night Runner)
Afar spennandi og sérstæð ný
amerísk sakamálamynd.
Ray Danton
Colleen Miller
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 22140
Læknir á lausum kili
(Doctor at large)
Þetta er ein af þessum bráð-
skemmtilegu læknismyndum frá
J. Arthur Rank. Myndin er tek-
in í Eastman litum og hefur
hvarvetna hlotið miklar vin-
sældir. Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Donald Sinden
James Robertson Justice
waPOA&PiR|r
S i i 50 - 184,
Svikarinn og konumar hans
Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings,
sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York.
Ummæli bíógesta: „Myndin er sú langbezta, sem ég
hef séð á þessu ári“. George SandeTS er óviðjafnan
legur í þessari mynd. „Þörf og góð hugvekja um hug
sunargamg maima í dag“. Menn keppast um að hæla
myndimni.
Aðalhlutverk:
George Sanders
Yvonne De Carol
Zsa Zsa Gabor
Blaðaummæli:
Látið okkur
aðstoða yður við kaup og
sölu bifreiðarinnar
Úrvalið er hjá okkur.
Aðsloð
við Kalkofsveg og
Laugaveg 92.
Sími 15812 og 10650.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6 manna bifreiðar
Chevrolet ’47, ’53, ’54, ’55
Ford ’54
Chevrolet Station-byggð-
ur, ný standsettur.
B í I a s a 1 a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
„Myndin er afburða vel samim og leikur Georges er
frábær“. — Sig. Gr. Morgunbl.
„Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um
skeið. — Dagbl. Vísir.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sendiferðabill til sölu
Uppreimaðir
STRIGASKÓR
BARNA.
Verð frá kr. 32.00.
Höfum kaupendur
að Ford Station ’59
og Voljkswagen ’58
og Moskwitch ’59.
Bíla- og Búvélasalan
Baldursg. 8. Sími 23136.
Litliir bílar
Fiat 1100 ’54
Volkswagen ’53, ’55, ’58
Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59
Fiat 1400 ’57
Hillman ’56
Fiat ’54, 3ja manna
Ford Prefect ’47
B í I a s a I a n
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Góðir jeppar
Willy’s ’55
Landrover ’52
Willy’s ’42
Jeppa-kerra, ný
B í lasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Austin A40, model 1955 (Vz tonn).
Upplýsingar í síma 22685
Hðfum opnað affur
eftir sumarfríin.
G. Ólafsson & Sandholf
r
Dansleikur í kvöld
3 12. ágúst 1959 — Alþýðublaðið