Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 2
Siysayarnsfieildin Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur FUND þriðjudaginn 10. nóvember næstk. kl. 20,30 i SjáiEstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf. — Kaffidrykkja og skemmtiatriði. Konur, fjölmennið. STJÓRNIN. StaSa aðstoðarmanns á veðurstofurmi á Keflavíkurflugvelli er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum, að námstíma loknum. Umsækjandi þarf að vera 20—28 ára, og hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Vott orð, er sýni að umsækjandi sé heilsuhraustur og hafi góða sjón og heyrn þurfa að fylgja umsóknum. Urnsóknir skal senda til veðurstofunnar á Keflavíkurflugvelli, Pósthólf 25, eða veður stofunnar í Reykjavík, Pósthólf 788, eigi sið— ar en 21. þ. m._ Langholb- og Vogabúar, - Reykvíkíngar. Heitið er á ykkur að styrkja duglega hlutaveltu þá. sem haldin verður til styrktar kirkjubygging- unni, sunnudaginn 22. þ. m. í hinu nýja félags- heimili safnaðarins við Sólheima. Safnið munum og látið vita í síma 34902 — 34502 — 34915 — 34958 — og verða munirnir sóttir til yðar FYRIR 15. NÓVEMBER. Undirbúningsnefndin. í Þjóðminjasafninu (Bogasalnum). Opin kl. 13—22. SÍÐASTI DAGUR. Gðmhi' dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Húsinu lokað kl. 11,30. SÝNING þriðjudagskvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala á morgitn og þriðjudag frá kl. 5. Sími 19186. — Strætisvagnaferðir frá Lækjartorgi kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Kaupum blý Noiaverkstæði Jóns Císlasonar, Hafnarfirði — Sími 50,165 Guðrím frá Lundi: Á ókimtasn slóóum — nýjasta bók Guðrúnar og ein af beztu bókum hennar. Dragið ekki að kaupa bók- ina. Hún verður uppseld fyrir jól. Ijjóðahóliin Kvoðjuhroa á erindi til allra ljóðvina. Höfundur bókarinnar, Guð- rún Guðmundsdóttir, er áður þeklct og öllum að góðu kunn. MIiIMA í hoti harls otg hóntjs ranni — er falleg og fróðleg bók, sem Steingrímur heitinn Arason og Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hafa lagt hendur að. Þar er lýst með fallegum myndum og ljósri frásögn, hvernig maðurinn hefur í aldaraðir byggt sér heimili og fellt sig að hinum ólíkustu aðstæðum. — Foreldrar og kennarar ættu að kynna sér þessa fögru bók. Indíánasögur eru vinsælar unglinga- bækur, og margur fullorðinn maðurinn hefur óblandna ánægju af lestri þeirra. Tvær nýjar bækur eru nýkomnar, báðar eftir snillinginn J. F. Cooper: Sáðasíl Mólaikanúm og framhald hermar, Skiisiifcklur, skemmtilegar og afar spennandi sögur fyrir unga og gamla. Ilaeuta og Mafta-Maja eru bækur, sem ungu stúlkurnar bíða eftir með óþreyju. —• Kaupið bækumar í dag. — Nýjar bækur um þær koma fyrir jólin. lia’en gjitljælk aa s* Á'ýi íía'ciagurinn í þýðingu Gunnars Sigurjónssonar cand theol. er bæði spenn- andi og göfgandi saga, sem óhætt er að mæla með. EKÓI M®rJTTaJM ot) hinir hútn happar Iians kemur hér í nýrri og fallegri útgáfu. Sagan af Hróa er flestum sögum vinsælli og alltaf ný. Bœkurnar fást hjá öllum bóksölum og Prcntssaaiðjunni 3- E I F T K I , Höfðátúni 12, Reykjavík. N.LF. búðin Týsgötu 8. Sínri 10263 Hyiiapg ekta Bjerg liunang ekta Lynghunang ekta Blómahunang Lækkað verð Handsnúnir Grænmetls- raspar ikomnir aftur. Lækkað verð. steinalausar. Ný uppskera. Lækkað verð. Grænar bautiir í lausri vig-t, — Ný uppskera. Lækkað verð. heilt og malað. Ný uppskera. Mais 'heill og malaður. (Popkorn). Ný sending. — Hrökklirauð (þýzkt) Ný sending. HvítiauJksduft Hvítðaukssalt Hvítlaukur væntanlegur næstu daga. ICasicfsssvkur Þrúgusyfcur Döðlur ©g gráfíkjur í lausri vigt. NÝ Söl, FJaiSagrös og sex tegundir Jurtate 2 8. nóv, 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.