Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 11
28. dagur þekkti stífan baksvip ungfrú Eva-ns og vissi að hún hefði séð þau standa í faðlmlögum á ganginum. Hún var viss um að ungfrú Evans kunni ékki vel við þau. Og hún var öðru vísi en Florrie og frú Ford, 'því hún var alltaf að reyna að koma sér í mjúldnn hjá Adele. Nú ef hún vildi koma illu til leiðar, þá hafði hún skemmtlega smásögu að segja AdeJe daginn eftir. Hún settist við rúm Bun- ty, henni var þungt um hjarta rætur. Hún vildi að ungfrú Evans gæti þagað. Leigh hafði nægar áliyggjur, þó A- dele bætti ekki á það með því að rífast. 11. Jill fór heim um hádegi dagi.nn eftir til að tala við móður sína. Hún sagðist ekki •geta verið lengi. Hún vildi ekki fara frá Bunty. „Hvernig Jíður Buntv?“ spurði móðir hennar. ,,Eg held hún sé heldur betri. En við höfum samt enn miklar áhyggjur af henni. Sem betur fer er ungfrú Ev- ans orð'in góð og Florrie er helmingi betri en í gser, þó hún liggi ennþá. Eg býst við að hún fari á fætur á morg- un. „Sefurðu heima í .nótt?“ ,,Það hugsa ég, ef ég kem ekki, hringi ég f þig. Það er von á hjúkrunarkonu í dag, ,svo ég þarf víst ekkj að vera lengur." Frú Faulkner leit áhyggju- full á hana. ,.Þú ert svo breytulegur." Jill brosti veikt. „Það er skljanlegt. Eg svaf lítið í nótt sfem leið. „Hún hefði getað bætt við: „Og ekki svaf ég meira nóttina þar áður,“ en vitanlega gerði hún það ekki. Móðir hennar vissi ............................. .... eparið yður Kkup á miUi margra. verglana'- ÚÖÍdJOðL <)öllÖM HÍWJM! >i§) -Austostrasti ekkert ,um heimsókn Adele. Hjúkrunarkonan kom eftir hádegi. Frú Ford kom inn í herbergi Bunty, þar ,sem Jill sat og sagði að hún væri niðri. ,,Eg sé frú Sanders hvergi ungfrú og ungfrú Evans ligg- :ur fyrir og lælcnirinn er ekki :heima„ svo mér fannst bezt að láta yður vita.“ „Þakka yður fyrir, frú Ford. Eg kem niður.“ Henni fannst að Adele hefði nú átt að vera heima og taka á móti hjúkrunarkon unni, hún hlaut að vita að von væri á henni. Henni gat ekki dottið í hug hvað hefði orðið af henni, fyrr en hún minntist RÍmtalsins kvöidið áður. Hafði hún farið að hitta Ronald Adamson? Það gat hún ekki hafa gert meðan Bunty var svona veik og Fiorrie lá í rúminu. En hvar var hún þá? Hún hefði látið frú Ford vita, ef hún hefði skroppið eitthvað út. „Mikið er ég fegin að þér gátuð komið,“ hagði hún við hj úkrunarkomma, vingjarn- lega konu, sem hún vonaði að Bunty litist vej á- „Mér finnst verst að ég komst ekki fyrr, en ég var ekki laus fyrr en í morgun.“ „Viljið þér ekkí koma með mér upp? Eg skal vísa yður til herbergis yðar. Læknirinn er ekki heima en hann kem- ur innan skamms.“ „Er það dóttir yðar, sem er veik?“ Jill greip andann á lofti. Dóttir hiennar. —- Ö, guð ef hún hefði nú verið dóttir hennar! „Nei. það er dóttir Sanders Jæknis." „Fyrirgefið, ég hélt að þér væruð frú Sa,nders.“ „Nei, ég vinn hjá læknin- um.“ ,, Hún Jcynnti hjúkrunarkon-, una og Bunty, sem var held-S 'ur að hressast. „Til hvers komst þú hing- að?“ „Eg kom til að passa þig, vinan.“ Bunty leit á Jill og augu hennar fylltust af tárum. „Ertu hætt að passa mig, — Jill?“ „Nei, elskan mín, en hjúlir- unarkonan ætlar að gæta þín, líka.“ Það heyrðist gengið upp stigann og Jill til mikils létt- is kom Leigh inn. „Hjúkrunarkonan var að koma,“ sagði hún og brosti til Bunty um leið og hún gekk út. Hún fór niður og var að liugsa um að líta eitthvað á allt það, sem hún hafði van- rækt að gera undanfarna tvo daga. Hana Jangaði líka til að skrifa Bill áður en pósturinn færi, en þegar hún leit á klukkuna, sá hún að það var of seint. Móðir hennar hafði sagt henni að hann hefði hringt kvöldið áður til að vita hvernig henni hefði gengið ferðin heim. „Hann veitir þér mikla eftirtekt, Jill!“ hafði hún bætt við. „Hann er mjög aðlaðandi maður.“ Jill andvarpaði þegar hún settist við skrifborð sitt. Hann var mjög aðlaðandi maður. Hvað átti hún að gera viðvíkjandi honum; hvað átti •hún að gera viðvikjandi Leigh? Hvernig gat hún farið frá Leigh og farið að vinna fyrir Stafford lækni? En hún var búin að lofa því núna. Hún hafði lofað Bill að svíkja hann ekki. Hann hafði kynnt þau og útvegað henni vinn- una. Hún andvarpaði. Hún myndi sjá allt skýrara eftir nokkra daga, þegar Bunty liði betur. Nei, hún skyldi ekki hopa í þeirri ákvörðun sinni að yfirgefa Leigh. Hún gat það ekki. Og þó. Hún minntist augnablikanna sem þau höfðu verið ein saman nóttina áður og kossanna. Það mátti ekki ske aftur. Það veiliti ákvörðun hennar. Hann kom inn til hennar til að segja hanni að hann væri að fara aftur. „Ég verð ekki til viðtals í kvold.“ „Eg bjóst við því.“ „Eg efast um að nokkur komi. Það vita allir um þetta. Sem betur fer er far- aldurinn í rénun.“ „Guði sé lof. Mér virtist Bunty vera að hressast. Hvað fannst þér ?“ „Dálítið, en heldur ekki meira. Hjúkrunarkonan virð ist vtera góð.“ „þ>að var heppilegt að þú gazt fengið hana.“ „Eg véit það. Þetta þurfti endilega að koma fyrir þegar skortur er á hjúkrunarkon- um. E,n það hefði nú verið slæmt, ef læknir hefði ekki getað fengið hjálp.“ „Er hún ekki frá London?“ ’’jú, ég gat ekki fengið neina aðra.“ Hann leit á hana. „Eg verð að fara. iBANNARNIB Haldið þið ekki, að það sé kom- inn tími til að barnfóstra barnfóstr- unnar minnar fari heim? Reyndu að fara bráðum heim og sofna elskan mín. Eg verð lengi, ég þarf að fara á svo marga stáði. Láttu Adele sinna símanum og iarðu heim.“ Jill hikaði. „Hún ætti að geta það,“ sagði Leigh hæðnislega. „Eg held að hún sé ekki heima.“ Hann yggldi sig. „Er það ekki? Hvert hefur hún nú farið?“ „Það veit ég ekki, en frú Ford sagðist hvergi geta fund ið hana, þegar hj úkrunarkon- an kom.“ „Eg ætla að gá hvort hún ler inni hjá sér.“ Han.n kom aftur eftir eitt augnabiik. „Það er rétt, hún sézt ekki. Það er furðulegt, ég hefði svarið fyrir að hún færi út í kvöld.“ „Kannske hefur eitthvað ó- vænt komið fyrir.“ „iSennilega. Hún hefði samt átt að láta vita, að hún var að fara. Andskotinn sjálf- ur — og þú sem fert svo þreytuleg.“ „Della, elskan mín, mér líður vel. Farðu nú. Af stað KFUM í DAG: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. Bænavikan hefst. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. ■talar. Allir velkomnir. Konur. Breyti höttum. Hreinsa, pressa og sel ódýra hatta. SUNNUHVOLI við Háteigsveg. Sírni 11-904. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn Ödýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðsMptln. Ingólís-Café. Árbæjarsafn lokað. Gæzlumaður, sími 24073. ★ LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3.30. 'k VIINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru iokaðar á mánudögum. ★ Verkakvennaíélagið Framsókn minnir félagskonur á baz- arinn, sem haldinn verður miðvikudaginn 11. þ. m. Vin- samlegast komið gjöfum til bazarsins sem fyrst í skrif- stofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, opið alla vii’ka daga kl. 4—6 e. h. ; ;1 ★ Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsvist í Kirkjubse ann- að kvöld (mánudag) kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Merkjasöludagur 'k Blindrafélagsins er í dag.Sölubörn eru beðin að taka merkin eftir kl. 10 á eftirtöldum stöðum: Melaskól anum, Drafnarborg, Austur- bæjarskólanum. Rauðarárstíg 3 (uppi), Laugarnesskólan- um, Holtsapóteki, Réttarholti við Sogaveg, Eskihlíðarskóla og á Grundarstíg 11. Góð sölu laun. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Btykldshólmi. — Arnarfell _ fór í gær frá Ósliars- íiöfn áleiðis til Stettin og Ro- stock. Jökulfell er væntan- legt til New York á morgun. Dísarfell fór í gær frá Gufu- nesi áleiðis til Hornafjarðar og Kópaskers. Litlafell er á ísafirði. Helgafell fór í gær frá Kaupmannahöfn áleiðis til Austfjarða og Akraness. Hamrafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Palermo og Batum. Eimskip. Dettifoss kom til Reykja- víkur 3/11 frá Hull. Fjallfoss fór frá New York 6/11 til Rvíkur. Goðafoss fer frá.New York 12/11 til Rvíkur. Gull- foss fór frá Rvík 6/11 til Hamborgar og Khafnar. Lag- arfoss kom til Rotterdam 3/11, fer þaðan til Antwerp- en, Hamborgar og Rvíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel foss fer frá I-Iull 7/11 til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 6/11 frá Hamborg. Tungufoss fór frá Fur 6/11 til Gautaborgar og Rvíkur. óskast til að selja merki Blindrafélagsins í dag. — Merkja afgreiðslur eru í Melaskólanum — Drafnar- borg — Austurbæjarskólanum — Rauðarárstíg !?, í uppi — Laugarnesskólanum — Holtsapóteki — Hrafnistu — Réttarholti við Sogavcg — Eskihlíðar- skóla — og á Grundarstíg 11. — Komið sem «llra flest. — Góð sölulaun. — Afgreiðslustaðir opnaðir klulkkan 10. BLINDRAFÉLAGIÐ. Alþýðublaðið — 8. nóv. 1959 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.