Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 3
SAMKVÆMT skýrslu Fiski- félags íslands var heildarfiskafl inn orðinn 487 610 tonn 1. októ ber sl. Á sama tíma í fyrra nam fiskaflinn 423 138 tonnum. Aukningin er einkum á afla bátanna. Bátafiskur nemur 1. ©któber sl. 361 þús. tonnum, en á sama tíma í fyrra 277,3 þús. tonnum. Einkum hefur veiðzt meiri síld eða -59,9 þús. tonn á móti 92,4 þús. tonnum í fyrra, én einnig hefur veiðzt meira af nokkrum öðrum fisktegundum foátanna, Togaraaflinn er aftur á móti minni í ár en í fyrra. 1. október sl. nemur togarafiskur 126,5 þús. tonnum, en á sama tíma í fyrra 45,7 þús. tonnum. ciuiiniiuHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii. YFIRGÆFANDI meiri- | I hluti íslenzkra kaupsýslu- | 1 manna fæst við heiðar- = | lega verzlun. Þetta vita allir. 1 En það er mijijafn sauð- I | ur í mörgu fé, og það er | | fáránlegt að reyna að | | kenna fólki (eins og Mogg jj | inn gerir í fyrirsögn í | 1 gær), að kaupmannastétt- | | in eigi ekki sína svörtu | | sauði. | Alþýðublaðið var síð- | | astliðinn föstudag með | 1 frétt af smygli. 1 | Vitlausir menn (við eig = | um við ,,rangir“) tóku | 1 hana að einhverju leyti | | til sín. I | Það var leiðinlegt. § En Alþýðublaðið er = | ekki svo sorgbitið, að því | f finnist ástæða til að halda | | því leyndu, að íslending- I 1 ar eiga sína smyglara. IAlþýðublaðið segir — = og endurtekur: 1) Það er staðreynd, að | I miklu magni af hátolla- § | vöru er smyglað til lands- f 1 ins. f 2) Það er altalað, að ís- = I lendingar (og útlending- | Iar) vestan liafs og austan = annast innkaup og útveg- f f un vara til smyglara. | I 3) Það er ekkert efna- f | mál, að smyglvaran fer að f | verulegu Ieyti í verzlanir. § (tiiimmmmiiMiiimmimiiiiiiimiimimiiiiiiiimiiiiiiT Ef litið er á tölur yfir skipt- ingu aflans eftir verkunarað- ferð'um kemur í ljós, að frysting og herzla er svipuð í ár og í fyrra. í herzlu hafa farið rúm 39 þús. tonn hæði árin, en í frystingu hafa farð í ár 106,1 þús. tonn, en í fyrra 202,8 þús. tonn. Innanlandsneyzla er tals- vert nreiri í ár en í fyrra. 1 ár nemur innanlandsneyzlan 4846 .tonnum, en í fyrra nam hún 3497 tonnum. Enska knattspyrnan. Totfenham og Ulfarnir tapa ÚRSLIT í ensku deildakeppn inni í gær urðu sem hér segii" I. deild: Birminghám — Luton 1:1. Burnley •— Wolves 4:1. Chelsea — Blackburn 3:2. Leed U, — Arsenal 3:2. Leicester — Sheffield Wd. 2:0. Manchester U. — Fulham 3:3. Newcastle — Everton 8:2, dreston — Nottingham 1:0. Tottenham — Bolton 0:2. WBA — Blaekpool 2:1. West Ham — Manch. City 4:1. II. deild: Bristol — Portsmouth 2:1. Cardiff -— Swansea 2:1. Charlton — Sunderland 2:1. Derby C. — Leyton C. 1:1. Hull City — Bristol Rovers 3:1. Liverpool — Aston Villa 2:1. Middlesbrough - Huddersf. 1:0. Plymouth — Lincoln 0:2. Rotherham — Brighton 1:0. Scunthorpe — Stoke City 1:1. Sheffield U. — Ipswich 1:0. Staðan í ensku knattspyrnunni: (Efstu og neðstu liðin.) 1. deild. Tottenh. 16 8 6 2 36:19 22 West Ham 16 9 3 4 31:20 21 Preston 16 9 3 4 34:27 21 Wolves 16 9 2 5 46:33 20 Burnley 16 9 2 5 35:30 20 Fulham 16 9 2 5 36:38 20 Everton 16 4 4 8 26:33 12 Blackpool 16 4 4 8 21:28 12 Birmingh. 16 3 5 8 21:29 11 Luton 16 2 5 9 13:29 9 2. deild. A. Villa 17 10 5 2 28:15 25 Cardiff 16 11 3 2 33:20 25 (Framhald á 5. síðu.) Fregn til Alþýðuhlaðsins Vestmannaeyjum í gær. SVO VIRÐIST sem síldin komi inn í Vestmannaeyja- höfn á kvöldin, þar eð nú veið- ist hún eingöngu að kvöldinu en ekki að deginum. Þrír bátar fengu hér góðan afla í gær- kveldi. En ekki hafa þeir getað komizt suður með aflann enn vegna óveðurs. Heimir fékk um 500 tunnur í gærkveldi en Báran og Sævar fengu einnig góan afla. Þá hafa tveir bátar, Hellisey og Haf- þór reynt síldveiðar með flot- vörpu fyrir utan höfnina en ekki hafa þær tilraunir þessara báta borið árangur enn þá. LÍTILSHÁTTAR f FRYST- INGU. Lítilsháttar hefur farið af síldinni í frystingu af síldinni hér í Eyjum og mun ætlunin að nota þá síld í beitu. En síld- in þykir alltof smá í söltun. Ofært til Isafjarðar o alhvít jörð þar vestr< ISAFIRÐI í gær. HÉRNA hefur snjóað dálítið síðastliðinn sólarhring og er al- hvít iörð í dag. f fyrradag va<v auð jörð, en síðan hefur gengið á með suðvestan éljum og tekið upp snjó á milli. Samgöngur hafa spillzt og er nú ófært hing- að um Vestfjarðaveg. Enn er eitthvað verið að vinna við flugvallargerðina á Skipeyri við Skutulsfjörð. Von laust er þó, að framkvæmdum ljúki í haust, eins og fyrr hefur verið greint frá, og mun ílug- völlurinn ekki tekinn í notkun fyrr en næsta sumar. Einn til tveir bátar héðan hafa róið með net að undan- förnu, en afli þeirra verið mjög misjafn. Flestir bátarnir eru nú að búa sig undir línuveiðarnar, sem hefjast næstu daga. Togararnir hafa aflað ákaf- lega illa upp á síðkastið. ísborg lanadaði hér í vikunni um 140 lestum. B.F. ■ ■ i Bazar VM. \ ■ ■ j Framsókn j ■ • j VKV. FRAMSÓKN j I minnir félagskonur á haz- j : arinn, sem haldinn verð- j ; ur nk. miðvikudag. Vin- ; ; samlegast komið gjöfum ; ■ til bazarsins sem fyrst í j j skrifstofu félagsins, Al- j : þýðuhúsinu við Hverfis- j ; götu. Opið alla virka daga ; J kl. 4—6 e. h. ; ŒIQEÐ NEW YORK. — Fjórar konur eru fyrir rétti hér. Ákæran: Þær stálu tíu loð- hundakerrum úr hunda- geymslum og kröfðust síð- an 1800 punda Iausnar- gjalds fyrir þá. O G L A G G O T T I FYRRAKVOLD var haldin ,,tízkusýning“ í samkomuhús- inu Lido. Var hér þó varla um annað að ræða en fatnaðar- og auglýsingasýningu, þar eð hér var mestmegnis hverdags- legur fatnaður sýndur, sem sjá má hvarvetna útstillt í gluggum verzlananna, en engar ,,nýjar línur“ voru sýndar. Er því ekkert um fatnaðinn að segja. Framkomu fólksins, sem þarna kom fram, og fram- kvæmd sýningarinnar í heild var því miðui- mjög ábótavanU Það sæmir vart á „tízkusýn- ingu“, að sýningarstúlkur séu tilgerðarlegar og fram úr hóíi viðvaningslegar í framgöngu. Það fer ekki nema einstaka stúlkum ■— og barnungum stúlk um — vel að setja totu á muim inn og leika litla telpu með und-- irfurðulegum höfuðburði, og á fáum stöðum er slíkt meira ó- viðeigandi en á tízkusýningu, þar sem tign og glæsileiki ætti Það er hjákátlegt að tala til á- horfenda eins og smákrakka á jólatrésskemmtun. Andlits- snyrting sýningarstúlknanr.a, hlýtur að eiga að vera lýtalaus í því Ijósi, sem þeim er ætlað að koma fram í, — andlit þeirra eiga ekki að vera eins og klessu málverk með svörtum sótstrik- um. Það er óþægilegt að heyra kynninn sífellt dásama „sæt- leik“ sýningarstúlknanna — cg piltanna! Áhorfendur ættu að geta séð um það sjálfir að gera sér grein fyrir því, en „engilT* og tízkusýningardama mundi líka vera sitt hvað. Það fer ekki vel á því að tala um, ,,hvað allt- af sé nú gaman að sjá blessun- Framhald á 10. síðu. Kl. 9,30: Vikan framundan: Kynning á dag- skrárefni út- varpsins. Kl. 9,30 Fréttir og morg- untónleikar. kl. 11 Messa í Hall- grímskirkju (Séra Lárus Halldórs- son). Kl. 13,15 Geislahætta og geislavernd (Dr. Gísli Fr. Petersen. yfirlæknir). Kl. 14 Miðdegis- tónleikar. Kl. 15,30 Kaffitím- inn, Kl. 16,15 Á bókamarkaðn- um (VÞG). Kl. 17,15 Barna- tími. Kl. 18,30 Þetta vil ég- heyra: Hlustandi velur sér hljómplötur (Guðmundur Matthíasson). Kl. 20,20 Frá tón leikum sovétlistamanna í Þjóð'- leikhúsinu 30. sept. Kl. 21 Spurt og spjallað í útvarpssal. Þátttakendur: Séra Emil Björnsson, Ilelgi Þorláksson skólastjóri, Hendrik Ottósscn fréttamaður og séra Jóhann. Hannesson prófessor. Umræðu stjóri: Sigurður Magnússcn fulltrúi. Kl. 22,05 Danslög. K). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagskvöld: Kl. 20,30 Hljómsveit ríkisútvarpsins leikur, Kl. 21 Þætíir úr sögu íslenzkra handrita (Einar ÓI. Sveinsson prófessor). Kl. 21,35 Tónleikar. Kl. 21,40 Um daginn og veginn Stefán Jónsson fréttamaður). Kl. 22,10 íslenzkt mál. Kl. 22,30 Kammertónleik- ar. Kl. 23,05 Dagskrárlok. Alþýðublaðið — 8. nóv. 1959 Jr '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.