Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 6
LÆKNIR hitti konu, sem hann þekkti, fyrir utan kirkjudyr og sagði henni, að hann væri á leið til jarðarfarar eins sinna sjúkíinga. ,,Ég fer annars yfirleitt aldrei að jarðarför- um sjúklinga minna,“ sagoi hann. „Það skil ég vel,“ sagði konan. „Það tæki auðvitað allan yðar tíma.“ ★ Af sjö liflar mýs ENSKUR stúdent var fyrir nokkru lagður inn á sjúkrahús með magapínu. Vinir hans skýrðu frá því, þegar þeir komu með hann á sjúkrahúsið, að hann hefði fengið þessi óþægindi þegar hann vann veðmál við þá. Svo var mál með vexti, að Eddy, en svo hélt piltur- inn, hefði látið þau orð falla, að honum fyndust mýs svo fallegar, að hann gæti étið þær lifandi. Þetta efuðust vinirnir um að hann meinti í alvöru og fóru að þræta um þetta við hann. En Eddy var þrjózkur eins og sauðkindin og vildi ekki snúa aftur með það, sem hann einu sinni hafði sagt. Þetta endaði með því, að Eddy át sjö lifandi, litlar mýs. Hann vann þannig 70 shillinga, 10 fyrir hverja mús, og getur það alls ekki talizt dýrt. — En sagan er ekki öll sögð. ... Þegar Eddy kemur af sjúkrahús- inu, bíður hans nefnilega verri vandinn. Hann verð- ur að spara sér saman fyrir sektinni, sem Dýravernd- unarfélagið krefst af hon- um. Og þar eð sektin er tíu sinnum hærri en það, sem hann vann með veð- málinu, fer nú að verða all vafasamt, hvort músaátið og þrjózkan borgaði sig. HIN fjórtán ára gamla Wendy Hyde fær ekki að vera í skólanum sínum í London. Orsök: Hún gengur í grárri ullardragt og á háum hælum. Wendy sækir þrisvar í viku fyrirsætunámskeið, þar eð hún ætlar sér að verða sýn- ingarstúlka, en á þessu námskeiði er henni sagt, að slétt- botnaðir skór hafi röng áhrif á göngulagið og rétta stöðu. Fyrir skömmu fékk faðir hennar eins punds sekt fyrir að halda henni heima eftir að henni hafði verið vísað frá skólanum, og þess vegna fóru þau bæði foreldrarnir með henni í skólann daginn eftir, en skólayfirvöldin eru aug- sýnilega andvíg verðandi sýningarstúlkum. Wendy var enn í gráu dragtinni og á háu hælunum og árangurinn var: Nýr brottrekstur. Þetta kemur okkur íslendingum spánskt fyrir sjónir, því hér þekkist ekki, að skólayfir- völdin séu svo ströng, — en hvað segir Sigurlín um mál- ið hér á öðrum stað í Opnunni? OPNAN sagði frá hjóna- bandi A. Steel og Anitu Ek- berg, sem splundraðist vegna barnleysis. I öðru blaði var grein eftir Önnu Kashfi fyrrv. konu Marlons Brando. Þar sagði hún frá hjónabandi þeirra, sem haf- izt hefði með rómantík eins og í miðaldaævintýri, en þegar hún átti von á fyrsta barninu, fór allt í hund og kött og Marlon hljóp f rá henni. — Síðar, þegar hún hafði fætt honum soninn, kom hann til hennar á sæng ina og færði barninu ýms- VERÐUR þetta maðurinn hennar Margrétar Breta- prinsessu? — Þetta er nýj- asti „kandidatinn“, sem til- nefndur er. Hann er auðug- ur jarðeigandi, og hefur Margrét að undanförnu dval izt á herragarði hans. Sagt er, að systir hennar. Elísa- bet, og hennar maður hafi samþykkt ráðahaginn, þótt maðurinn sé ekki konung- borinn. Þeim þykir kannski eins og mörgum, að það :sé orðið dálítið hjákátlegt að tala alltaf um Margréti eins og saklausa ungmey, mál til komið, að hún fari að git'a sig, — enda konan komin fast að þrítugu. SUMIR kalla vindilinn ,,aristokratinn“ eða höfð- ingjann meðal hinna mörgu undirsáta tóbaksnautnarinn ar. — Víst er um það, að þeir, sem vilja láta af því vita, að þeir eigi talsvert skildinga í handraðanum, taka þátt. í næturlífinu með hinum „hærri klassa“ borg- aranna og hafa safnað sér álitlegri ístru, þeim finnst mjög sóma að reka rembi- hnútinn á dýrðina með því að reykja vindla — og helzt ekkert nema vindla. — Blá- grár reykurinn liðast upp fyrir glansandi, sléttfeitan skallann og vindlalyktin ilmar af þeim við vín og í félagsskap glaðra kvenna. Vindillinn ■— eða sígar- inn — eins og hann heitir á erlendum málum, hefur hlotið nafn sitt frá máli Maya-þjóðflokksins í Mið- Ameríku, en Mayar voru mikil menningarþjóð. Þegar Columbus steig á land í Ameríku árið 1462, rakst hann hvarvetna á innfædda með þessi brúnu, ilmandi ferlíki í munninum, en hvort hann uppgötvaði strax „sál vindilsins“ vitum við ekki. Mayar reyktu einnig píp- ■II ar gjafir svo sem hjól og rúlluskauta. Hann vildi þá ,,liefja nýtt líf“ með Önnu aftur, en hún var þá orðin þess fullviss, að hjónabaxxd þeirra myndi aldrei ganga, og sagðist heldur vilja ala sitt barn upp í ró og spekt, er það ætti svo skapmikinn föður og Marlon væri. —- Þannig var það eiginlega barnið, sem splundraði því hjónabandinu. — Það veltur á ýmsu. ... „Maggie eða vindillinn? Sambland er ótvxrætt bezt.“ FANGAB FRUMSKÓGARINS GASTON og félagar hafa einnig komizt undan. Eftir brun yfir fljótið hefst flug- báturinn á loft og beinir ferð sinni til norðausturs. Farþegarnir í eldflauginni hafa ekki miklar áhyggjur af þessari vél, belgurinn flýgur með miklum liraða stöðugt hærra og hærra — svo engin hætta er á því að vélin nái honum, og þó svo yrði — væri það þá svo hættulegt? Frans og Marcel heyra skyndilega ánægjuóp frá prófessornum, sem var í miklu uppnámi. Hvað er nú að gerast? Ah ... Duval prófessor hefur fundið skjöl in, sem Gaston vildi komast yfir. „Nú hef ég fengið þau aftur ... fengið þau aftur,“ hrópar hinn lærði maður, „allt er aftur komið í lag.“ Tom horfir furðu lostinn á hann og skilur hvorki upp né niður í því af hverju litli hvíti maðurinn stendur þarna æpandi. KRULLI Vindlingurinn — eð: ettan — er aðeins c ing af vindlinum, e ,,etta“ smækkunar H. C. Andersen hefu að um ferð sína til í þar sem hann sagði hvað eftir annað og þar rekizt á fólk, serr einhvers konar — p Vindla. KVEIKTU MÉR í NÝJUM CUBANA f Ijóði R. Kipling: heitbundni segir ha því, að Maggie hai krafizt þess, að han á milli hennar og ' ins og þá segir hann: Ósvikins Havanna1 verður helzt að á Havanna. „Kona, — er -bara k en góður vindill •— ■ reý Svo segir hann: „Kveiktu mér í nýji Cul Ég mun ekki svíkja sem ég hef s\ Ef Maggie er góð vi vindilin þá verð ég góður vi Maj: ur, en þegar tóbaksnautnin barst fyrst til Evrópu, urðu pípureykingar og neftóbak- ið algengast. Það var ekki fyrr en um 1800, að vindla- reykingar fóru að tíðkast sem nokkru nam hér í álfu. ÓSVIKINN HAVAN Það verður að ta með í reikninginn, ling átti auðvitað vii inn Havanna-vindil hann tók þessa mil ákvörðun. Nokkrar mílur s Havanna er Neðri c Vuelta Abajo. Hv tóbakið nálægt því e og þar ú- ekki einu nokkrum öðrum dal Þegar hráefnið er fer það til vérksmií svo til sérfræðingsir vindlavindarans. C Havannavindill er a inn saman með hör Eldsnöggur og lagir ur vindlavindarinn ana saman einn efti og allir eru þeir ei höndin sé eina ms og augað mælistok Þeir sem bezt vita : ósvikinn Havann njóti sín ekki, nen sé notið í hinu rak lagi á Cubu, enda Cububúar meiri hlui leiðslu sinnar sjálf eins þriðji hlutinn e úr landi. Það er því oftar blekking, þegar vin menn staðhæfa, að ' með ósvikna H vindla. Eitt einasta Havanna er talið sér nóg til réttlætingar kalla vindilinn — I vindil. í BLÁUM REYK Dýrmætur sígar að reyk og ösku jaf 0 8. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.