Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 12
 it® ar menn! WMMVmWMUMMMMMmHV WASHINGTON, okí. (UPI). Hundur, sem bíiur rnenn — eða konu, gerir það venjulega ekki af grimmd heldur fyrir rnisíök og illa hegðun þess, sem bitinn er. Hund'ar bíta börn oftar en fuIlorSna, oftar drengi en telpur en ekkert bendir til að þcir geri upp á milli litarháttar manna er Jjeir velja sér fórnarlömb. Einn þriðji hundsbita starfar af grimmd hundsins, einn þriðji gerist þegar viðkom- andi er að leika sér méð hund inum og einn þriðji af því að vikomandi hefur strítt hund- inum. Helztu fórnarlömb hunds- bita eru börn á skólaaldri, sendisveinar, póstar og blaða- drengir. Þúsundir manna í Framhald á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti um daginn greinarkorn eftir Jón Austfinns, sem að hann kall- aði „óbenndir fuglar“, bað gireinarhöfundur þá sem að séð höfðu líka fugla eins og hann lýsir í grein sinni að láta af því vita, og í því til- efni er þetta bréf skrifað. Fjórtánda eða fimmtánda október sá ég hér á Fáskrúðs- firði, í garðinum mínum mjög líka fugla eins og grein- arhöfundur lýsir þeim. Þótti - mér hljóð þeirra undarleg, því þeir göluðu. Þeir hoppuðu grein af grein á birkinu og itWWWMWMVMWWWVt Laxveiði á Kolaskaga LAXVEIÐI er mikil á Kolaskaganum í Norður- Rússlandi, og mikill iðn- aður er upp risinn þar, síðan farið var að efla lax stofninn með klaki og setja laxastiga í árnar. Stúlkan á myndinni er að flokka laxinn eftir stærð, og þetta er sérlega vænn lax. • einnig voru þeir í viðinum. Nú nokkru seinna sá ég aðra fugla, sem ég ekki bar kennsl á. Þeir voru með ljósa bringu, áberandi svart og hvítflekkóttir á vængjum, búrnir aftan á höfði með rauð brúnan blett framan í höfði. Þeir voru snöggtum minni en þrösturinn. Og sé ég einkenni lega fugla hér, t. d. sá ég í fyrra, á þriðja jóladag, skraut fugla hér í garðinum. Þeir voru með gulleita bringit og stóra rauða og gula bletti á baki og hliðum, á höfði höfðu þeir biksvarta „flauelshettu“ þeir voru fremur litlir vexti. Það voru fallegir jólagestir. Undarlegt fannst mér að þess ir litlu hnoðrar skyldu vera á ferð um hávetur, þó jörð væri snjólaus. Bið ég svo Al- þýðublaðið að birta bréf mitt, ef að það telur það þess virði. Virðingarfyllst. Kona af Fáskrúðsfirði. SVARTI GALÐUR OG MGRÐ FJÖRUTÍU og sjö ára gamall Woodoo-prestur frá Puerto-Rico Juan Ap- onte að nafni hefur hlotið lífstíðarfangelsisdóm fyr- ir að myrða 13 ára gaml- an dreng. Dómurinn er uppkveðinn í Bridgeton í New Jersey í Bandaríkj- unum, þar sem ódæðið var framið og presturinn heldur sig nú. Astæðan fyrir morðinu er sú, að prestinn vantaði haus- Ícúpu barns til að fremja með svartagaldur, Woo- doosiður (eða ósiður) er innfluttur frá Afríku til Vestur-Indía raeð negrum og ekki stundá hann aðr- ir en blökkumenn. Fylgir þessum áírúnaði mikil forneskja og særingar, og Héfur ekki tékizt að út- rýma honum enn. IWMWWWWMMWMWMWMM Þriðjungurinn börn. ÞRIÐJUNGURINN af öllu flóttafólki í Evrópu er börn, sem fætt eru í flóttamanna- búðum og aldrei hafa kynnzt RÚSSNESKIR jarðfræð- ingar segjast hafa sannreynt, að jarðskorpan er í tveimur lögúiú. Annað nær niður á 10 —14 km. dýpi, én þar undir er annað aðgreint lag, sem nær frá 14 km. skilunum nið ur í 35—40 km. Þetta segjast þeir hafa fundið mcð jarð- skjálftamælingum.. sjúklings, en þessa aðferð notar hún aðallega til lækninga. Hún horfir í augu þess, sem hún ætlar að lækna og kemst á þann hátt að því hvað að viðkomandi gengur. 40. árg. — Sunnudagur 8. nóvember 1959 — 243. tbl. HELMA Friis er fræg um allt Þýzkaland fyrir læltningar sínar. Hún á heima í Niboel í Slésvík og stundar að jafnaði 11 000 sjúklinga á ári og fær fyrir það 150 000 mörk í laun. Fyrir skömniu lézt einn sjúklingur, sem frú Friis hafði undir handár- jaðri sínum vegna þess að hann hafi vanrækt að taka insúlín. Frú Friis heldur því fram að mað- urinn hafi ekki hlýtt fyrir skipunum hennar og auk þess hafi hún ekki bannað faonum að taka insúlín. Frúin hefur ekki verið sök uð um neitt glæpsamlegt en lögreglan hefur náið auga með henni eftir þennan atburð. Frú Friis nýtur mikils álits í Norð- ur-Þýzkalandi og er hún á í stöðugum útistöðum við lækna en hún skipar sjúklingum oftast að fara ekki að ráðum þeirra. Frú Friis kveðst vera í öngum sínum vega dauða sjúklings síns en hún get- ur huggað sig við að hafa að jafnaði 80 sjúklinga á dag að annast og þiggja fé af. Á myndinni sést frú Friis horfa fast í augu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.