Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.11.1959, Blaðsíða 8
Nýja Bíó Sími 11544 |t í viðjum ásta og örlaga i Love is a Many-splendouretl Thing) Heimsfræg amerísk stórmynd, sem byggist á sjálfsævisögu flæmsk-kínverska kvenlæknis- ins Han Suyi, sem verið hefur 1 metsölubók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden Jennifer Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. —o— Litli leynilögreglumaðurinn Kalli Blómkvist. Sýnd kl. 3. Hafnarf jarðarbíó Sími 50249. Tónaregn. PETER ALEXANDER• BiBI JOHN! HUMORFUNKLENDE atbf MUSIKL'FSTSPIL MÍD 'NTERNATIONALC r TJERNER fltURT EDELKA6ENS ORKESTER 7 KURT EDELKA6ENS ORKESTER * i’HAZY OSTERWAIDS SHOWBAND * WANDYTWOREI Bráðskemmtileg ný, þýzk söngva- og músíkmynd. Aðal- hlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns og Peter Alexander. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. ÆVINTÝRI í JAPAN Ný bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum Aðalhlut- (verk leikur Jerry Lewis. Sýnd kl. 3 og 5. nm Sími 22140 Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg ný rússnesk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Dostojevsky. — Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova 7 Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært listaverk. Sýnd kl. 7 og 9.15. BUFFALO BILL Sýnd kl. 5. —o— Reykjavíkurævintýri Bakkabræffra. Sýnd kl. 3. P7™ Stjörnubíó Sími 1893« Ævintýr í frumskógi Stórfengleg ný sænsk kvikmynd ' í Iitum og Cinemascope, tekin á Indlandi af snillingnum Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda.“ (Expressen.) Kvikmyndasagan birtist nýlega i Hjemmet. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráffskemmtilegar teiknimyndir Sýndar kl. 3. Gamla Bíó Sími 11475 Stúlkan með gítarinn Rússnesk söngva- og gaman- rnynd í litum. Mynöin er meff ís- f'-RTkum skýringartextum. Að- alhfutverkið feikur I.júdmíla Grúsjenko. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefffarfrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 3. Kópavogs Bíó Sími 19185. Síðasta ökuferðin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaunamynd frá Cannes 1955. — Aðalhlutverk: Lucia Bocé Othello Toso Alberto Closas Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5. VINIRNIR Með Jerry Lewis, Dean Martin. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Góff bílastæffi, Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu 11.05. Austurbœjarbíó Sírni 11384 Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk gamanmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Erich Kástner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum“. — Danskur texti. Marianne Koch Paul Hubschmid Sýnd kl. 5, 7 og 9. —o— ROY KEMUR TIL HJÁLPAR Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444 Erkiklaufar (Once upon a Horse) Sprenghlægileg ný amerísk Cinemascope-skopmynd með hin um bráðsnjöllu skopleikurum Dan Rowan og Dick Martin Sýnd kl. 5. 7 og 9. WÓDLEIKHtíSID BLÓÐBRULLAUP Sýning í kvöld kl. 20. Bannaff börnum innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. tfAfVABrHI|> ÍLEIKFÉLAG! 'JEYKJAVÍKURÍ Delerium bubonis Eftirmiðdagssýning í dag kl. 3. Sex persónur Ieita höfundar 3. sýning. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Delerium Bubonis Aukasýning mánudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar að sýning- unni, sem féll niður á miðviku- dag, gilda á þessa sýningu eða verða endurgreiddir í miðasöl- unni í dag og á morgun. Trípólihíó Sími 11182 Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð ný frönsk gaman- mynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og fegurstu sýningarstúlkum Par- ísar. Fernandel Suzy Delair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. Barnasýnin gkl. 3: ROBINSON CRUSOE Basar heldur KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR þriðjudaginn 10. nóvember næstk. kl. 2 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Margt góðra muna. Mjög ódýrt. Sinfóníuhljómsveit Sslands TÓNLEIKAR í ÞjóðkiSkhúsinu næstk. þriðjudagskvöld 10. þ. m. kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einleikari: Rögnvalduir Sigurjónsson^ Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflaut- an“. Beethoven: Píanókonsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. s I M I 50-184 Frumsýning Dóffir höfuðsmannsins Stórféngleg rússnesk Cinema-Scop mynd, byggð á ejnu helzta skáldverki Alexanders Pushkins. Aðalhlutverk: lya Arepina — Oleg Strizhenof Serged Lukyanof. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin er með íslenzkum skýringartexta. Ása Nissi í nýjum ævintýrum Snoddas kemur fram í myndinni. — Sýnd kl. 5. TIGRISSTÚLKAN Sýnd kl. 3. í kvðld kl. 9 í Ingólfscafé ðgöngumiðar seldir £ráM. s. Sími 12-8-26 Sími 12-8-26 Dansleikur í kvöld i *** KH«KI i jg 8. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.