Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 5

Skírnir - 01.01.1828, Page 5
aldrei framar cmi nú lidþurfar, sömdu yfirjrod^ arar ilotans strax vid admírál 'J'yrkjallotaus, Taliir l’aska, nokkurskonar vopnalile, livarvid Tyrkjar skuldbundu sig til, ad rádast ekki fyrst um sinn á Grikkland. Hafdi þá sá tyrkncski floti, iisamt þeim cgyptska, tekid ser stödu í böfninni vid Navarín. Yidlíkan samníng gjördu þeir vid Ibrahím, sem kvadst skyldu IiaJda kyrru fyrir,' uns ordsendíng kæmi frá Soldáni í Miklagardi; en ekki Icidlángt um, ádr ennTyrkjar rufu samníng þennan; Ibraliim eyddi og brendi bygdina eingu sídr enu ádr, og flotinn reyndi fleirum sinnum til ad skjútast íit fra Navarin. Nú sáu foríngjar þess saineinada Ilota, ad ekki var ncinna trygda ad vænta aí Tyrkj- umj þó gjördu þeir sendimenn á fund Ibrahíms, eu þessir fóru crindisleysu cina; kom nú foríngjum flotans saman í þvi, ad lialda inn til Navaríns, og ánýa aptr fyrir Tyrkjum sanmíng sinn. þann 20 október sigldi því sásameinadi lloti, undir ædstu yfirrádum þcss euska admíráls Codringtons inn á Navaríns liöfn um middcgis bil. þad enska admírál- skip Asia sigldi fremst, og varpadi akkerum önd- verdt því tyrkneska admirálskipi, sídau sigldu liín skipin livört eptir ödru, og lögdust fyrir akkeri. Floti Tyrkja lá fyrir á liöfninni í þríscttum hálf- lníng, og var þad meir enn 100 herskipa. Vid hafnarmynnid innanverdt og ávedurs, láu 5 tyrku- csk brcnnuskip, scm ætlud voru, ef í bardaga slæi, til ad kveikja í þeim sameinada Qota, og ad ödru lciti voru Tyrkjar vel vidbúnir. En er þeir kristnu höfdu lagt skip sín í lægi, og umbúizt, sendu

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.