Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 5
aldrei framar cmi nú lidþurfar, sömdu yfirjrod^ arar ilotans strax vid admírál 'J'yrkjallotaus, Taliir l’aska, nokkurskonar vopnalile, livarvid Tyrkjar skuldbundu sig til, ad rádast ekki fyrst um sinn á Grikkland. Hafdi þá sá tyrkncski floti, iisamt þeim cgyptska, tekid ser stödu í böfninni vid Navarín. Yidlíkan samníng gjördu þeir vid Ibrahím, sem kvadst skyldu IiaJda kyrru fyrir,' uns ordsendíng kæmi frá Soldáni í Miklagardi; en ekki Icidlángt um, ádr ennTyrkjar rufu samníng þennan; Ibraliim eyddi og brendi bygdina eingu sídr enu ádr, og flotinn reyndi fleirum sinnum til ad skjútast íit fra Navarin. Nú sáu foríngjar þess saineinada Ilota, ad ekki var ncinna trygda ad vænta aí Tyrkj- umj þó gjördu þeir sendimenn á fund Ibrahíms, eu þessir fóru crindisleysu cina; kom nú foríngjum flotans saman í þvi, ad lialda inn til Navaríns, og ánýa aptr fyrir Tyrkjum sanmíng sinn. þann 20 október sigldi því sásameinadi lloti, undir ædstu yfirrádum þcss euska admíráls Codringtons inn á Navaríns liöfn um middcgis bil. þad enska admírál- skip Asia sigldi fremst, og varpadi akkerum önd- verdt því tyrkneska admirálskipi, sídau sigldu liín skipin livört eptir ödru, og lögdust fyrir akkeri. Floti Tyrkja lá fyrir á liöfninni í þríscttum hálf- lníng, og var þad meir enn 100 herskipa. Vid hafnarmynnid innanverdt og ávedurs, láu 5 tyrku- csk brcnnuskip, scm ætlud voru, ef í bardaga slæi, til ad kveikja í þeim sameinada Qota, og ad ödru lciti voru Tyrkjar vel vidbúnir. En er þeir kristnu höfdu lagt skip sín í lægi, og umbúizt, sendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.