Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 7

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 7
IX ekki heldur þafe, ab þau verfei leyst af hendi, ef ekki skortir fé til kostnafearins. Eg skal nú skýra yhur frá hversu gengib hefir mef) SÖfn félagS- ins, og er þá aií> segja um: I. vehurbóka safnib, ab vér höfum fengiö nokkrar vebur- bækur, frá sömu stöbum og fyr, og vona eg nú, ef þab vill heppn- ast, ab vér getum fengib yfirlit yfir þær, um þau ár sem nú er safnab, og aö þaÖ yfirlit verbi prentab í Skýrslunum um landshagi. Yér erum í þessu efni i einskonar samvinnu vib hib danska vísinda- félag, og eg hefi von um, fyrir góbfúslega abstob prófessors Peder- sens, ab geta sent hitamælira ánokkra stabi, þar sem þá vantar, og jafnvel fleiri verkfæri til stöku staba, þar sem menn fást til ab halda veburbækur meb góbri reglu og nákvæmni. þess verbur annars get>- ib í Skýrslunum aptanvib Skími, hvaban oss hafi senzt veburbækur. n. Sóknalý^sínga og sýslulýsínga safnib hefir einnig nokkub aukizt, svo sem sagt verbur í skýrslunni um þab aptan vib Skími. Vér höfum fengib sýslulýsíng frá Lassen sýslumanni yfir Borgarfjarbar sýslu, og sóknarlýsíng frá síra þorsteini Einarssyni á Kálfafellstab. Erá tveimur öbrum prestum höfum vér loforb um sóknalýsíngar. Eg hefi nú látib prenta á ný bréf og spurníngar félagsins, sem þessar lýsíngar hafa verib bygbar á, og býst eg vib ab senda þær til þeirra presta, sem enn vantar sóknalýsíngar frá, vona eg þá smámsaman ab vér fáum safn vort fullkomib, og má þá rábgast um á hvern hátt þab mætti notab veröa. III. Handritasafn félagsins hefir aukizt álitlega. Fyrst og fremst hefir presturiun síra Siguröur Brynjólfsson Sivertsen á Utskálum enn á ný sýnt félaginu þá góövild, fyrir milligaungu Jóns Arnasonar stúdents í Reykjavík, aö senda oss nokkur haudrit, og eru þaÖ þessi: 1. bók innbundin í 4. bl. broti, rituö meö skýrri hendi 1683 og 1684. þar er á: a) Landnámabók, af þeim flokki sem á kyn sitt aÖ rekja til SkarÖsárbókar; hér er bókin sjálf heil og viÖbætirinn ab mestu leyti, n’ema hvab þar vantar sem svarar hálfri blabsíöu af viöbætinum ; — b) Saga Páls biskups, brot, vantar upphafiÖ og hættir í mibju kafi þar sem Páll tekur viö biskups- kosníng, hefir skrifarinn þar hætt, og skiliö eptir auöau pappír, svo hér hefir aldrei veriö meira af sögunni; — c) Svarfdæla, eins og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.