Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1856, Page 10

Skírnir - 02.01.1856, Page 10
xn sem nú er prentuí) í l(Safni til sögu íslands”; — en í síbara bindinu er: 1) ættartölur frá Oddi lepp og bræbrum hans; 2) ættartölubrot frá Páli Jdnssyni á Skarbi; 3) ætt Lopts hins ríka; 4) ætt Orms lögmanns Sturlusonar; 5) Svalbar&sætt frá Jóni Magnússyni; 6) ætt Vestfjarbamanna (frá Sveinbirni í Súbavík); 7) ætt Akramanna (frá Laga-Finni) og Daba í Snóksdal; 8) ætt Eyjólfs mókolls; 9) ætt Gu&brands biskups og Anigríms á Mel; 10) ætt f>orvarbs Erlends- sonar; 11) um föfcurætt Guíibrands biskups. — Mart er líkt í þess- um ættatölubókum einsog í þeim sem eru til í safni Arna Magnús- sonar, en þær eru samt merkilegar í sinni röS, bæíii af því, aí> af- skriptin er í fyrstu nokkufe gömul, og þar aÖ auki er víSa bætt inn meí) hendi eigendanna hvers eptir annan ymsum greinum, svo aíi bók ]>essi nálgast mjög frumrit. Jón Jónsson Borgfjörd, bókbindari, á Kaupángi í Eyja- firbi, hefir sent félaginu mikib safn af sögum, rímum og kvæöum, sem eg hefi síban rabab niíiur í 45 hepti og merkt A—Ö, og AA —SS. þ>ó sumt af þessu sé brot, og sumt lasin blöb, þá er þaí) þó mikillar þakkar vert, og einkum er þaf) rétt hugsafe aS halda ekki þesskonar hlutum aptur fyrir því, þó blöfein þyki óásjáleg og óabgengileg aflestrar, ef>a þó þau sé forn og fúin. þetta safn er of stórt til þess, af) telja hér allt hvab í því er, og verbur þab af> bíba þess ab prentaf) verfii yfirlit yfir handritasafn félagsins, en eg skal ab eins geta hins helzta: 1) Remundar rímur 24, vantar upphaf og endir, en í stab þess hefir annar síbar ort, í staf) þess sem vantabi, skopvísur, og líklega þókzt spekíngur af) því af) hæba rímurnar. Rímurnar hefir þessi sami mafiur eignaí) Jóni Jónssyni í Beru- firbi, en eg heffi heldur haldife, ab rímurnar væri eptir Jón gamla í Raubseyjum Gubmundarson, og styrkist þab á því, ab í 18. rímu farast honum svo orb sem hann sé í eyjum, en hitt er aptur á móti, ab Einar Bjarnason frá Mælifelli segir í Fræbi- mannatali, ab Remundarrímur Jóns í Raubseyjum hafi verib 27; — 2) Gjafa-Refs rímur, 4 ab tölu, ortar af Olafi nokkrum, líklega Olafi Sigurbarsyni á Dabastöbum (j- hérumb. 1790)1 ; — 3) Rímur af Grími og Hjálmari, fornar, en þessi afskript er ný og i) Fræðimannatal.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.