Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1856, Page 11

Skírnir - 02.01.1856, Page 11
XIII öll í brotum, því skrifarinn hefir ekki haft annafe fj rir sér; — 4) sex fiokkar af formannavísum úr ymsum verstöbum á Suíiur- landi; þar af tvennar eptir Benedikt skáld þór&arson, sem drukkn- abi meb Öefjord; þar er og á Agnesar kvæbi; — 5) brot af Kaup- mannabrag; — 6) Vísnasafn og kvæba eptir ymsa, þar eru á mörg ljóbabréf og yms önnur Ijóbmæli eptir Sigurb Breibfjörb, Gísla Konrábsson, síra Jón Hjaltalín, síra Sigfús Árnason o. fl.; þar er á „Sláttukvæbi”, meb vikivakabrag og vibkvæbum: „bezt er ab vera byrgur vel — ósköp þarf fyrir eina kú um vetur”; seinast eru „Hugsvinnsmál” („Heyri seggir” o. s. frv.); —7) „Baldur og Loki”, eptir Jón í Bárbarbúb 1830; siglíngar ríma Breibfjörds o. fl. — 8) Leirgerbar kveblíngar sira Jóns þorlákssonar og kvæbin móti þeim; — 9) Brot af „Bragarbót” síra Jóns til Magnúsar Stephen- sens, úr góbri afskript; — 10) Brot úr kappavísum íslenzkum; höfundurinn telur fornkappa íslenzka þángab til konúngsstjórn komst á; en síban hefir, segir hann, „mörgu standi vegnab ver, voru landi hnigna fer” ; — 11) þar er á Ljóbabréf úr Skagafirbi, og „Skrímslisbragur”; — 12) „Tóubragur” úr Borgarfirbi, um mann sem ætlabi ab veiba margar tóur en fékk enga, o. fl.; — 13) kvæbib „Hlýrahljómur”, æfintýri um þrjá bræbur; — 14) Bímur af Bandve fagra, eptir Einar á Mælifelli, fjórar ab tölu; — 15) Brot af tveimur tóukvæb- um: a. „þögnin eykur þúnga mæbi”, vantar 15 erindi framanaf, en kvæbib er hér 83 erindi; b. „Fýsir mig ab fremja óbar smíbi’’ fram í 23. erindi, en vantar allan aptari hlutann; — 16) Bragur- inn: „Fabir, sonur og fribar andi, fyrst eg beibi þig" o. s. frv., á fúnum blöbum; — 17) Draumur”, upph.: „Mér í svefni birtist blíb” o. s. frv. {>ar meb fylgja vísur um Gubrúnu Osvifrsdóttur, eptir Jón Olafsson; — 18) tvær vísur eba samhendur: önnur um sólina, önnur um græna litinn; — 19) Brot aptan af „Breibavíkur þætti”, og þar meb „Karls kvæbi” eptir Arna Böbvarsson, og „Fossríma, kvebin af þorsteini Bárbarsyni 1755”, vantar aptan af; — 20) Pí- latus saga, og þar aptan vib tvær „jólaskrár”; — 21) Sagan af Bæríngi fagra; — 22) þar er á; a. sagan af þorgrími og köppum hans, brot, byrjar í 4. kap., ritub 1819; b. sagan af Flores kon-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.