Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1856, Page 14

Skírnir - 02.01.1856, Page 14
XVI indi. — q. úr öferum háttalykli: „Strönd ljóma linda”; — r. Rímna bragarhættir 116 alls; — s. gullaldar ljóÖ; — t. rímurnar sömu og ábur voru taldar, Nr. 28 a—e.; — u. lííma af þorsteini skelk, ort af stud. Jóni Jónssyni á Grund 1782; — t’. Einvaldsóbur, eptir síra Gubmund Erlendsson á Felli; — x. Um Heklu gosiö 3. Januar 1597 eptir bréfi Odds biskups Einarssonar til síra Böbvars Jóns- sonar; — y. um hlaupiö úr Mýrdals jökii 1660, eptir síra Jón Salo- monsson í Kerlíngardal; — z. um hlaupiö úr sama jökli 1721, ritaÖ aí) HöfÖabrekku 28. Juni 1722, og undirskrifaÖ af klausturhöldurunum þórbi þorleifssyni og Erlendi Gunnarssyni; — þ. saga um skipbrot Spanskra 1615, og vibureign þeirra vib Íslendínga á Ströndum, eptir Jón Gubmundsson lærba; — œ. Frásaga um hval í Hvalvatni og og prest í Möbrudal; — ó'. um álfheima eiba undirheima; ■— aa. um Marmennil; — bb. saga úr Bréfi Jóns sýslumanns Magnússonar í Haga til Odds biskups 25. April 1606, um draug í BarÖastrandar sýslu; seinast eru tlmessulæti á Leirgerfearmessu”. Herra sýslumaöur Sigfús Skúlason í þíngeyjar sýslu hefir gefife félaginu ættartölu síra Skúla Illugasonar á Seilu, föfeur síra Thómasar á Grenjafearstafe, fófeur síra Skúla íMúla, föfeur sýslumanns- ins. Síra Skúli Illugason var seinast prestur afe Möferuvalla klaustri, og andafeist 1744; ættartalan er mefe hendi Jóns Magnússonar, brófeur Arna, og líklega samin af honum. þar afe auki hefir biskupinn yfir íslandi sent félaginn, eins og afe undanförnu, afskript af töflunum yfir fædda og daufea o. s. frv. 1854. IV. Bókasafn félagsins hefir fengife þau rit sem háskólinn í Kristíaníu hefir látife prenta, og heifeursfélagi vor Dr. Simrock á þýzkalandi hefir sent oss útleggíngu sína af Eddunum báfeum. Vér höfum mátt sjá á bak mörgum merkilegum félagsmönnum, sem hafa burtkallazt á þessu umlifena ári. Varaforseti deildarinnar á íslandi, konferenzráfe þórfeur Sveinbjarnarson, efsti dómari í landsyfirréttinum, andafeist 20. Febrúar þ. á., hann haffei nær því frá upphafi félagsins verife í því, og var fyrsti bókavörfeur þess- arar deildar, en sífean féhirfeir hennar þángafetil hann fór tillslands; heifeursfélagi hefir hann verife um mörg ár, og bókmentafélagife hefir, einsog margir aferir, haft af því afe segja, afe hann var vinur vina

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.