Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1856, Page 15

Skírnir - 02.01.1856, Page 15
XVII sinna, tryggur og stabfastur, og er félaginu, einsog öllum þeim sem áttu hann ab, mikil eptirsjón afe honum. — Eggert Jónsson, læknir á Eyjafirbi, er annar, sem félaginu er hinn mesti söknuíiur ab, því honum var ávallt svo annt um félagife, einsog þess hagur væri hans sjálfs, og hann sýndi optar en einusinni, ab hann vildi styrkja þab eptir megni. —Prófastur síra Jakob Arnason í Gaul- verjabæ haffei frá upphafi verih styrktarmafeur félagsins, og haldih því óþreytanlega þegar margir brugSust; oss má því einnig vera mæt hans minníng. — Tvo af heldri bændum höfum vér einnig mist úr félagatölu vorri: Eyjólf þorvaldsson á Arbæ í Ölfusi og Magnús GuSmundarson á FinnbogastöSum; er þetta skafei því meiri, sem vér mættum óska aí> sem flestir af vorum hei&arlegu bændum vildi gánga í félag meS oss, og þarmefe gjöra sjálfum sér og félagi voru sóma. — Hér í Kaupmannahöfn höfum vér mist úr flokki vorum Magnús Hannesson Stephensen, bezta manns efni, sem ekki afe eins er tregafeur af sínum ástríku foreldrum og vandamönnum, heldur af öllum þeim af oss, sem höffeum tækifæri til afe kynnast honum um lengri tíma efea skemmri. Afe svo mæltu þakka eg yfeur öllum, og einkum embættis- mönnum og vara-embættismönnum deildarinnar, mjög ástsamlega alla þá afestofe og gófevild, sem þér hafife aufesýnt mér, og afhendi eg yfeur þarmefe forstöfeu-embætti þafe, sem þér hafife falife mér á hendur um þafe ár, sem lifeife er.” Sífean voru kosnir embættismenn og vara-embættismenn, eptir laganna fyrirmælum, og voru kosnir forseti, féhirfeir og skrifari hinir sömu og áfeur, en til bókavarfear var kosinn: Gísli Brynjúlfs- son, stipend. Arnamagn. Af vara-embættismönnum voru sömuleifeis varaforseti, vara- féhirfeir og varaskrifari kosnir hinir sömu og áfeur, en varabóka- vörfeur var kosinn: Bergur Olafsson Thorberg, stud. juris. Til heifeursfélaga var kosinn: Hans Kristján Rask, prestur afe Viskinde og Aunsö á Sjálandi. b'

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.