Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 1

Skírnir - 01.01.1892, Side 1
I. Fréttir frá íslandi 1892. Lög'g-j'óf og liindstjórn. Kosningar til alþingis næsta kjörtímabil fóru fram um haustið í öllum kjördæmum landsins. í öllum þorra kjördæmanna var það skýrt og ðtvíræðlega tekið fram að þeir, er voru í kjöri, skyldu, ef þeir næðu koBning, fylgja fram sjálfBtjórnarkröfum vorum í líka átt, sem fram hafði áður komið á alþingi, og helzt á þá leið, sem neðri deild alþingis hafði samþykt árið áður. Að öðru leyti var þar haldið fram þeim áhugamál- um þjóðarinnar, er eigi höfðu náð fullnaðarúrslitum á síðasta þingi og einua helzt höfðu áður verið höfð að umtalsefni í ræðum og riti (sbr. Skírni 1891). Kosningar fóru svo, að helmingur hinna fyrri þjóðkjörnu þingmanna náðu eigi endurkosning, enda þótt þeir byði sig fram, en aðr- ir alveg nýir (alls 12) kosnir í þeirra stað eða þá menn, sem að vísu áður fyrri höfðu setið á þingi (alls 3), en þó eigi hið síðasta kjörtímahil. Ann- ars munu menn nú víðast hvar hafa neytt kosningarréttar síns óslælegar en nokkru sinni áður. Þessi ný lög frá siðasta alþingi voru staðfest af konungi fyrir árs- lokin: 15. janúar voru staðfest: 23. Lög um lán úr viðlagasjóði til handa amtsráðinu í vesturamtinu til æðarvarpsræktar. Til þessa veitt alt að 5000 kr. lán, sem amtsráðið annast endurgreiðslu á. 24. Lög um breyting á lögum 19. febr. 1886 um friðun hvala. Friðunar- tíminn skal vera frá 1. apríl til 1. okt. 25. Lög um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykjavík. 26—27. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Ingólfshöfða (Káravík) i Austur-Skaptafellssýslu og að Haukadal í Dýrafirði. 19. febrúar voru staðfest: 28. Lög um eyðing svartbakseggja. Allir ábúendur æðarvarpsjarða á 1 Sklrnir 1892.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.