Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 9

Skírnir - 01.01.1892, Side 9
Atvinnuvegir. 9 búsmala með minsta mðti einkum austan lands og norðan. Sala á lif- andi fé til Englands varð engin önnur en sú, að kaupfélögin sendu út fé um haustið (utn 30,000) og létu umboðsmenn sína selja það þar fyrir það verð, er fengizt gat, en verðið var svo lágt, að það mun miklu fremur hafa orðið skaði en ábati, en þeim mun flestum hafa verið nauðugur einn kostur, þar sem þau voru í skuld áður fyrir vörur þær, er þau höfðu áður fengið, sum félögin jafnvel stórskuldug fyrir. Peningar komu því nær engir inn i landið fyrir fénað og urðu peningavandræði meiri en nokkru sinni áður. Samkvæmt fjárlögunum var 74 búnaðarfélögum og framfara- félögum veittur 10000 kr. styrkur af landsfé. En að jarðabótum mun lang- mest hafa verið unnið í Reykjavík og í sveitum víða nokkuð sunnanlands. í Rangárvallasýslu var í einum stað reynt að sá melkorni og heppnaðist furðu vel, svo að líkur eru til að með því megi hepta þar eyðing jarða af sandfoki, ef vel og ötullega er á haldið. Fiskveiðar. Framan af árinu var afli mjög rýr í flestum veiðistöðum sunnan lands og við Faxaflóa var ætlað að eigi mundu menn hafa haft meira en 60 i hlut að meðaltali eptir vetrarvertiðina. Fiskisamþykt þeirri, sem þar hefir staðið um nokkur ár, var breytt svo að leggja mátti þorska- net l.apr., en þá var jafnvel allur netjafiskur farinn af miðum, þótt nógur væri áður þar fyrir; en um vorið og sumarið var þar aptur nokkur afli og ágætisafli í öllum veiðistöðum við flóann um haustið, reglulegur land- burður víða. í veiðistöðunum austan fjalls mátti og heita allgóður alli lengstum, en vetrarvertiðin var þar þó rýr fremur, í Þorlákshöfn um 600, á Eyrarbakka um 800 og á Loptstöðum um 700 hlutir um vorið. Á Vest- fjörðum var ágætisafli um sumarið og haustið, einkum við ísafjarðardjöp og í Bolungavík. Á Ströndum, við Húnaflóa, á Skagafirði og Eyjafirði var víða ágætisafli um sumarið og haustið, sumstaðar landburður af flski, 1000—1200 hlutir, þar sem fiskur varla hafði sézt í 10—20 ár svo sem víða við Húnaflóa og á Steingrímsfirði; á Eyjafirði var og allmikill síldar- afli. Á útraánuðum var ágætur afli á Austfjörðum af þorski og síld, en tók fyrir hvorttveggja algerlega, er isinn fylti alla firði um vorið, og um sumarið var þar aflalaust fram á haust, er ágætisafli sildar og þorsks kom og stóð nær til ársloka. Þilskipa-afli var hjá flestum óvenjulega mikill; við Faxaflóa 13—73 þfisund, á Vestfjörðum 16—77 þúsund á skip eptir alt árið; en hákarlsaflinn var aptur víða mcð minna móti. Hvalveiða- mennirnir á Vestfjörðum fengu líkan afla og árið áður. Danir stunduðu fiskveiðar hér við land nú í fyrsta sinn á 5 skipum og höfðu gufuskip
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.