Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 10

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 10
10 Verzlun. til þess að flytja heim flskinn jafnóðum sem hann náðist; yoru þeir í fé- lagi og ætla að halda þessum veiðum áfram eptirleiðie. Verzlun var mönnum mjög óhæg þetta árið i flestum greinum; verð á innlendum vörum var afarlágt, einkum á fé um haustið, en útlendar vörur, matvæli öll, í afarháu verði eins og árið áður. Á titlendum mörk- uðum seldust íslenzkar vörur fyrir það verð, er hér segir: Hvít vorull seldist á 66—66 aura eptir gæðum, mislit á 37—42 a., svört á 46—60 a., haustull óþvegin á 39—4272 eyri. í Kaupmannahöfn Beldist sunnlenzkur saltiiskur óhnakkakýldur, stór á 35—40 kr. vestiirzkur hnakkakýldur, stór seldist á 60—60 kr., og óhnakkakýldur á 36—46 kr., norðlenzkur og austiirzkur óhnakkakýldur, stór á 327a—4372 kr. Smáfiskur seldist á 35—46 kr., ýsa á 28—3972 kr. og langa á 45—61 kr. Á Englandi feng- ust 147a—16 pd sterl. fyrir smálestina af stórum fiski og 1572—167a pd sterl. fyrir smálestina af smáfiski og lP/a—137a pd sterl. fyrir ýsu, 16—17 pd sterl. fyrir löngu. Á Spáni var saltfiskur í lægra verði en nokkru sinni áður; þar fengust 33—358/4 kr. fyrir sunnlenzkan og 358/4—367s kr. fyrir vestfirzkan saltfisk. í Genúa seldist smáfiskur á 48—50 kr. Hákarlslýsi seldÍBt á 27—35 kr. eptir gæðum og bræðsluaðferð, þorska- lýsi tært á 30—337a kr., döktá23—29 kr. Sundmagar Beldust á 25—45 a. Sauðakjöt seldist á 34—42 kr. tunnan, gærur á 2—3 kr., tólg seldist á 21—25 a. pd. og lambskinn á 7o—90 kr. hundraðið. Æðardúnn seldist á 7—97a kr. Af þessum ísl. vörutegundum var svo mikið út flutt á árinu sem hér segir: saltfiskur 17,253,400 pd, harðfiskur 222,900 pd, lýsi 7,600 tunnur, ull 1,362,800 pd., sauðakjöt saltað 6,300 tunnur og gærur saltaðar 60,400, tólg 80,900 pd og æðardúnn 5,800 pd. Verð á skurðarfé innan lands var lægra nú en mörg ár undanfarin; í Norðurlandi var verð á kjöti 11—15 a., á Vestfjörðum og í Reykjavík 12—18 a. og að sama skapi var verðið lágt á lifandi fé. Snemma á árinu bannaði stjórn Englendinga innflutning á lifandi fé héðan af landi svo sem frá mörgum öðrum löndum hér í álfu, en fyrir tillögur stjórnarinnar í Danmörku var bann þetta afnumið nokkru síðar að því, er ísland snerti, með því að eigi þurfti að óttast pestnæmi (gin- og klaufasýki) af fé héðan, meðan lög um bann gegn innflutningi á út- lendu kvikfé 17. marz 1882 eru í gildi hér á landi. Undir árslokin komst á tollsamningur með Dönum og Spánverjum, sem enginn hefir verið nú um mörg ár; fyrir því hafa íslendingar staðið miklu ver að vígi að því, er fisksölu snertir á Spáni, en t. d. Norðmenn,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.