Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 11

Skírnir - 01.01.1892, Side 11
Mentun og menning. 11 þar sem þeir hafa orðið að greiða miklu hærri toll; nú verður tollurinn á innfluttum Spánarfiski eigi nema 271/, kr., en var áður 41VB kr.; fiskurinn ætti því þegar á næsta ári að hækka í verði svo mikið sem þessum mismun nemur. Mentun og menning. Við liáskölann luku 5 íslendingar emhættis- prðfi á þesssu ári. í málfræði Þorleifur Bjarnason með 2. einkunn, í lög- um Axel Tuliníus og Einar Benidiktsson með 2. einkunn og Hannes Thorsteinsson með 3. einkunn, í guðfræði Jón Helgason með 1. einkunn. Við prestaskólann luku 11 stúdentar embættisprðfi i ágústmánuði: Ófeigur Vigfússon (I, 47), Gísli Kjartansson (I, 45), Einar Pálsson (I, 43), Vilhjálmur Briem (II, 41), Ludvig Knudsen (II, 39), Filippus Magnússon (II, 37), Kjartan Kjartansson (II, 37), Sigurður Jónsson (II, 37), Runðlfur Magnús Jðnsson (II, 27), Gísli Jónsson (II, 23) og Þorvarður Brynjólfs- son (III, 19). í byrjun skðlaársins 1892—93 voru i skðla þessum alls 11 lærisveinar. Við lœlmaskólann luku 3 stúdentar embættisprðfi: Jðn Jðnsson frá Hjarðarholti (I, 96), Jón Þorvaldsson (H, 78) og Ólafur Finsen (II, 76). í byrjun skðlaársins 1892—93 voru þar 4 lærisveinar. Frá hinum lœrða skóla útskrifuðust 6 lærisveinar; 3 þeirra fengu fyrstu eink., 2 aðra eink. og 1 þriðju eink. Af þeim fðru fjðrir til háskðlans. í byrjun skðlaársins 1892—93 voru lærisveinar alls 89. í forspjallsvísindum við prestaskólann luku 10 stúdentar prðfi um vorið. Úr Möðruvallaskóla útskrifuðust 14. í byrjun skólaársins 1892—93 voru þar 37 lærisveinar, Úr Flensborgarskóla útskrifuðust 8. í byrjun skólaársins 1892—93 votu þar 35 lærisveinar í gagnfræðadeildinni og rúm 60 börn í barna- skóladeildinni; auk þess var þar veitt nokkur tilsögn í uppeldisfræði og skðlaiðnaði. í Reykjavíkur kvennaskóla voru í byrjun skðlaársins 1892—93 38 lærimeyjar. í „Vinaminni11 var aptur enginn skóli þenna vetur, enda virðist svo sem hann sé nú úr sögunni. í Ytri-Eyjar kvennaskóla voru 37 og i Laugalands kvennaskóla um 30 lærimeyjar. í stýrimannaskólanum í Reykjavík voru 13 nemendur í byrjun skðla- ársins 1892—93. Um vorið fórst burtfararpróf fyrir af ýmsum orsökum. Búnaðarskólarnir voru allvel sðttir flestir þetta árið og var nú ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.