Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Síða 14

Skírnir - 01.01.1892, Síða 14
14 Slysfarir og fémÍBBut. Af útlendum ferðam'o'unum, er dvöldust hér á landi um sumarið, má nefna A. Dybdal, forstjóra hinnar íslenzku stjórnardeildar í Kaupmanna- höfn; hann hefir numið mál vort til nokkurrar hlítar og ferðaðist hér um land (frá Akureyri til Reykjavíkur og þaðan til Geysis) til þess að kynna sér landið og háttu þjððarinnar. Slysfarir og fémissur urðu að sumu leyti með minsta mðti þetta árið, jafnvel færri og minni en við mátti búast eptir því, sem árferð hag- aði meiri hlut ársins. Þannig fórust nú eigi neifla nálægt 30 manns í sjó og vötnum, fiestir sunnan lands og vestan, úti urðu alls um 15 manns, þar af rúmur helmingur í aftakahríðarbyl, er skall á 2. des. og stðð nokkra daga; af öðrum slysum fórust 4 menn, hröpuðu eða slösuðust á annan hátt, svo að þeir biðu bana af. Alls braut 5 þilskip hér við land og voru 2 þeirra íslenzk fiskiskip, en mönnum varð bjargað. Um vorið (8. maí) hrakti fé í vötn og skemdust nokkrar jarðir í Skaptafellssýslu og um haust- ið (28. sept.) gerði slíkt ofviðri undir Byjafjöllum, að hús rauf á mörgum bæjum, en skemdir urðu miklar á heyjum og bátum og fénaði, en fugla lamdi við jörð til bana; hafði slíkt veður eigi komið þar um slóðir í mannaminnum. í ofsaveðri því, sem gerði 2. des. og áður var getið, fenti víða fé eða hrakti í ár og vötn, einkum í Húnavatnssýslu, Dölum og á Snæfellsnesi. Brennur urðu með mesta mðti þetta ár; á Vatneyri brunnu 3 timburhús til kaldra kola 18. des. og varð fáu bjargað af innanstokks- munum; var skaðinn metinn um 50,000 kr., en þar af nokkuð vátryggt; auk þess brann timburhús á Eyrarbakka og 2 sveitabæir. Sjálfsmorð. Alls réðu 5 manns sér bana, að því er talið var; meðal þeirra var stúlka ein, er alið hafði barn i dul með bróður sínum og síð- an fyrirfarið barninu. Heilsufar og manualát. Heilbrigði mátti heita gðð manna á með- al alt árið og gengu engar sðttir svo að orð sé á gerandi, en þð var kvillasamt i sumum sveitum um vorið af kvefi og lungnabólga stakk sér niður á einstökum heimilum, en eigi var hún skæð mjög. Manndauði var þvi lítill og miklu minni en mörg ár undanfarin. Nú skal getið hinna helztu merkismanna, karlaogkvenna, er létust áárinu. Af lærðum mönnum dðu : Jón Jónsson Beykjalín, uppgjafaprestur á Dönglabakka, andaðist 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.