Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 15

Skírnir - 01.01.1892, Qupperneq 15
Heilsnfar og mannalát. 16 apríl (f. 24. febr. 1811). Foreldrar hans voru Jón prestur Jónsson Reykja- lín, síðast prestur á Ríp, Þorvarðarsonar, og Sigríður Snorradóttir prests í Flugumýrarþingum Björnssonar; hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1836, tók prestvígslu 1863 og fékk Þönglabakka s. á. og hafði þá 2 um fimtugt, fékk Svalbarð í Þistilfirði (i skiptum fyrir Lundarbrekku) 1873 og Þönglabakka aptur 1876 og þjónaði þar unz hann fékk lausn 1888. Hann var afbragðssöngmaður og margt var honum vel gefið, en auðnu- leysingi var hann alla æfi. Stefán Sigurðsson Thoraremen, uppgjafaprestur, andaðist í Rvík 26. apríl. Hann var fæddur á Stórólfshvoli 10. júlí 1831 og voru foreldrar hans Sigurður prestur Gíslason Thorarensen og fyrri kona bans Guðrún Vigfúsdóttir sýslumanns Thorarensens. Hann útskrifaðist úr latinuskóla 1863 og úr prestaskóla 1856 og vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hraun- gerði, fékk Kálfatjörn 1857 og var þar prestur unz hann fékk lausn 1886. Hann átti mestan þátt í endurbót sálmabókarinnar 1871 og var einn þeirra nefndarmanna, er sömdu sálmabókina 1886; hann var lipurt sálmaskáld, söngfróður og raddmaður mikill og klerkur góður. Hann var tvíkvæntur, Rannveigu Júlíönu Margréti og síðan Steinunni Járngerði dætrum Sigurð- ar kaupmanns i Rvík Bjarnasonar riddara Sivortsens. Jðn Björnsson, prestur á Stokkseyri, andaðist 2. maí (f. 16. ág. 1829), gekk um dag einn heiman út að Ölfusá við Óseyrarnes og fanst lík hans þar austur með landi nálægt Byrarbakka nóttina eptir. Foreldrar hans voru Björn Jónsson bóndi á Búrfelli og Ragnhildur Jónsdóttir prests í Klausturhólum Jónssonar, útskrifaðist úr latínuskóla 1853 og úr presta- skóla 1865, vígðist s. á. aðstoðarprestur Jóns Matthíassonar i Arnarbæli, fékk Bergsstaði 1858, Hítarnesþing 1867 og Stokkseyri og Kaldaðarnes 1875 og fluttist þangað ári síðar. Hann var talinn góður prestur og ást- sæll. Hann kom því til leiðar að reist var kirkja á Eyrarbakka (sbr Fr. 1890, 12. bls,). Kona hans hét Ingibjörg Hinriksdóttir frá Hákoti á Álptanesi. Ghiðmundur Qísli Sigurðsson, fyrrum prestur í Gufudal, andaðist að Kleifum í Gilsfirði 25. maí (f. 6. okt. 1835). Foreldrar hans voru Sigurður prestur Gíslason, prestur á Stað í Steingrímsfirðí, og Hildur Guðmunds- dóttir; hann útskrifaðist úr latinuskólanum 1859, úr prestaskóla 1862 og vigðist s. á. aðstoðarprestur föður síns á Stað, fékk Fljótshliðarþing 1865, Gufudal 1866, en veik s. á. burt þaðan og gerðist þá aðstoðarprestur fóð- ur síns, fékk Gufudal aptur 1867 og lausn frá prestskap 1871; var hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.