Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 16

Skírnir - 01.01.1892, Page 16
16 Heilsufar og mannalát. þá orðinn brjálaður á geðsmunum og var það síðan alla æíi. Hann var kvæntur Guðbjörgu Torfadðttur Einarssonar á Kleifum. Hann befir ort allmikið af sálmum og andlegum ljððum. Vilhjalmur Lúöv. Finsen, sonur Ólafs landsyfirdðmara Hannessonar biskups Finnssonar, andaðist i Kaupmannahöfn 23. júní (f. 1. apríl 1823); liann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1841, frá háskólanum 1846, var skip- aður sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1851 og kom inn árið eptir og var um leið landfógeti og bæjarfógeti í Rvík og 1856—59 var hann settur meðdómari i landsyfirdóminum og á alþingi sat hann sem konung- kjörinn 1853—59; 1860 varð hann meðdómandi i landsyfirdóminum i Yé- björgum, 1868 í landsyfirdómi Kaupmh. og 1871 í hæstarétti og fékk lausn frá embætti 1888. Háskólinn í Kaupmh. gerði hann að heiðursdoktor 1879. Á stúdentsárum sínum tók hann þegar af alhug að stunda íslenzk lög að fornu og hélt því fram alla æfi síðan með frábærri glöggskygni; af ritum hans eru merkilegust „den isl. familieret efter Grágás“ 1848, „om de isl. love i fristatstiden11 1873 og „om deD opr. ordning af nogle af den isl. fristats institutioner“ 1888. Hann gaf og út allar hinar fornu lögbækur vorar, er einu nafni nafnast „Grágás11. Þórður Guðmundsson, fyrrum sýslumaður í Árnessýslu, andaðist í Rvík 19. ágúst (f. 11. april 1811). Foreldrar hans voru Guðmundur Ket- ilsson, er um tíma var verzlunarmaður á ísafirði, og Sigríður Helgadóttir prests á Eyri við Skutulsfjörð, systir Árna biskups Helgasonar, og hjá honum ólst hann upp að nokkru og lærði skólalærdóm sinn, hjá honum út- skrifaðist hann 1830, fór síðan til háskólans og las lög og tók próf í þeirri grein 1835; var hann síðan skrifari hjá Bardenfleth stiptamtmanni um hríð, var settur sýslumaður í Yestmannaeyjum 1839, fékk Gullbringu- og Kjósarsýslu 1841 og gengdi þá bæjarfógetaembætti í Rvík eitt ár og í landsyfirdóminum var hann settur meðdómandi 1846—50, fékk Árnes- sýslu 1850 og lausn frá embætti 1867. Kona hans var Jóbanna dóttir Lárusar Knudsens kaupmanns i Rvík. Hann var mikill hæfileikamaður, fjörmaður alla æfi og mikill fróðleiksvinur, vinsæll og hið mesta ljúf- menni. Pétur Maack Þorsteinsson, prestur á Stað í Grunnavík, drukknaði á heimleið frá ísafirði 8. sept. (f. 29. marz 1859). Foreldrar hans voru Þor- steinn Guðmundsson, fyr kaupmaður á Skipaskaga, og Maria Pétursdóttir Maack, útskrifaðist úr latínuskóla 1882, úr prestaskóla 1884 og tókprest- vígslu s. á. að Stað. Kona hans var Vigdis Einarsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.