Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1892, Page 19

Skírnir - 01.01.1892, Page 19
Hcilsúfar og mannalát. 19 Jönsdóttir, Hallgrímssonar málara í Skagafirði og hálfsystir aamfeðra Hall- gríms djákna Jðnssonar á Þingeyrnm (d. 1886), andaðist 24. febr. 86 ára; hún var tvígipt og var siðari maður hennar Jðn öottskálksson, fyr böndi á Yatnsenda í Ljósavatnsskarði. Sigríðwr Þorsteinsdóttir, hreppstjóra Gislasonar á Stokkahlöðum og systir Dómhildar, konu Ólafs Briems á Grund, andaðist á Yíðivöllum í Fnjðskadal 17. marz. O-uðrún Jóhannes- dóttir andaðist á Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði 17. apr. (f. 8. apr. 1819). Fyrri maður hennar var Jón Bjarnason í Loyningi, og er eitt af börnum peirra Rósa, kona Dorsteins Thorlacíusar í Öxnafelli, en síðari maður hennar var Dorsteinn Sæmundsson, bróðir Ara Sæmundssonar á Akureyri. Gudný Sigurðardóttir, ekkja síra Jóns Kristjánssonar á Breiða- bólstað í Vesturhópi, andaðist að Syðri-Þverá 19. s. m. (f. 9. nóv. 1820). Þórunn Bjarnadóttir, kona uppgjafaprests Jóus Brynjólfssonar frá Kálf- holti, andaðist í Hala í Holtum 13. maí (f. 3. júní 1809). Earen Niko- line Frederikke, dóttir Bonnesens sýslumanns í Rangárvallasýslu og ekkja Jóns bónda Þorsteinssonar á Vindási, andaðist 14. ág. (f. 24. mai 1822). Jórunn Skaptadóttir, ekkja síra Binars Hjörleifssonar í Vallanesi, andað- ist 14. s. m. Margr'et Halldórsdóttir, frá Gili i Bolungavík, andaðist 29. nóv. á 77. ári. Frá íslendingum í Ameríku. Nokkur strjálingur af fólki — hálft3. hundrað manns — fór til Vesturheims þetta árið eins og að undanförnu. Það er hvorttveggja að næstu ár undanfarin höfðn þegar á alt er litið í flestum greinum mátt heita öndvegisár og nú þetta árið var örðugt að fá viðunanlegt verð fyrir eignir sínar, er verzlun öll var mönnum svo erfið sem að framan er sýnt, enda mun nú mörgum vera farið að skiljast það betur en áður að landnám þar eru miklum örðugleikum bundin, meiri en menn alment hafa ætlað áður en þeir fóru héðan, en auður og fullsæla eigi svo auðtæk sem útflutningsstjórum og öðrum erindrekum hefir hætt við að telja mönnum trú um. Síðari hluta ársins voru hér 2 og stundum 3 erindrekar á ferð um land alt fram og aptur til að telja menn á að taka sér bólfestu fyrir vestan haf, en það mun síðar koma i ljós, hvort árangurinn af því flakki verður svo mikill og góður sem tíl er ætlazt. Binn þessara erindreka, Baldvin Baldvinsson, gaf út ritling, er hann nefndi „Hagskýrslur frá íslendinga byggðum í Canada“, til að sýna fram á hve mjög landar vorir hafa anðgazt þar í landi á fáum árum. Var þegar sýnt með ljósum rökum í isl. blöðum og sérstökum ritlingi að a*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.